Morgunblaðið - 25.09.1987, Síða 7

Morgunblaðið - 25.09.1987, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987 7 3 8 w -fyrir myndlykli RUV SUNNUDACINN 27. SEPT. 16:35 Dansað í Leningrad. Ballettflokkur Kirov- leikhússins í Leningrad og Ballettflokkur tuttugustu aldarinnar sýna valin atriði. 18:00 Sunnudagshugvekja. 18:10 Töfraglugginn. Gamlarog nýjar myndasögur fyrir börn. 19:00 Áframabraut. (Fame). Bandarískur myndaflokkurum nemendur listaskóla. 19:50 Fréttaágripátáknmáli. 20:00 Fréttirog veður. 20:40 Dagskránæstuviku. 21:00 Hljómsveitin kynnir sig. Kynningartónleikar Sinfónfuhljómsveitar (slands. 22:30 Dauðar sálir. Sovéskur myndaflokkur. Ungur athafnamaður hyggst verða ríkur á því að versla með I íf fátækra leiguliða og reynir að ná samningum við óðalseigendur. 23:50 Meistaraverk. (Masterworks) Myndaflokkur um málverk á listasöfnum. 00:00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ 2 SUNNUDAGIHH 27. SEPT. 09:00 Kum, Kum. Teiknimynd. 09:20 Paw, Paws.Teiknimynd. 09:40 Hinirumbreyttu.Teiknimynd. 10:05 Albertfeiti.Teiknimynd. 10:30 Zorro.Teiknimynd. 10:50 Klementína.Teiknimynd. 11:10 Þrumukettir.Teiknimynd. 11:35 Heimilið. Leikin barna- og unglingamynd. 12:00 Myndrokk. Simon Potter kynnir. 12:55 Rólurokk. 13:50 1000 Volt. Þungarokksmyndbönd. 14:15 54afstöðinni. (Car54whereareyou). Gamanmyndaflokkur um tvo vaska lögregluþjóna í New York. 14:40 Lagasafnið. Nýjasta nýtt úr myndbandaiðnaðinum. 15:30 Á fleygiferð. (The Exciting World of Speed and Beauty). Þættirum hraðskreið og falleg farartæki. 15:55 Pappírsflóð.(PaperChase). Bráðskemmti- leg kvikmynd um samskipti lögfræðinema við lærimeistarasinn. 17:45 Um víða veröld. Viöurkenndir frétta- skýringaþættirfrá BBC og Granada. 18:15 Amerískifótboltinn-NFL. Svipmyndirfrá leikjum úr NFL-deild amerískafótboltans. 19:19 19:19 19:45 Ævintýri Sherlock Holmes. (The Adventures of Sherlock Holmes). Bresk, sérlegavel leikin þáttaröð um ævintýri Sherlock Holmes og Dr.Watson. 20:35 Nærmyndir. Jón Óttar Ragnarsson bregöur upp nærmynd af Birgi Sigurðssyni, sem skaust upp á stjörnuhimin íslenska leikhúslífsins með leikriti sínu „Degi vonar“. 21:10 BennyHill. ' 21:40 Vísitölufjölskyldan. (Married With Children). Gamanmyndaflokkur um óvenjulega fjölskyldu sem býr í úthverfi Chicago. 22:05 Astir í austurvegi. (The Far Pavillions). Stórbrotinn framhaldsmyndalfokkur, gerður eftirsamnefndri skáldsögu M.M. Kaye. 23:55 Dagskrárlok. FÁÐU ÞÉR EINN FYRIR HELGI! Op^> ,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.