Morgunblaðið - 27.10.1987, Page 14

Morgunblaðið - 27.10.1987, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987 2 ára ábyrgö HOOVER RYKSUGUR Kraltmlklar (ca. 57 \ /sek) og hljóðlátar meó tvöföldum rykpoka, snúrulnndragi og llmgjafa.FÁANLEGAR MEÐ: fjarstýrlngu, skyndlkrafti og mótorbursta HOOVER—HVER BETRI? FÁLKINN* SLKHIRLANDSBRAUT 8, SÍMI 84470 Höfðabakka 9 Sími 685411 TURBO BLÖNDUNARTÆKI 350 ; 10 x 1 32 (B 1 1/4") m Sænsk gæðablöndunartæki með keramik disk. Venjulegt flæði 5 l/mln. Fullt flæði TURBO allt að helm- ingi meira. LEITIÐ UPPLÝSINGA. HEILDSALA — SMÁSALA m VATNSVIRKINN HF. ÁRMÚLA 21 Sl'MAR 686455 — 685966 LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416 BOSCH SUPER Betri gangur, minni eyösla með Bosch-super kertum BOSCH Vlðaerða- oa varahtuta þjónuata a U BRÆÐURNIR ÖRMSSONHF LÁGMÚLA 9, SÍMI38820 Fellagörðum - Breiðholti III (í dansskóla HEIÐARS) Ný námskeið hefjast í næstu viku Almenn námskeið KARON-skólinn kennir ykkur: rétta líkamsstöðu rétt göngulag fallegan fótaburð KARON-skólinn leiðbeinir ykk- ur um: andlits- og handsnyrtingu hárgreiðslu fata- og litaval mataræði hina ýmsu borðsiði og alla al- menna framkomu o.fl. Módel námskeið I. Sviðsframkoma göngulag hreyfingar II. líkamsbeiting snyrting o.fl. Einkatímar Hanna Frímannsdóttir aðalkennari Innritun alla daga frá kl. 15-19 í síma 38126 Hanna Frímannsdóttir Hvað mega vamirnar kosta? eftirSkúla G. Johnsen Heilbrigðisyfirvöld hér á landi verjast nú útbreiðslu sjúkdómsins alnæmis og er þar mjög í vök að veijast (tafla 1). Þessi nýi sjúk- dómur er að ýmsu leyti ólíkur öðrum smitsjúkdómum. Engin lækning hefur enn fundist og því er eina úrræði okkar að hindra útbreiðslu hans með fræðslu og opinberum vömum, samkvæmt kynsjúkdóma- lögum og farsóttalögum. Hver mánuður sem líður án virkra að- gerða skiptir sköpum fyrir margan og hver eyrir, sem rennur til al- næmisvama í dag, borgar sig áreiðanlega margfalt þegar fram í sækir. Beiðni um fjárveitingu til að hefla fræðslu um sjúkdóminn meðal almennings og í skólum beið af- greiðslu í fjármálaráðuneytinu mánuðum saman á sl. ári og þegar hún loks fékkst í októberlok fór hún að mestu í að fjölfalda og dreifa fræðsluefni, sem læknar á Borg- arspítala og Landspítala höfðu samið. Með þessu efni og ýmsu öðru sem kostað var af fjárveiting- um síðasta árs og yfírstandandi árs, var hafln fræðsluherferð og stóð hún í nokkra mánuði. Við afgreiðslu fjárlaga fyrir árið 1987 var lögð fram tillaga um 7,5 milljóna króna fjárveitingu til fræðslu og ýmissa fyrirbyggjandi aðgerða vegna alnæmis. Fjárveit- inganefrd samþykkti að veittar skyldu 5 milljónir króna í þessu skyni og átti það einnig að duga fyrir opinberum farsóttaráðstöfun- um samkvæmt lögum. FYáfarandi heilbrigðisráðherra, Ragnhildur Helgadóttir, vildi tryggja fyrir kosningar að nægir flármunir væru handbærir út árið til þessara mála, en beiðni hennar um aukafjárveitingu var hafnað. Fyrir nokkru var nýtt erindi um aukafjárveitingu sent frá heilbrigð- isráðuneytinu til áframhaldandi aðgerða til vamar útbreiðslu al- næmis og þegar þetta er skrifað höfðu viðbótarfjármunir ekki feng- ist. Það kann að tákna, að áætlanir um gerð námsefnis í skólum, sem tengjast vömum gegn alnæmi, sem og útgáfa nýrra upplýsingarita og annarrar fræðslumiðlunar verði með öllu settar til hliðar þetta árið. Þá em fjármunir til opinberra ráð- stafana til að hindra útbreiðslu sjúkdómsins skv. lögum heldur ekki fyrir hendi. Þetta leiðir hugann að öðmm vamaraðgerðum, þ.e.a.s. þeim hefðbundnu, sem sífellt em á döf- inni um allan heim. SI. sumar sátu m.a. á rökstólum hér í Reykjavík, utanríkisráðherrar Atlantshafs- bandalagsríkjanna og fjölluðu um vamarmálin og kjamorkuvígbúnað- inn. Almenningur veit, að vígbúnað- ur heimsins í dag er nauðsynlegur til vamar þriðju heimsstyrjöldinni, Skúli G. Johnsen „Fyrir nokkrum árum hófst ný mannskæð styrjöld og er upphaf hennar rakið til Afríku. Ófriðarsvæðið hefur nú breiðst út til meira en 100 landa, svo líkja má við að skollin sé á heimsstyrjöld. Þetta er ekki styrjöld þar sem menn berast á bana- spjót, hér beijast menn gegn banvænum veir- um.“ eða svo er okkur sagt. Kostnaðurinn við vamimar er geipilegur og hleyp- ur á trilljónum í fslenskum krónum. Fyrir nokkrum árum hófst ný mannskæð styijöld og er upphaf hennar rakið til Afríku. Ófriðar- svæðið hefur nú breiðst út til meira en 100 landa, svo líkja má við að skollin sé á heimsstyijöld. Þetta er ekki styijöld þar sem menn berast á banaspjót, hér beijast menn gegn banvænum veirum. Ástandið í Afríku er orðið geigvænlegt. Fullvíst er nú talið að innan 10 ára muni kijngum 100 milljónir manna þar um slóðir annað hvort hafa lát- ist eða vera deyjandi af völdum veirunnar. Mannfallið verður þá komið langt yfir heildarmanndauða af völdum heimsstyijaldarinnar síðari. Spár um hvemig „þriðju heimsstyijöldinni", sem skollin er á, muni lykta í öðmm heimshlutum gefa ekki tilefni til bjartsýni. Sé unnt að réttlæta kostnaðinn við hinar hefðbundnu stríðsvamir, hvað mega þá vamir gegn alnæmi kosta? Höfundur er borgarlœknir. Tafla 1 Fjöldi nýrra alnæmistilfella í Evrópu, sem skr&ð voru á hveijum ársfjórðungi Tlmabil Arsfjórðunjfur Júlí ’85—júní ’86 Júlí ’86—júnf ’87 júlí-sept. okt.-des. jan.-mars april-júi 347 407 512 494 694 814 1188 1195 Hraðinn á útbreiðslu alnæmis í Evrópu eykst stöðugt. Ársfjórðungsleg talning nýrra tilfella sýnir að í apríl til júnf 1987 komu fram nærri þrisv- ar sinnum fleiri ný tilfelli en í júlí til sept. 1985, (1195 tilfelli á móti 347). HAFÐU ALLT Á HREINU FÁÐU ÞÉR ©TDK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.