Morgunblaðið - 11.08.1987, Qupperneq 36
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1987
36
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Blaðamenn
Morgunblaðið mun í haust ráða nokkra
blaðamenn. Lágmarksmenntun er stúdents-
próf.
Þeir, sem áhuga hafa í blaðamannsstarfi,
þurfa að sækja um það fyrir 18. ágúst á þar
til gerðum eyðublöðum, sem liggja frammi
hjá símvörðum blaðsins.
Þeir, sem þegar hafa sótt um starf frá því í
vor, þurfa ekki að endurnýja umsóknir sínar.
Framtíðarstarf
Búnaðarbankinn óskar að ráða gjaldkera og
ritara við innlend og erlend viðskipti.
Umsækjendur þurfa að hafa aðlaðandi fram-
komu og góða menntun eða reynslu í skrif-
stofustörfum. Við bjóðum góða starfsað-
stöðu og gott umhverfi.
Umsóknareyðublöð eru hjá starfsmanna-
stjóra, Austurstræti 5, 4. hæð.
BÚNAÐARBANKINN
TRAUSTUR BANKI
Veitingahúsið
Broadway auglýsir
eftir plötusnúðum
Einhver reynsla æskileg.
Upplýsingar á staðnum milli kl. 17.00 og
19.00 í dag, þriðjudag.
Morgunblaðið
Blaðberar óskast
Óskum eftir blaðberum víðs vegar í
Reykjavík, Kópavogi og á Seltjarnarnesi
meðal annars til sumarafleysinga.
Sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu.
Rennismiður
— Noregur
Fyrirtæki í norður-Noregi sem framleiðir
tæki fyrir fiskiðnað óskar að ráða rennismið
til starfa. Reglusemi og ástundun skilyrði.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
19. ágúst merkt: „N — 4613“.
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahúsið
Blönduósi
Óskum að ráða eftirtalið starfsfólk:
• Hjúkrunarfræðinga 1. september eða eft-
ir samkomulagi.
• Sjúkraliða.
Hringið eða komið í heimsókn og kynnið
ykkur aðbúnað og starfsaðstöðu.
Við erum í alfaraleið.
Hjúkrunarforstjóri,
símar 95-4206 og 95-4528.
Kennara
vantar við Djúpárskóla. Frítt húsnæði í góðri
íbúð.
Upplýsingar gefur Una Sölvadóttir, skóla-
stjóri í síma 99-5665.
Varahlutaverzlun
Starfsmaður óskast í varahlutaverzlun.
Skriflegar upplýsingar um aldur, menntun og
fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
15. ágúst merktar: „Varahlutaverslun — 5319“.
Morgunblaðið
Blaðberar óskast
Óskum eftir blaðberum víðs vegar í
Reykjavík, Kópavogi og á Seltjarnarnesi
meðal annars til sumarafleysinga.
Sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu.
Viðgerðarmenn
Óskum að ráða menn vana viðgerðum jarð-
vinnsluvéla.
Upplýsingar í síma 622700.
ístak hf.,
Skúlatúni 4.
Hafnarfjörður
Óskum að ráða starfsfólk nú þegar í kjöt-
vinnslu vora í afleysinga- og framtíðarstörf.
Upplýsingar á staðnum og í síma 54489.
Síldog fiskur,
Dalshrauni 9 B,
Hafnarfirði.
Skrifstofustarf
Innflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar eftir
að ráða starfskraft til framtíðarstarfa.
Starfið er við innflutningsskjöl, verðútreikn-
inga, tollvörugeymslu og afgreiðslu pantana.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf
sem fyrst.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20.
ágúst merkt: „Innflutningur — 5317“.
BORGARSPÍTALINN
Mótttökuritarar
Mótttökuritari óskast á slysadeild.
Vaktavinna.
Upplýsingar veitir læknafulltrúi í síma 696656
milli kl. 16.00-18.00.
Bókaverslun
Hrafnista
Hafnarfirði
Frá og með 1. september vantar eftirtalið
starfsfólk á Hrafnistu í Hafnarfirði.
Hjúkrunarfræðing á næturvakt.
Sjúkraliða á allar hjúkrunardeildir.
Starfsfólk á allar hjúkrunardeildir til aðhlynn-
ingar.
Starfsfólk í ræstingar, býtibúr, þvottahús.
Að lokinni vinnu hefur starfsfólk ókeypis
aðgang að gufubaði, sundlaug, heitum potti,
nuddpotti og einnig á heimilið aðgang að
orlofshúsum í Grímsnesi.
Nánari upplýsingar gefa, frá kl. 10.00-12.00
Sigríður Jónsdóttir, forstöðukona v/þvotta-
hús og eldhús og Ragnheiður Stephensen
hjúkrunarframkvæmdastjóri hjúkrunar-
deilda.
Sölustjóri
Aðstoðarsölustjóri óskast. Um er að ræða sölu
á vélum, bifreiðum og tækjum til verktaka.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri
störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15.
þ.m. merktar: „Sölustjóri — 5318".
Starfsmaður
óskast til ýmissa starfa innanhúss og utan.
Upplýsingar gefur Heiðar í síma 26222 frá
kl. 13.00 til kl. 15.00.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Trésmiðir
Tveir trésmiðir óskast í úti- og innivinnu.
Mæling eða tímavinna.
Upplýsingar í síma 31926.
Kennarar
— skóiastjórar
Á Húnavöllum er í boði góð aðstaða til hesta-
mennsku og annarar útivistar. Gott og ódýrt
húsnæði og flutningskostnaður verður
greiddur. Okkur vantar skólastjóra og kenn-
ara í stærðfræði, raungreinum og íslensku.
Nánari upplýsingar gefa formaður skóla-
nefndar Stefán A. Jónsson í síma 95-4420
og fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis
vestra í síma 95-4369.
í miðbænum óskar eftir starfsfólki strax til
framtíðarstarfa. Æskilegur aldur 20-60 ár.
Vinnutími: A. 13.00-18.00.
B. 9.00-14.00.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, fyrri
störf og vinnutíma sendist auglýsingadeild
Mbl. merktar: „AXA — 5089“ fyrir 15. ágúst.
Snyrtivöruverslun
í miðbænum óskar eftir starfskrafti strax, til
framtíðarstarfa. Æskilegur aldur 20-45 ár.
Vinnutími: A. 13.00-18.00.
B. 9.00-14.00.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, fyrri
störf og vinnutíma sendist auglýsingadeild
Mbl. fyrir 15. ágúst merktar: „HE — 1549“.
Lögfræðingur
Löglærður fulltrúi óskast til starfa við bæjar-
fógeta- og sýslumannsembættið í Hafnarfirði.
Upplýsingar hjá bæjarfógeta í síma 51218
eða skrifstofustjóra í 50216. Umsóknir þurfa
að berast fyrir 20. þessa mánaðar.
Bæjarfógetinn og sýslumaðurinn
í Hafnarfirði.