Morgunblaðið - 11.08.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 11.08.1987, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1987 36 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðamenn Morgunblaðið mun í haust ráða nokkra blaðamenn. Lágmarksmenntun er stúdents- próf. Þeir, sem áhuga hafa í blaðamannsstarfi, þurfa að sækja um það fyrir 18. ágúst á þar til gerðum eyðublöðum, sem liggja frammi hjá símvörðum blaðsins. Þeir, sem þegar hafa sótt um starf frá því í vor, þurfa ekki að endurnýja umsóknir sínar. Framtíðarstarf Búnaðarbankinn óskar að ráða gjaldkera og ritara við innlend og erlend viðskipti. Umsækjendur þurfa að hafa aðlaðandi fram- komu og góða menntun eða reynslu í skrif- stofustörfum. Við bjóðum góða starfsað- stöðu og gott umhverfi. Umsóknareyðublöð eru hjá starfsmanna- stjóra, Austurstræti 5, 4. hæð. BÚNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI Veitingahúsið Broadway auglýsir eftir plötusnúðum Einhver reynsla æskileg. Upplýsingar á staðnum milli kl. 17.00 og 19.00 í dag, þriðjudag. Morgunblaðið Blaðberar óskast Óskum eftir blaðberum víðs vegar í Reykjavík, Kópavogi og á Seltjarnarnesi meðal annars til sumarafleysinga. Sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu. Rennismiður — Noregur Fyrirtæki í norður-Noregi sem framleiðir tæki fyrir fiskiðnað óskar að ráða rennismið til starfa. Reglusemi og ástundun skilyrði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. ágúst merkt: „N — 4613“. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið Blönduósi Óskum að ráða eftirtalið starfsfólk: • Hjúkrunarfræðinga 1. september eða eft- ir samkomulagi. • Sjúkraliða. Hringið eða komið í heimsókn og kynnið ykkur aðbúnað og starfsaðstöðu. Við erum í alfaraleið. Hjúkrunarforstjóri, símar 95-4206 og 95-4528. Kennara vantar við Djúpárskóla. Frítt húsnæði í góðri íbúð. Upplýsingar gefur Una Sölvadóttir, skóla- stjóri í síma 99-5665. Varahlutaverzlun Starfsmaður óskast í varahlutaverzlun. Skriflegar upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. ágúst merktar: „Varahlutaverslun — 5319“. Morgunblaðið Blaðberar óskast Óskum eftir blaðberum víðs vegar í Reykjavík, Kópavogi og á Seltjarnarnesi meðal annars til sumarafleysinga. Sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu. Viðgerðarmenn Óskum að ráða menn vana viðgerðum jarð- vinnsluvéla. Upplýsingar í síma 622700. ístak hf., Skúlatúni 4. Hafnarfjörður Óskum að ráða starfsfólk nú þegar í kjöt- vinnslu vora í afleysinga- og framtíðarstörf. Upplýsingar á staðnum og í síma 54489. Síldog fiskur, Dalshrauni 9 B, Hafnarfirði. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar eftir að ráða starfskraft til framtíðarstarfa. Starfið er við innflutningsskjöl, verðútreikn- inga, tollvörugeymslu og afgreiðslu pantana. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. ágúst merkt: „Innflutningur — 5317“. BORGARSPÍTALINN Mótttökuritarar Mótttökuritari óskast á slysadeild. Vaktavinna. Upplýsingar veitir læknafulltrúi í síma 696656 milli kl. 16.00-18.00. Bókaverslun Hrafnista Hafnarfirði Frá og með 1. september vantar eftirtalið starfsfólk á Hrafnistu í Hafnarfirði. Hjúkrunarfræðing á næturvakt. Sjúkraliða á allar hjúkrunardeildir. Starfsfólk á allar hjúkrunardeildir til aðhlynn- ingar. Starfsfólk í ræstingar, býtibúr, þvottahús. Að lokinni vinnu hefur starfsfólk ókeypis aðgang að gufubaði, sundlaug, heitum potti, nuddpotti og einnig á heimilið aðgang að orlofshúsum í Grímsnesi. Nánari upplýsingar gefa, frá kl. 10.00-12.00 Sigríður Jónsdóttir, forstöðukona v/þvotta- hús og eldhús og Ragnheiður Stephensen hjúkrunarframkvæmdastjóri hjúkrunar- deilda. Sölustjóri Aðstoðarsölustjóri óskast. Um er að ræða sölu á vélum, bifreiðum og tækjum til verktaka. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. þ.m. merktar: „Sölustjóri — 5318". Starfsmaður óskast til ýmissa starfa innanhúss og utan. Upplýsingar gefur Heiðar í síma 26222 frá kl. 13.00 til kl. 15.00. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Trésmiðir Tveir trésmiðir óskast í úti- og innivinnu. Mæling eða tímavinna. Upplýsingar í síma 31926. Kennarar — skóiastjórar Á Húnavöllum er í boði góð aðstaða til hesta- mennsku og annarar útivistar. Gott og ódýrt húsnæði og flutningskostnaður verður greiddur. Okkur vantar skólastjóra og kenn- ara í stærðfræði, raungreinum og íslensku. Nánari upplýsingar gefa formaður skóla- nefndar Stefán A. Jónsson í síma 95-4420 og fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra í síma 95-4369. í miðbænum óskar eftir starfsfólki strax til framtíðarstarfa. Æskilegur aldur 20-60 ár. Vinnutími: A. 13.00-18.00. B. 9.00-14.00. Umsóknir með upplýsingum um aldur, fyrri störf og vinnutíma sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „AXA — 5089“ fyrir 15. ágúst. Snyrtivöruverslun í miðbænum óskar eftir starfskrafti strax, til framtíðarstarfa. Æskilegur aldur 20-45 ár. Vinnutími: A. 13.00-18.00. B. 9.00-14.00. Umsóknir með upplýsingum um aldur, fyrri störf og vinnutíma sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. ágúst merktar: „HE — 1549“. Lögfræðingur Löglærður fulltrúi óskast til starfa við bæjar- fógeta- og sýslumannsembættið í Hafnarfirði. Upplýsingar hjá bæjarfógeta í síma 51218 eða skrifstofustjóra í 50216. Umsóknir þurfa að berast fyrir 20. þessa mánaðar. Bæjarfógetinn og sýslumaðurinn í Hafnarfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.