Morgunblaðið - 25.06.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 25.06.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1987 51 Morgunbladid/Sig.Sigm. SU’ómarmenn við Stóru-Laxá ásamt þremur úr stjóra Stangaveiðifé- lags Reykjavíkur fyrir framan nýja veiðihúsið. Talið frá vinstri: Jón Baldvinsson formaður SVFR, Ágúst Sigurðsson, Birtingaholti, formað- ur Stóru-Laxárdeildar, Erlingur Loftsson Sandlæk, Högni Björgvins- son Laxárdal, Ólafur Ólafsson og Halldór Þórðarson úr stjórn SVFR. Nýtt veiðihús við Stóru-Laxá Syðra-Langholti. NYTT og veglegt veiðihús við Stóru-Laxá var tekið í notkun laugardaginn 20. júní. Kemur það í stað gamals veiðihúss sem var við bæinn Hólakot en hið nýja hús stendur á fögrum stað á árbakk- anum í landi jarðarinnar Skarðs. Þetta nýja veiðihús mun þjóna veiðimönnum sem stunda veiði á tveim neðstu veiðisvæðum árinnar svo sem gamla húsið gerði. Húsið er teiknað af Guðmundi Magnússyni byggingameistara á Flúðum og byggði hann einnig þetta nýja hús með Júlíusi Sveinssyni bygginga- meistara á Flúðum. í húsinu sem er 87 fermetrar eru fjögur svefiiher- bergi og i hveiju þeirra tvö rúm. Þá er setustofa, eldunaraðstaða, snyrt- ing og geymsla. Heitur pottur er fyrir utan húsið en það er hitað upp með jarðhita. Það er byggt á staðn- um og er allt úr timbri. Flestir veiðiréttareigendur við Stóru-Laxá komu til dálítils hófs þegar húsið var tekið í notkun á laug- ardagskvöldið svo og nokkrir af stjómarmönnum úr Stangaveiðifé- lagi Reykjavíkur og öðrum veiði- mönnum úr því félagi en SVFR hefur haft með sölu á veiðileyfum að gera í Qölmörg undanfarin ár. Stóra-Laxá er talin um 86 km löng en lax gengur ekki nema 5 svonefnd Laxárgljúfur, stoppar þar á allháum fossi og er þetta um helmingur af vegalengd árinnar. Tvö önnur veiði- hús standa við ána, við bæina Hlið og Laxárdal, og eru þau bæði nýleg. — Sig. Sigm. adidas Astronauts jakkar. Stærðir: 140-176 Litir: Ljósblátt - Rautt - Blátt. Verð: kr. 2.840 ÚTIUF Glæsibæ, sími 82922. s T K ER SAMSTILLT LIÐSHEILD SIIMABTHBOÐ: Þurrkublöð í 240 kr. 339,- Kerti B-19, B-21, B-230 kr. 441,- Platínur B-19, B-21, B-230 kr. 178,- Tímareim í 240 kr. 582,- Framdempari í 240 kr. 2.992,- Afturdrempari í 240 kr. 1.570- Framdempari í 144 kr. 1.560- Afturdempari í 144 kr. 1.507- Blaðka í blöndung kr. 305,- Dráttarkrókur á 240 kr. 5.887,- Dráttarkrókur á 740 kr. 6.872,- £ Suðurlandsbraut 16 - sími 691600 Allir hlutar hvers Volvobíls ganga í gegnum stranga skoðun og þolraunir áður en þeir eru metnir hæfir til að taka sæti í liðsheild volvobílsins. Árangur heildarinnar ræðst af frammistööu hvers einstaklings. Einn skussi gæti því haft afdrifarík áhrif. VERTU ÖRUGGUR — VELDU VEL í LIÐIÐ ÞITT. VELDU VOLVOVARAHLUTI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.