Morgunblaðið - 25.09.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.09.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987 7 3 8 w -fyrir myndlykli RUV SUNNUDACINN 27. SEPT. 16:35 Dansað í Leningrad. Ballettflokkur Kirov- leikhússins í Leningrad og Ballettflokkur tuttugustu aldarinnar sýna valin atriði. 18:00 Sunnudagshugvekja. 18:10 Töfraglugginn. Gamlarog nýjar myndasögur fyrir börn. 19:00 Áframabraut. (Fame). Bandarískur myndaflokkurum nemendur listaskóla. 19:50 Fréttaágripátáknmáli. 20:00 Fréttirog veður. 20:40 Dagskránæstuviku. 21:00 Hljómsveitin kynnir sig. Kynningartónleikar Sinfónfuhljómsveitar (slands. 22:30 Dauðar sálir. Sovéskur myndaflokkur. Ungur athafnamaður hyggst verða ríkur á því að versla með I íf fátækra leiguliða og reynir að ná samningum við óðalseigendur. 23:50 Meistaraverk. (Masterworks) Myndaflokkur um málverk á listasöfnum. 00:00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ 2 SUNNUDAGIHH 27. SEPT. 09:00 Kum, Kum. Teiknimynd. 09:20 Paw, Paws.Teiknimynd. 09:40 Hinirumbreyttu.Teiknimynd. 10:05 Albertfeiti.Teiknimynd. 10:30 Zorro.Teiknimynd. 10:50 Klementína.Teiknimynd. 11:10 Þrumukettir.Teiknimynd. 11:35 Heimilið. Leikin barna- og unglingamynd. 12:00 Myndrokk. Simon Potter kynnir. 12:55 Rólurokk. 13:50 1000 Volt. Þungarokksmyndbönd. 14:15 54afstöðinni. (Car54whereareyou). Gamanmyndaflokkur um tvo vaska lögregluþjóna í New York. 14:40 Lagasafnið. Nýjasta nýtt úr myndbandaiðnaðinum. 15:30 Á fleygiferð. (The Exciting World of Speed and Beauty). Þættirum hraðskreið og falleg farartæki. 15:55 Pappírsflóð.(PaperChase). Bráðskemmti- leg kvikmynd um samskipti lögfræðinema við lærimeistarasinn. 17:45 Um víða veröld. Viöurkenndir frétta- skýringaþættirfrá BBC og Granada. 18:15 Amerískifótboltinn-NFL. Svipmyndirfrá leikjum úr NFL-deild amerískafótboltans. 19:19 19:19 19:45 Ævintýri Sherlock Holmes. (The Adventures of Sherlock Holmes). Bresk, sérlegavel leikin þáttaröð um ævintýri Sherlock Holmes og Dr.Watson. 20:35 Nærmyndir. Jón Óttar Ragnarsson bregöur upp nærmynd af Birgi Sigurðssyni, sem skaust upp á stjörnuhimin íslenska leikhúslífsins með leikriti sínu „Degi vonar“. 21:10 BennyHill. ' 21:40 Vísitölufjölskyldan. (Married With Children). Gamanmyndaflokkur um óvenjulega fjölskyldu sem býr í úthverfi Chicago. 22:05 Astir í austurvegi. (The Far Pavillions). Stórbrotinn framhaldsmyndalfokkur, gerður eftirsamnefndri skáldsögu M.M. Kaye. 23:55 Dagskrárlok. FÁÐU ÞÉR EINN FYRIR HELGI! Op^> ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.