Morgunblaðið - 27.10.1987, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987
ÚTVARP / SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.66 ► Rttmáls- 18.30 ► Súrt 19.00 ► Vift
fróttir. ogsrstt feftginln(Me
18.00 ► Villi (Sweet and and Mygirl).
spæta ofi vinlr Sour).
hans. ILðsf 18.66 ► -
^3- ^ Fróttaágrip ó tófcnmóll.
4BM6.3S ► Aflelðingar höfnunar (Nobody's Child). Mynd
þessi er byggð á sannri sögu um Marie Balter, sem af hug-
rekkiog þrautseigju tókst að yfirstíga hina ótrúlegustu erfið-
leika. Aðalhlutverk: Marlo Thomas. Leikstjóri: Lee Grant.
18.16 ► Ala 4BD18.46 ► Flmmtán
Carte. Lista- óra Myndaflokkurfyrir
kokkurinn Skúli böm og unglinga þar
Hansen mat- sem unglingarfara með
býr Ijúffenga öll hlutverkin.
rétti. 19.19 ► 19.19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.30 ►-
Fráttlr og
veður.
20.00 ► Sjónvarp frá Alþlngl. Stefnuræða forsætisráðherra Islands og umræður um hana. Bein
útsending frá Alþingi.
22.40 ► Arfur Guldenbergs (Das Erbe der Gulden-
bergs). Þýskur myndaflokkur í fjórtán þáttum. Gulden-
berg-fjölskyldan á sér ættaróðal sunnarlega í Slésvík-
Holtsetalandi. Þar skiptast á skin og skúrir og sannast
á þeirri ætt að sjaldann fylgir auðna auði.
00.10 ► Útvarpsfráttlr í dagskráriok.
19.19 ► 19.19. 20.30 ► Miklabraut <®>21.16 ► Lótt spaug (lust for Laughs). Spaugi- <0422.36 ► íþróttiró þriftjudegi. <0423.36 ► Tfukuþóttur.
Jonathan hjálpar ungum leg atriöi úr breskum grínþáttum og myndum. Blandaður íþróttaþáttur með efni <0400.06 ► S'.rok mllli stranda
lögfræðingi sem haldinn 21.40 ► Hunter. Hunterog McCall lenda í úrýmsum áttum. Umsjónarmaöur (Coast to Coast). Gamanmynd.
er allömun og unnustu skothríð á kínverskum matsölustað. Þau fara að erHeimirKarlsson. Aðalhlutverk. Dyan Cannon,
hans við að horfast í augu grafast fyrir um orsakir og komast í hann krapp- Robert Blaka og Quinn Redeker.
við staðreyndir lífsins. ann. 01.40 ► Dagskrórlok.
ÚTVARP
©
RÍKISÚTVARPIÐ
6.46 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Ragnheiði
Ástu Pétursdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30,
fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15.
Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og
8.27.
8.30 Fréttayfirlit. Lesiö úr forustugrein-
um dagblaðanná.
8.36 Morgunstund barnanna: „Líf" eft-
ir Else Kappel. Gunnvör Braga les
þýðingu sína (15). Barnalög.
Daglegt mál. Guömundur Sæmunds-
son flytur þáttinn. Tilkynningar.
9.00 Fréttir.
9.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
9.30 Landpósturinn — Frá Vesturlandi.
Umsjón: Asþór Ragnarsson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tfð, Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.06 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum á miönætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.06 I dagsins önn — Hvað segir laekn-
irinn? Umsjón: Ulja Guðmundsdóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar
grannkonu" eftir Doris Lessing. Þuríð-
ur Baxter les þýðingu sina (27).
*
Eg hef þegar fjallað nokkuð
um þá ákvörðun útvarpsráðs
að fella niður þáttinn Óskalög sjúkl-
inga. Kveikjan að þessum skrifum
va>- harðort Velvakandabréf, þar
sem mér fannst persónulega tekinn
upp hanski fyrir þann veika þrýsti-
hóp er gistir sjúkrastofur lands
vors. Þá barst mér bréf frá ónefnd-
um útvarpsráðsmanni er hafði
einmitt vikið til þessum gamalgróna
útvarpsþætti á þeim forsendum að:
... Þegar ég síðsumars heyrði um-
sjónarmann þáttarins segja frá því
í útvarpinu, að þátturinn ætti nú
eigmlega að heita „óskalag sjúkl-
ings“, vegna þess að vikuna á undan
hafði aðeins borist ein ósk um lag,
þá velktist ég ekkert í vafa um það
að þessi þáttur hefði runnið sitt
skeið; hans væri ekki lengur þörf.
