Morgunblaðið - 27.10.1987, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987
Frá þingi Alþjóðafélags geðlækna
Þessa hópmynd af hluta þátttakenda tók Jóhannes Long.
Ýmsar félagslegar aðgerðir
geta dregið úr tíðni geðkvilla
Rætt við
prófessor
Tómas
Helgason og
Jón G.
Stefánsson
yfirlækni
Nærri 130 geðlæknar
frá ýmsum löndum sátu
á dögunum þing
Alþjóðafélags
geðlækna í Reykjavík.
A dagskrá voru málefni
um faraldursfræði og
forvamaraðgerðir en
að þinginu stóð sú deild
innan félagsins, sem
fjallar um þau mál.
Formaður deildarinnar
er prófessor Brian
Cooper en íslenskir
skipuleggjendur
þingsins voru
geðlæknarnir Tómas
Helgason prófessor,
Lárus Helgason og Jón
G. Stefánsson. Tómas
Helgason var spurður
um undirbúning þessa
þings.
— Þessi þing eru haldin annað
hvert ár og þau sækja þeir geðlækn-
ar, sálfræðingar og félagsfræðing-
ar, sem hafa eitthvað nýtt að leggja
tii málanna varðandi faraldurs-
fræðirannsóknir er snerta geðheilsu
manna. Okkur var ánægja að því
að fá að halda þingið hér á landi
þar sem nú eru 80 ár frá því skipu-
legar geðlækningar hófust hérlend-
is og gátum við sýnt hinum erlendu
gestum aðstæður okkar.
í samráði við formann deildarinn-
ar skrifaði ég ýmsum aðilum, sem
hafa unnið að margs konar rann-
sóknum á þessum sviðum, til að
bjóða þeim að halda erindi á þing-
inu. Við verðum jafnan að takmarka
þann fjölda sem kemst að en alls
voru fluttir 94 fyrirlestrar, þar af
þrír af íslenskum læknum. Þátttak-
endur voru alls 128 frá 19 löndum,
Norðurlöndum, Bretlandi, Frakk-
landi, Þýskalandi, Hollandi,
Formósu, Bandaríkjunum, Kanada,
Grikklandi, Ítalíu, Astralíu og ísra-
el, en alls voru 22 frá íslandi.
Tómas Helgason segir margt
fróðlegt hafa komið fram á þinginu
og var hann beðinn að nefna ein-
hver atriði á sviði forvamaraðgerða:
Geðkvillar og þúseta
— Þar get ég til dæmis nefnt
rannsóknir Odd S. Dalgard frá Osló
en hann sýndi fram á að tíðni geð-
kvilla getur verið misjöfn eftir
búsetu manna. Rannsakaði hann
annars vegar hóp manna er býr í
grónum hverfum og hins vegar hóp
er býr í nýju fjölbýlishúsahverfí,
sem byggist hratt upp og þar sem
hvers kyns þjónusta kemur eftir á.
Taldi hann sannað að tíðni geð-
kvilla væri meiri hjá því fólki, sem
býr í nýjum „órólegum" hverfum
en hjá hinum, sem býr í gamal-
grónu hverfi.
Taldi hann að skipulagsyfirvöld
ættu að hafa þessi atriði í huga
þegar ný hverfi væru skipulögð og
einnig að rangt væri að safna á
einn stað þeim, sem þurfa á félags-
legri aðstoð að halda. Með því væri
hætta á að vandamálunum væri
safnað saman. Þannig er vert að
hafa í huga að yfirvöld geta gert
ýmislegt til að draga úr hættu á
því að menn fái geðsjúkdóma. Sé
fólki gert kleift að hafa það nokkuð
gott félagslega er minni hætta á
að geðheilsu þess sé hætta búin.
Þá nefndi Tómas athuganir frá
Bandaríkjunum átíðni þunglyndis:
— Fram kom í erindi dr. Regier,
frá Geðheilbrigðisstofnun Banda-
ríkjamanna, að tíðni þunglyndis hjá
fólki 18 ára og eldra væri 6%, sem
er svipaður fjöldi sjúklinga og þeirra
er þjást af of háum blóðþrýstingi.
Sagði hann að þriðjungurinn af
þessum 6% fengi enga meðferð við
þunglyndinu, þriðjungurinn fengi
eingöngu meðferð hjá heimilislækni
og þriðjungurinn fengi aðstoð sér-
fræðinga. Það getur skipt sköpum
um þróunina hjá þessu fólki hvers
konar aðstoð það fær og sú skoðun
er sjálfsagt of algeng að þunglyndi
sé eitthvert stundarfyrirbrigði, sem
ekkert þurfi að gera við. Þunglyndi
er sjúkdómur, sem bregðast þarf
við, rétt eins og gert er við háþrýst-
ingi og ég er viss um að þessar
tölur frá Bandaríkjunum eiga við
víðar.
Þá vakti enskur félagsfræðingur,
dr. Harris, athygli á ýmsum
Lárus Helgason yfirlæknir var
einn þeirra er flutti erindi á ráð-
stefnunni og fjallaði það um
athuganir hans á afdrifum þeirra
er leituðu geðlækna fyrst fyrir um
það bil 20 árum. Lýsti hann þar
hvaða lærdóm mætti draga af því
sem gert var í Ijósi nýrrar vitn-
eskju í geðlæknisfræðinni. Lárus
féllst á að rekja nokkur atriði er
hann tók til umræðu og var hann
fyrst beðinn að greina frá tilhögun
þessara athugana:
„Þama er um að ræða hóp
áhættuþáttum þunglyndis. Fólki
sem er viðkvæmt og auðsæranlegt
er hættara við þunglyndisköstum,
einnig þeim sem eiga fáa að, eiga
ekki sérstaka trúnaðarvini, sem
þeir geta leitað til, þeim sem hafa
misst móður sína í æsku og einstæð-
um foreldrum með mörg böm svo
dæmi séu tekin.
