Morgunblaðið - 11.08.1987, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 11.08.1987, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1987 Framvarnir Bandaríkjaflota á norðurslóðum: Markmiðið að treysta varnarstefnu Atlants- hafsbandalagsins væri óbreytt þó svo að risveldin næðu samkomulagi um fækkun kjamorkuvopna. Brooks sagðist ekki vita til þess að áætlanir væru uppi um að breyta hlutverki vamar- stöðvarinnar í Keflavík. Legu landsins vegna hefði vamarliðið mikilvægu hlutverki að gegna við eftirlitsstörf einkum með tilliti til umsvifa áraáarkafbáta Sovét- manna. Hlutverk hennar yrði eftir sem áður að kortleggja ferðir sov- éskra kafbáta í námunda við landið og væri það liður í vamaráætlunum Atlantshafsbandalagsins. Brooks vék því næst að þeirri 57. orrustuflugsveitin í Keflavík: - segir Linton F. Brooks, starfsmaður Þjóðaröryggisráðs Bandaríkjanna AUKNAR flotavamir Bandaríkjamanna á norðurslóðum eru í fullu samræmi við vamarstefnu Atlantshafsbandalagsins, að sögn Lintons F. Brooks flotaforingja og starfsmanns Þjóðaröryggisráðs Banda- ríkjanna. Hann telur einnig að engar áætlanir séu uppi um að breyta hlutverki varnarstöðvarinnar í Keflavík. Brooks er nú staddur hér á landi og var af því tilefni boðað til blaðamannafundar í gær í Menningarstofnun Bandarikjanna við Neshaga í Reykjavík. Brooks, sem var um árabil skip- stjóri á bandarískum kafbátum en réðist til starfa í Þjóðaröryggisráð- inu í apríl á síðasta ári, ræddi í upphafí máls síns hlutverk Banda- ríkjaflota innan Atlantshafsbanda- lagsins. Sagði hann það einkum vera þríþætt. í fyrsta lagi bæri flot- anum að framfylgja fælingarstefnu, sem miðaði að því að afstýra stríði. í annan stað hefði flotinn að gegna vamarskyldu sem helgaðist af þátt- töku Bandaríkjamanna í Atlants- hafsbandalaginu. Kvaðst Brooks telja þetta atriði sérlega mikilvægt þar eð sérfræðingar væru sammála um að stríð væri eingöngu hugsan- legt ef Sovétmenn teldu raunhæfan möguleika að ná Evrópu á sitt vald. Loks nefndi Brooks framvamir flot- ans, sem verið hafa í sviðsljósinu í stjómartíð Ronalds Reagan Banda- ríkjaforseta. Sagði Brooks að þetta hefðu verið skilgreind markmið flot- ans allt frá árinu 1947 og þau stæðu óbreytt. Hins vegar hefðu komið upp deilur framvamir er John Leh- man, fyrrum flotamálaráðherra, komst til valda í kjölfar sigurs Re- agans í forsetakosningunum árið 1980. Deilur þessar sagði Brooks vera eðlilegar þar eð vestra væra menn aldrei á eitt sáttir um framlög til vamar- og vígbúnaðarmála. Benti hann á að Bandaríkjaflota hefði mjög sett niður í Víetnam-stríðinu og því miðaði áætlun um eflingu flotans, sem oftast er kennd við Lehman, að því að ná upp fyrri styrk. Samsetning flotans væri raunar önnur nú einkum þar sem flugvélamóðurskipum hefði verið fjölgað. Kenningunni um framvamir á norðurslóðum lýsti Brooks á þann veg að á óvissutímum myndu flug- vélamóðurskip og fylgdarskip þeirra taka sér stöðu á Noregshafí til að treysta vamir Noregs og einn- ig til að halda birgðaflutningaleið- um opnum. Tilgangurinn væri sá að sýna Sovétmönnum fram á að þeir gætu ekki unnið sigur í hugsan- legum átökum og að ríki Atlants- hafsbandalagsins stæðu saman. Von manna væri sú að með kenn- ingunni um framvamir á norður- slóðum væri unnt að gera Sovétmönnum ljóst að innrás frá sjó inn í Noreg væri óhugsandi kostur vegna vera flugmóðurskipa á Noregshafí og ófullnægjandi flug- vélavemdar. Hugmyndir þessar sagði Linton F. Brooks vera í fullu samræmi við fælingarstefnu