Morgunblaðið - 25.06.1987, Page 23

Morgunblaðið - 25.06.1987, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1987 23 Morgunblaðið/Helga Sumarskemmtun KRAKKARNIR í Tjamarborg héldu sína árlegu skemmtun fyr- ir nokkru. Bömin klæddu sig upp og fóm í skrúðgöngu í kring um tjömina. Á eftir vom grillaðar pylsur og haldin vegleg tom- bóla. Foreldrar og böm skemmtu sér vel enda var veður gott. Hálendið enn að mestu lokað Gróður yfirleitt í góðu meðallagi Búið er að opna fáa vegi inni á hálendinu enda vegagerðarmenn enn í verkfalli. Opið er upp í Kerlingarfjöll og í Eldgjá úr Skaftártungu. Einnig er opið inn í Herðubreiðarlindir og inn í Kverkfjöll. Gróður er yfirleitt í góðu meðallagi en þó sums staðar enn viðkvæmur. Að sögn Þórodds Þóroddsonar hjá Náttúruvemdarráði em flestir vegir enn lokaðir. Hann vonaðist til að menn virtu bannið og fæm ekki þær leiðir. Borgarfjörður: Menn fara að „bera út“ Grund, Skorradal. NOKKRIR bændur eru að hefja slátt hér í Borgarfirði, en þurr- viðri hamlar enn sprettu. Þó má búast við að almennt fari menn að „bera út“ um næstu helgi. - D.P. VEISLA í HVERRI DÓS KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ KEA AKUREYRI SÍML 96-21400 Mýkt Volvo við akstur á íslenskum vegum gerir sumaraksturinn þægilegan og áreynslulausan fyrir alla fjölskylduna. Harkan segirtil sín þegar á reynir við erfiðar aðstæður. Öryggi fólksins og ending bílsins eru tryggð með Volvo í sumar. Veitir hefur fengið viðbótar- sendlngu af Volvo árgerð 1987 til afgreiðslu strax. Volvo 540 DL verð frá kr. 472,000,- Volvo 240 CL verð frá kr. 711.000.- Volvo 740 CL verð frá kr. 849.000,- Við lánum allt að 50% og tökum flesta notaða bíla uþþ í nýja. Ræðið við sölumennina og kynnið ykkur Volvokiörin. i \Ti a ■ a > ' Volvosalur Skeifunni 15. Símar: 91-691600-691610 (bein lína (Volvosal) MÝKTIN og Harkan Mætast í Volvo

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.