En hvemig gengur þjóðfélögun-
um að hagnýta sér þessa þekkingu
á geðsjúkdómum, sem sífellt er að
aukast? Kemst þessi vitneslqa
þannig á framfæri að til dæmis
yfirvöld geti látið til sín taka?
— Því er kannski erfitt að svara
en vissulega hefur þekking á geð-
sjúkdómum aukist og hún komið
til góða við lækningu geðsjúkra.
Það er kannski erfiðara að sýna
fram á þýðingu forvamaraðgerða
og þess vegna eru haldnar ráðstefn-
ur sem þessi.
Almennar aðg-erðir
Undir þetta tók Jón G. Stefáns-
son, yfirlæknir, en hann sagði að
það hefði vakið sérstaka athygli
sína hversu margir fyrirlesara
hefðu bent á ýmsar almennar að-
segir Lárus
Helgason
geðlæknir
2.388 sjúklinga sem komu fyrst
til geðlækna fyrir um það bil tveim
áratugum. Ég hef athugað hvað
orðið hefur um þessa sjúklinga,
hvaða sjúkdóma þeir hafa orðið
að glfma við, hvemig meðferð og
hvemig bata þeir hafa fengið.
Fékk ég nýverið styrk frá Vlsinda-
sjóði til að ljúka þessu verki en
gerðir, sem grípa mætti til í því
skyni að draga úr geðsjúkdómum:
— Einn fyrirlesara taldi mögu-
legt að koma í veg fyrir um 15%
allra geðkvilla og taldi þar með fíkn
í áfengi og eiturlyf. Nefndi hann
aðgerðir þar sem geðlæknar koma
ekki við sögu en meðal áhættuþátta
em tíðir flutningar fólks, erfiðleikar
í skóla, atriði sem má draga úr með
góðri félagslegri þjónustu og stuðn-
ingi við fjölskyldur. Félagslegi
þátturinn ræður mjög miklu og það
kom mér raunar á óvart að fyrirles-
arar frá fjölmörgum löndum vom
sammála um þessa áhættuþætti.
Jón G. Stefánsson rakti einnig
nokkur atriði sem fram komu í fyr-
irlestmm er hann hlustaði á:
— Yfirvöld geta því gert mikið
með því einu að koma í veg fyrir
að fólk líði vegna fátæktar, hús-
næðisleysis, næringarskorts og
ónógrar félagslegrar þjónustu.
Þessir þættir hafa ráðið misjafnlega
miklu um geðheilsu fólks en margir
telja þá einmitt þýðingarmikla í
dag. Fólkið flykkist úr dreifbýli í
þéttbýli og þar hrannast upp félags-
leg og geðræn vandamál. Nú er
talið að um tvær milljónir manna
séu heimilislausar í Bandaríkjunum
og geðrænir kvillar hijá um helming
þess hóps.
í framhaldi af þessu get ég nefnt
þá staðhæfingu eins fyrirlesarans,
að með fólksfjölgun til aldamóta
muni sjúklingum með geðklofa
flölga um 20 milljónir. Meðalaldur
fólks hækkar einnig sífellt en hjá
eldra fólki er einkum um vefræna
geðsjúkdóma að ræða. Ég minntist
áður á flutning fólks til borganna,
sem er einna hraðastur nú í ýmsum
löndum Suður-Ameríku en í fátækt-
arhverfunum þar eru geðræn
vandamál gífurleg. Þá má nefna
atriði eins og joðskort í ýmsum
Asíu- og Afrikulöndum en það er
vitað mál að heilinn þroskast ekki
fullkomlega þjáist böm af joðskorti
og hætta er á að þau verði vangef-
in. Þessu er í raun auðvelt að kippa
í lag með joðbættri fæðu en slíkar
aðgerðir em þó iðulega erfíðar í
þessum löndum.
Þá nefndi Jón G. Stefánsson sér-
stakt umhugsunarefni, sem fram
hefði komið á þinginu og varðaði
einnig siðamál:
— Það er vitað að böm með
Downs syndrome, öðm nafni mong-
ólítar, ná ekki sömu greind og
alheilbrigð böm en þessi sjúkdómur
bama er oft uppgötvaður þegar í
móðurkviði. í mörgum löndum er
þessum konum því boðið upp á
fóstureyðingu en það er auðvitað
spuming um siðferðisafstöðu
manna hvað rétt er að gera í þess-
um efnum.
Fram kom í máli fyrirlesara frá
Danmörku að það kostar um 350
þúsund danskar krónur á ári að ala
upp ungling með þennan sjúkdóm
og þegar hann er fullorðinn kostar
hann þjóðfélagið kringum 237 þús-
und krónur danskar eða yfir 1300
þúsund íslenskar krónur. Við búum
yfir þessari róttæku leið, sem fóst-
ureyðing er, til að draga úr þessum
gagnasöfnun er nú að ljúka og
niðurstöðumar koma smám sam-
an í ljós."
Lárus segir að nú þegar gagna-
söfnun sé lokið fáist ýmsar
gagnaleglar upplýsingar um
hvemig til hefur tekist um með-
ferð þeirra. Á þinginu gerði hann
grein fyrir afdrifum geðklofa-
sjúklinga innan hópsins, en þeir
voru 107. Tuttugu og einn þeirra
er nú látinn.
Ég skipti hópnum í þrjá flokka:
A) Þeir sem vom lagðir inn á
Rúmlega helmingur geðklofa-
sjúklinga fær góðan bata