Atlantshafsbanda- lagsins. Bandaríkjamenn teldu þetta bestu leiðina til að rækja skyldur sínar innan bandalagsins. Aðspurður sagði Brooks að flota- stefna þessi hefði ekki verið form- lega samþykkt á vettvangi Atlantshafsbandalagsins en vita- skuld hefðu embættismenn aðild- arríkjanna rætt hana sín í millum og ekki hefðu komið fram mótbárar eða athugasemdir. Aðspurður sagði Brooks að stefna þessi miðaði ekki að þvf að auka vígbúnað í höfunum heldur vildu Bandaríkin og Atlantshafs- bandalagið sýna Sovétmönnum fram að vamarstefna bandalagsins gagnrýni sem komið hefði fram á stefnu Bandaríkjastjómar í flota- málum. Minnti hann á að repúblik- anar hefðu haft það á stefíiuskrá sinni að efla flotann á ný. Almenn- ingur í Bandaríkjunum hefði lagt blessun sína yfír þetta er Ronald Reagan var kjörinn forseti árið 1980. Þær raddir hefðu heyrst að að þeim peningum sem varið hefði verið til smíði herskipa hefði betur verið veitt til að efla landvamir Vestur-Evrópu. Sagði hann ágrein- ing sem þennan ævinlega vera viðloðandi þegar rætt væri um framlög til vamarmála. Þá vísaði hann á bug þeirri gagmýni að hug- myndir um framvamir hefði ein- göngu verið sett fram til að fá aukin fjárframlög til flotamála. Brooks kvaðst vera því ósam- mála að tími risastórra flugvéla- móðurskipa væri liðinn en því hefur verið haldið fram að slík skip væra auðveld skotmörk í hugsanlegum átökum risaveldanna. Sagði hann Linton F. Brooks þau vera gífurlega öflugar vígélar og reynslan hefði sýnt að þau gætu staðist mjög harðar árásir. Þá hefur því einnig verið haldið fram að heppilegra væri að flotadeildir Bandaríkjamanna héldu sig sunnar á Noregshafí þar sem þeim stafaði minni hætta af flugvélum Sovét- manna. Brooks sagði þessa gagn- rýni eiga við rök að styðjast. Flugmóðurskipum Bandaríkja- manna gætu Sovétmenn grandað á tvennan hátt; annars vegar með stýriflaugum frá kafbátum eða með langdrægum sprengjuvélum sem einnig bæra þess háttar flaugar. Ef skipin héldu sig sunnar á þessu hafsvæði yrðu Sovétmenn að treysta á radar-leiðbeiningar frá flugvélum ættu flugskeyti þeirra að hitta í mark. Því væri auðveldar að veijast sunnar þar sem þá gæf- ist tóm til að granda radarvélunum. Hins vegar teldu ráðamenn að Morgunblaðið/KGA framvamir á þessum slóðum væra nauðsynlegar til að uppfylla vamar- skyldur Bandaríkjanna þrátt fyrir þá hættu sem því væri samfara. Loks vék Linton F. Brooks að kafbátum Sovétmanna og sagði allt benda til þess að þeim hefði á und- anfömum áram tekist að smíða hljóðlátari báta. Kvaðst hann telja að þessi þróun kynni að hafa í för með sér ákveðnar hættur því stór hluti árásarkafbáta Sovétmanna hefði það hlutverk með höndum að veija eldflaugakafbáta þeirra í ná- grenni Kola-skaga. Ef Sovétmönn- um tækist að þróa hljóðiátari eldflaugabáta kynnu þeir að álykta sem svo að ekki væri lengur þörf á vemdarbátunum og yrði þeim þá stefnt inn á Atlantshaf þar sem þeir gætu grandað skipalestum og hindrað birgðaflutninga á óvissu- og átakatímum. Varðmenn GIUK-hliðs- ins - Svörtu ríddaramir í FORSÍÐUGREIN nýjasta heftis breska vikuritsins Jane’s De- fence Weekly, sem fjallar um vamarmál, er sagt frá störfum fimmtugustu og sjöundu flugsveitar bandariska flughersins eða „Svörtu riddaranna", sem aðsetur hefur í vamarstöðinni í Keflavík. Þar er meðal annars greint frá því að Svörtu riddaram- ir komist oftar í tæri við sovéskar flugvélar en afgangurinn af flugflota Bandaríkj anna samanlagður. fblaði: biaðinu greinir frá því að flug- sveitin hafi hafíð störf á Keflavíkur- flugvelli árið 1954. Fljótlega kom í ^jós að þar var mikil þörf fyrir hana, einkum eftir því sem menn gerðu sér í auknum mæli ljóst mikil- vægi GIUK-hliðsins svokallaða, sem spannar hafsvæðið milli Græn- lands, íslands og Skotiands. Aukin hemaðarumsvif Sovétmanna í hlið- inu sýndu svo ekki varð um villst að þörf var á auknu eftirliti, sem gæti varað nógu fljótt við aðsteðj- andi hættu og eftirlitsflugvélum, sem hægt væri að halda til skiptis á iofti frá ísiandi. 