Morgunblaðið - 25.06.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 25.06.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1987 53 Brids Arnór Ragnarsson Metþátttaka í sum- arbrids — spilað í 5 riðlum Sl. þriðjudag var metþátttaka í Sumarbrids til þessa. 62 pör mættu til leiks og var spilað í 5 riðlum. Úrslit urðu þessi (efstu pör): A-riðill: Amór Ragnarsson — Sigurhans Sigurhansson 270 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Sigrún Pétursdóttir 269 Gunnar Þorkelsson — Láms Hermannsson 263 Albert Þorsteinsson — Birgir Sigurðsson 230 Eggert Benónýsson — Sigurður Ámundason 227 B-riðill: Jacqui McGreal — Þorlákur Jónsson 186 Birgir Ö. Steingrímsson — Þórður Bjömsson 181 Dúa Ólafsdóttir — Véný Viðarsdóttir 173 Friðjón Þórhallsson — Gestur Jónsson 171 Jörundur Þórðarson — Sveinn Þorvaldsson 168 C-riðill: Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 118 Bemódus Kristinsson — Ragnar Jónsson 117 Anna Þóra Jónsdóttir — Hjördís Eyþórsdóttir 116 Ámi Loftsson — Sveinn Eiríksson 111 D-riðill: Edda Thorlacius — ísak Ö. Sigurðsson 193 Jón Viðar Jónmundsson — Sævin Bjamason 180 Gunnlaugur Kristjánsson — Hróðmar Sigurbjömsson 175 Hallgrímur Sigurðsson — Ólafur Ólafsson 169 Bjöm Ámason — Guðmundur Samúelsson 169 E-riðill: Kristján Ólafsson — Rögnvaldur Möller 95 Baldur Bjartmarsson — Þorleifur Pétursson 92 María Ásmundsdóttir — Steindór Ingimundarson 91 Og eftir 11 kvöld í Sumarbrids hefur Jacqui tekið forystuna, hefur unnið hvem riðilinn á fætur öðrum. Hún er með 195 stig. Röð næstu manna er þessi: Jón Stefánsson, Sveinn Sigurgeirsson 181. Þorlákur Jónsson 167. Óskar Karlsson, Þórð- ur Bjömsson 113. Anna Þóra, Hjördís Eyþórsdóttir 103. Spilað er alla þriðjudaga og fímmtudaga í Sumarbrids í Sigtúni 9 (gengið inn að austan). Spila- mennska hefst í síðast lagi kl. 19.30 (fyrr ef þannig stendur á) en hver riðill hefst um leið ög hann fyllist. Húsið verður opnað kl. 17.30 á fímmtudögum en u.þ.b. kl. 18 á þriðjudögum. Allt spilaáhugafólk velkomið meðan húsrúm leyfír. Bikarkeppni Bridssam- bands Islands Úrslit í 1. og 2. umferð Bikar- keppni Bridssambandsins, til viðbótar áður birtum úrslitum eru þessi: Sveit Guðmundar M. Jónssonar á ísafírði sigraði sveit Eggerts Sig- urðssonar frá Stykkishólmi. Sveit Guðmundar mætir næst sveit Eð- varðs Hallgrímssonar frá Skaga- strönd. Sveit ELÓ Reykjavík, sigraði sveit Inga Steinars Gunnlaugssonar frá Akranesi, og mætir sveit Jakobs Kristinssonar, Akureyri, í 2. um- ferð. Sveit Grettis Frímanssonar, Ak- ureyri, sigraði sveit Guðmundar Þorkelssonar frá Reykjavík, og mætir sveit Sigmundar Stefánsson- ar frá Reykjavík í 2. umferð. Úr 1. umferð er þá ólokið leikjum Sigurðar B. Þorsteinssonar gegn Heimi Hjartarsyni (á fimmtudag) og Almennum Tryggingum gegn Pólaris. Og í 2. umferð sigraði sveit Úlf- ars Amar Friðrikssonar, Kópavogi, höfðingjanna að austan í sveit H 20 (frystihús Aðalsteins Jónssonar á Eskifirði nefnist H 20), og hefndi þar með fyrir ósigur sl. ár, en þá mættust þessar sveitir einnig. Sveit Úlfars er þar með komin í 3. um- ferð (16 sveita úrslit). Fyrirliðar eru minntir á að greiða keppnisgjald sveitanna hið fyrsta, kr. 5.000 pr. sveit. Greiðslu má koma til BSÍ í pósthólf 272, 121 Reykjavík, eða beint til Ólafs Lár. Bikarkeppni Brids- sambands Vestfjarða Úrslit í 1. umferð Bikarkeppni Bridssambands Vestfjarða urðu þessi: Sveit Guðmundar M. Jóns- sonar frá ísafírði sigraði sveit Maríusar Kárasonar, Hólmavík, með 75 stigum. Sveit Jóhannesar Odds Bjarnasonar, Þingeyri, sigraði sveit Rögnvalds Ingólfssonar frá Bolgunarvík með 16 stigum. Sveit Sigurðar Óskarssonar, ísafirði, sigraði sveit Hauks Ámasonar frá Tálknafírði með 2 stigum og sveit Guðbrands Bjömssonar frá Hólmavík, sigraði sveit Ævars Jón- assonar, Tálknafírði með 2 stigum. Dregið hefur verið í 2. umferð. Eftirtaldar sveitir mætast: Guðmundur M. Jónsson gegn Jóhannesi O. Bjamasyni og Guð- brandur Bjömsson gegn Sigurði Óskarssyni. Leikjum í 2. umferð skal vera lokið fyrir mánaðamótin júlí/ágúst. Vestfjarðamótið í tvímenningi 1987 verður haldið á Patreksfirði, helgina 12.—13. september nk. Að venju verður spilaður barometer- tvímenningur með 4 spilum milli para. Skráning er hjá Ævari Jónas- syni á Tálknafírði, sem gefur nánari upplýsingar. DÆMIUM VERÐ HERRASKOR DÖMUSKÓR BARNASKÓR BARNASKÓR 9 LAUGAVEGI20 - SÍMI621377 V*.1 SÆNSK VÖRUKYNNING Scania-húsinu, Skógarhlíð 10. DAGANA 23. - 27. JÚNÍ OPIN: VIRKA DAGA KL. 14 - 22 LAUGARDAG KL. 10 - 19 (Kosta)(Boda) VÉLAR & VERKFÆRI HE ÍfnttN H.F. bongs' FIX Einar J. Skúlason hf. 4^ ["flKRISTJÁN Ó. f >1SK AGFJÖRÐ HF T SAMBAND ISLENSKRA SAMVINNUFELAGA HARÐVIÐARVAL HÁÞRÓUÐ TÆKNI — GÓÐ ENOIIStG — FAGURT HANDBRAG® E
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.