Síðastliðinn föstudag birtist hér
í Velvakanda enn eitt bréfið er varp-
ar nýju Ijósi á þetta stórmál. Bréfið
ritar fyrrum umsjónarmaður þessa
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið-
vikudagskvöldi.)
Tilkynningar.
16.00 Fréttir.
16.03 Suðaustur-Asía. Jón Ormur Hall-
dórsson ræðir um stjórnmál, menn-
ingu og sögu Thailands. Annar þáttur
endurtekinn fré fimmtudagskvöldi.
16.43 Þingfréttir.
Tilkynningar.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagþókin.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
Tilkynningar.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi. Tsjaíkovskí og
Grieg.
a. Svíta úr ballettinum „Hnotubrjótur-
inn“ eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Fílharm-
oníusveit Bertinar leikur; Herbert von
Karajan stjómar.
b. Konsert fyrir píanó og hljómsveit í
a-moll op. 16 eftir Edward Grieg. Kryst-
ian Zimmerman leikur með Fílharm-
oníusveit Berlínar; Herbert von Karajan
stjórnar. (Af hljómdiskum.)
Tilkynningar.
18.00 Fréttlr.
18.03 Torgiö — Byggða- og sveitar-
stjórnamál. Umsjón Þórir Jökull Þor-
steinsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Guömundur Sæmunds-
son flytur.
Glugginn — Leikhús. Umsjón: Þorgeir
Ólafsson.
þáttar til margra ára, Helga Þ.
Stephensen, og tel ég bréf þetta
með merkari ritsmíðum er ég hef
séð á prenti í háa herrans tíð, því
það varpar ljósi á miðstýringar-
áráttu íslensks samfélags. Fyndist
mér við hæfi að ramma bréf Helgu
uppá vegg í helstu ríkisstofnunum
og stórfyrirtækjum skersins, sem
víti til vamaðar, en hafa ber í huga
að Helga tekur nokkra áhættu er
hún ritar bréfið, því þar veitist hún
að yfírboðurunum og pólitíkusunum
í útvarpsráði og því hef ég enga
ástæðu til að ætla annað en að ein-
læg reiði og sárindi stýri pennanum.
Helga lýsir því fyrst er hún frétt-
ir af ákvörðun útvarpsráðs: Það var
á haustdegi að síminn hringir. Ég
var á leið upp í útvarp að sinna
óskalagaþætti sjúklinga, jú, það er
best ég svari, hugsa ég, þó ég hafi
verið komin í kápu og stígvél. Það
var Sigurður Einarsson, starfsmað-
ur tónlistardeildar Ríkisútvarpsins,
og segist vera að tilkynna mér að
20.00 Stefnuræða forsætisráðherra.
Umræður. Bein útsending. Veöurfrétt-
ir, tónlist.
23.10 Leikritiö „Þrjár konur" eftir Sylvíu
Plath. Þýðandi: Hallber Hallmundsson.
Leikstjóri: Árni Blandon. Leikendur:
Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Guð-
rún Glsladóttir og Sigrún Edda Björns-
dóttir. (Endurtekið frá laugardegi.)
23.20 fslensk tónlist.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns. ,
RÁS2
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina.
Fréttir kl. 7.00.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl.
8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27,
7.57, 8.27 og 8.57. Fréttir kl. 8.00,
9.00 og 10.00.
10.06 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða
leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri
hlustenda sem sent hafa Miðmorg-
unssyrpu póstkort með nöfnum
laganna. Umsjón: Kristin Björg Þor-
steinsdóttir.
Fréttir kl. 11.00.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
það hafi verið ákveðið að leggja
óskalagaþátt sjúklinga niður. Nú,
segi ég, jamm og jæja, takk fyrir
að láta mig vita.“ Fyrrgreindur út-
varpsráðsmaður eða yfirmaður
tónlistardeildar Ríkisútvarpsins
voru ekki að hafa fyrir að láta sjálf-
an umsjónarmann óskalaganna
vita, slíkur er ekki háttur miðstjóm-
arsinna, þeir taka aðeins ákvarðanir
á lokuðum fundum og svo færa
sendisveinar almennum starfs-
mönnum tilskipanimar og að sjálf-
sögðu fylgdu engar skýringar með.
