Morgunblaðið - 27.10.1987, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRISJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987
13
Ný teikni-
myndasagaum
Yoko Tsuno
ÚT ER komin hjá Forlaginu ný
teiknimyndasaga i sagnaflokkn-
um um japönsku stúlkuna Yoko
Tsuno og nefnist bún Vítiseldur.
í þessum sama flokki eru áður
komnar út tvœr bœkur: Kastala-
draugurinn og Drottningar
dauðans. Höfundur bókanna er
franski teiknarinn Roger LeLoup.
Yoko er vel þekkt söguhetja því
um hana hefur þegar komið út flöldi
bóka víðs vegar um heim. M.a. hafa
bækumar um Yoko hlotið virtustu
teiknimyndaverðlaun Frakka.
Yoko Tsuno veit meira en flestir
um tækni og vísindi á tímum tölvu
og geimferða. í þessari bók fer hún
til fundar við vinkonu sína sem er
að rannsaka verðmætt hljóðfæra-
safn í gömlum kastala. En safnið
rejmist hafa fleira að geyma en
hljóðfæri. Þessi heimsókn snýst
brátt upp í baráttu við harðvítuga
glæpamenn sem engu þyrma. Gaml-
ar áætlanir um tortímingarvopn eru
lífgðar við og allt mannkyn er í
hættu. Villi og Palli bregðast Yoko
ekki á úrslitastundu fremur en fyrri
daginn og þau tefla djarft til sigurs.
Vítiseldur er 46 bls. Bókin er
prentuð í Belgíu. Bjami Fr. Karlsson
þýddi.
(Fréttatilkynning)
ur hans Robert Schumann gat ekki
orða bundist og taldi Mendelssohn
mestan allra tónlistarmanna. Þrátt
fyrir sniild og kunnáttu náði Mend-
elssohn mjög sjaldan að gæða
tónlist sína tilfinningalegum ástríð-
um, sem var aftur á móti það sem
rómantíkerar dáðu hjá Beethoven.
Eýrsta verkið á tónleikunum var
Tríó eftir Karólínu Eivíksdóttur. Þar
gat að heyra oft falíega unnið með
hugmyndir, „tematískt" skemmti-
lega unnar en það var í formskipan-
inni, þ.e. mef hvaða hætti
hugmyndimar scanda sem and-
stæður eða samfitæður og mynda í
heild áhrifamiki’ ín tónbálk, sem hún
nær ekki að bia svo um hnútana
að sannfæranni sé.
Trúlega f.r samspil Guðnýjar
Guðmundsdóttur, Gunnars Kvaran
og Halldórs Haraldssonar byggt á
meiri tækni en gerist að vera hjá
kammertónlistarmönnum, en þegar
þessi hópu,- kom fyrst fram fannst
á að hver héldi um of í sérkenni
sín. Nú mi aftur á móti merkja
hversu samsvarfíð hefur fært þessa
ólíku listamenn saman, svo að oft
bjarmaði fyrir gullslegnu tóntaki,
til að nefna dæini, strengjanna f
hæga þættinum i tríói Mend-
elssohns. Flutningurinn á tríói
Mendelssohns var mjög glæsilegur
en aftur á móti var flutningurinn á
„Erkihertogatríóinu" eftir Beethov-
en, einum of „klassískur", eins og
það er kallað, þegar reynt er að
koma böndum á ótamda tilfínninga-
semi snillingsins. Þrátt fyrir þessa
klassísku yfírvegun var „Erkiher-
togatríóið" mjög fallega flutt og frá
upphafí til enda af agaðri stíltilfínn-
ingu fyrir hinni klassísku formskip-
an verksins.
Sjáðu HvAÐRúrnLrruRiNN
GeturBreyttMiklu
- da Vinci gerði það!
Þegar málun stendur fyrir dyrum eyðirðu oft
miklum tíma í leitina að réttu litunum.
Þar getur áratuga reynsla okkar í faginu
og fullkominn búnaður til
endalausra möguleika í J
litablöndun hjálpað þér svo um munar.
mmÁ
V -•:
Við gefum þér
góð ráð um
hvemig þú nærð góðum árangri í
samsetningu á litum, gólfefnum, veggfóðri o.sirv.
- Og ekki bara það, heldur eigum við
öll efni og áhöld til að vinna verkið vel.
Síðumúla 15, sími (91)84533
- RÉra Ltturinn!
-i-