170 á ári Árið 1968 hófu EC-121 ratsjár- flugvélar, fyrirrennarar AWACS- flugvélanna, sem nú era starfrækt- ar í. Keflavík, eftirlit við ísland. Árið 1970 áttu þær, ásamt Svörtu rídduranum, óvenjuannasama tfma og bægðu yfir 100 sovéskum flug- vélum frá íslenskri lofthelgi á tveimur vikum. Fyrir það hlutu Svörtu riddaramir viðurkenningu flughersins fyrir „einhvem besta árangur, sem orrastuflugsveit hefði náð,“ og hefur síðan unnið til ýmissa annarra verðlauna. Árið 1985 fékk sveitin til umráða F-15 orrustuflugvélar, sem eru til taks á Keflavíkurflugvelli allan sól- arhringinn, alla daga vikunnar, tilbúnar að hefía sig á loft með 10 mínútna fyrirvara ef óþekkt flugvél í íslenskri lofthelgi birtist á ratsjá. í flestum slfkum tilvikum er um að ræða sovéska „Bimi“ eða Bear- flugvélar. Svörtu riddaramir bægðu 170 slíkum frá ströndum Islands á sfðasta ári. Að sögn JDW er allt útlit fyrir að tíðni sovéskra flugvéla í lofthelg- inni verði svipuð á þessu ári. Til dæmis flugu F-15 þotur í veg fyrir átta „Bimi“ þann 12. febrúar síðastliðinn. Svörtu riddaramir segja sjálfír að þeir komist í tæri við fleiri sovéskar flugvélar árlega ** * F-15 orrustuvél fylgir sovéskum „Birni“ út úr lofhelginni. Svörtu riddaramir á flugi yfir Akranesi. Myndimar eru fengnar úr JDW. en bandaríski flugherinn annars staðar í heiminum samanlagt. Aukin hætta af sov- éskum umsvifum Vikuritið segir einnig að flug- sveitin horfíst nú í augu við auknar ógnanir Sovétmanna. Aðeins um 2.000 kflómetra frá Keflavík er Kola-skagi í Sovétríkjunum, sem er stærsta vfghreiður í heimi. Þar eru stöðvar árásarkafbáta og sprengjuflugvéla Sovétmanna, sem bera kjamorkuvopn, fyöldi loft- vamastöðva og annarra smærri herstöðva. Einnig hefur nokkrum sinnum sést til Bear-flugvéla af H-gerð yfir Noregshafi, en þær era gerðar til að bera AS-16 stýriflaugar. Ný flugvélagerð Sovétmanna, „Blackjack“, sem einnig getur borið AS-15 flaugamar, mun komast f gagnið bráðlega og JDW spáir því að hún verði tíður gestur í íslenskri lofthelgi er fram líða stundir. Enn- fremur leiðir blaðið getum að því, að Sovétmenn muni ógna núverandi yfirburðum Bandaríkjanna í loftinu kringum ísland með orrustuflugvél- um frá flugmóðurskipum. Blaðið segir síðan frá leiðum, sem Bandaríkin, NATO og íslenska stjómin hafa komið sér saman um til að mæta hættunni af auknum umsvifum Sovétmanna í Norður- höfum. Þar á meðal eru styrkt flugskýli fyrir F-15 vélamar og við- haldssveitir Vamarliðsins og einnig sérstakiega styrkt stjómstöð, sem að sögn blaðsins verður fyrsta byggingin í vamarstöðinni, þar sem hægt er að komast hjá öllum áhríf- um af völdum utanaðkomandi geislavirkni, ioftmengunar eða lífrænna eftia. Að lokum segir í greininni í Jane’s Defence Weekly að hinar nýju ratsjárstöðvar, sem nú er ver- ið að reisa á Norðausturlandi og Vestfjörðum, muni verða til þess að hægt sé að koma AWACS- vélunum nær stöðvum Sovétmanna en áður var og þannig auka enn líkumar á því að aðsteðjandi hætta verði uppgötvuð f tæka tfð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.