Síðan rekur Helga skilmerkilega
hvemig: Óskalög sjúklinga voru
smám saman kaffærð í dagskránni
meðal annars með því að færa þau
yfír á rás 2 sem heyrist aðeins á
tveimur sjúkrahúsum á landinu,
Borgarspítala og Fjórðungssjúkra-
húsinu á Akureyri. Síðan segir
Helga frá því er: ... aðeins barst
ein kveðja í þáttinn, en það er allt-
af minna af kveðjum á sumrin því
þá er mörgum deildum á sjúkrahús-
12.46 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már
Skúlason.
Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00.
16.06 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Fréttir kl. 17.00, 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Stæður. Rósa Guðný Þórsdóttir
staldrar viö á Neskaupstað, segir frá
sögu staðarins, talar við heimafólk og
leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00
leikur hún sveitatónlist.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn
Valtýsson. Fréttir kl. 24.00.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina til
morguns.
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Afmæliskveðjur og spjall.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
tónlist. Fréttir kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis-
poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinnsson í
Reykjavík siðdegis. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöld. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
um lokað. Ég var í léttu skapi og
glettist með það að nú ætti að kalla
þáttinn óskalag sjúklings en við
myndum bara spila eitthvað af góð-
um lögurn til að bæta upp bréfleys-
ið... Ég hef lagt það til að
aðstandendur sjúklinga mættu
skrifa eða jafnvel hringja í mig og
senda sínu fólki kveðjur í sjúkrahús
og elliheimili, ekki endilega að binda
sig við að sjúklingamir skrifí sjálfír
en það hefur ekki verið leyft. Hvers
vegna? Ég hef líka stungið upp á
því að ég hefði símatíma strax að
þættinum loknum en það hefur ver-
ið talað út í buskann.
Já, lesendur góðir, miðstjórnar-
mennimir kunna ýmis ráð þá þeir
vilja færa til peðin á skákborðinu!
Máskr er löngu kominn tími til að
breyta um skákstíl og kveðja til
skákmeistara er skilja mikilvægi
allra leikmanna?
Ólafur M.
Jóhannesson
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um-
sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Tónlist og upplýsingar um veður og
flugsamgöngur.
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón-
list og viðtöl.
8.00 Fréttir.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist
o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00.
12.00 Rósa Guðbjartsdóttir. Hádegisút-
varp.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson.Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.00 „Mannlegi þátturinn". Árni Magn-
ússon. Fréttir kl. 18.00.
18.00 islenskir tónar.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og
104. Ókynnt rokktónlist.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög
af breska vinsældarlistanum.
21.00 (slenskir tónlistarmenn leika sín
uppáhaldslög. I kvöld: Bjarni Arason
látúnsbarki.
22.00 Árni Magnússon. Tónlistarþáttur.
Fréttir kl. 23.00.
00.07 Stjörnuvaktin.
ALFA
FM-102,9
8.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
8.16 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur.
19.00 Hlé.
22.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan.
22.16.Tónlist.
24.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok.
ÚTRÁS
17.00 FB.
19.00 MS.
21.00 FG.
23.00 Þáttur í umsjá Jóhannesar Krist-
jánssonar. IR.
HUÓÐBYLQJAN
AKUREYRI
8.00 Morgunþáttur. Olga Björg. Létt
tónlist og fréttir af svæöinu, veður og
færð.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guömundsson. Gullaldar-
tónlistin ræður ríkjum. Síminn er
27711. Fréttir kl. 15.00.
17.00 I sigtinu. Viðtöl við fólk í fréttum.
Kl. 17.30 tfmi tækifæranna, þarftu að
selja eða kaupa. Siminn er 27711.
Fréttir kl. 17.00.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V.
Marinósson.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
8.06— 8.30 Svæöisútvarp fyrir Akur-
eyri og nágrenni — FM 96,5.
18.03—19.00 Umsjónarmenn svæðis-
útvarps eru Kristján Sigurjónsson og
Margrét Blöndal.
Öskalög sjúklinga