Morgunblaðið - 27.10.1987, Síða 55

Morgunblaðið - 27.10.1987, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987 55 KAUPÞING 5 ÁRA: Bauð jafnöldrum sínum í afmælisveislu Kaupþing átti 5 ára afmæli þann 18. október síastliðinn og af því tilefni bauð fyrirtækið öllum jafnöld- rum sínum í afmælisveislu í Veitingahöllinni þann 15. október. í afmælið mættu þau sex böm sem em fædd þann 18. október 1982 ásamt mæðram sínum, systkinum og vinum og vora það yfír tuttugu manns. SJÓNVARPSSTJÖRNUR: Sögnkorn af Bruce Willis Þeir eru óneitanlega líkir, en óglöggum lesendum til glöggvunar skal bent á að Bruce er sá til hægri. Fyrir skömmu var efnt til keppni í Bandaríkjunum til að fínna þann er líkastur væri sjónvarps- goðinu Brace Willis. Ungi maðurinn á meðfylgjandi mynd varð hlut- skarpastur og þarf engann að undra. Sigurvegarinn heitir Frank Rosch og er 26 ára sölumaður. Þegar mesta sigurvíman var rannin af honum tjáði hann blaðamönnum að síðastliðið ár hefði hann hvað eftir annað lent í því að fólk, og þá sérstaklega kvenfólk, réðist á sig og heimtaði eiginhandaráritun. Sagði Frank að það væri sér síður en svo á móti skapi. Engum sögum fer af því hvað Brace fannst sjálfum um uppátækið því hann hefur nóg á sinni könnu. Vinkonan hans, hún Demi Moore setti honum nefnilega úrslitakosti um daginn. Hún sagðist vera orðin dauðþreytt á öllu næturgöltrinu og kvennastandinu á honum. Ef hann hætti ekki samstundis að eltast við aðrar konur og giftist sér myndi hún taka pjönkur sínar saman og yfírgefa hann. Brace var nauðugur einn kostur að samþykkja þessa afarkosti, en hann sagðist aldrei myndu breyta lífstfl sínum að öðra leyti. Demi lætur sér þetta lynda svona til að byija með en hún seg- ist með tíð og tíma, ætla að snúa honum frá villu síns vegar. Ekki hefur Brace þó alveg látið af hrifningu sinni á kvenþjóðinni því fyrir skömmu gekk hann inn í miðja upptöku á viðtalsþætti þar sem rætt var við Isabellu Rossini. Furðulostnir áhorfendur urðu síðan vitni að því þegar kappinn gekk í „Þú skalt gjöra svo vel að giftast mér eða við erum skilin að skipt- um,“ sagði Demi við Bruce. hægðum sínum að Isabellu og sagði: „Ég vil bara að þú vitir að ég er mikill aðdáandi þinn og mig langaði til að segja þér það sjálf- ur.“ Síðan hvarf hann jafnhljóðlega og hann birtist, en Isabella spurði í forandran hver þetta hefði eigin- lega verið?? ÚTSALA Karlmannaföt kr. 4.975,- 6.500,- og 2.995,- Stakir jakkar kr. 3.975,- Terylenebuxurkr. 1.195,-og 1.395,- Gallabuxur kr. 745,- og 795,- Flauelsbuxur kr. 795,- Skyrtur, peysur, nærföto.fl. ódýrt. AndréS, Skólavörðustíg 22, sími 18250. m Hótelstjórnunarskóli í Montreux, Sviss Námskeið m/prófskírteinum í hótel- stjórnun, ferdaiðnaði og matreiðslu. • Námskeið í hótelstjórnun: 1 '/2 og 2V2 ár. Svissneskt og amerískt prófskírteini. • Námskeið í ferðaiðnaði: 1 ár. Svissneskt og alþjóðlegt prófskírteini. • • Námskeið í matreiðslu: 2 ár. Svissneskt prófskírteini. Nánari upplýsingar: HIM, 15 Avenue des Alpes, 1820 Montre- ux, Switzerland -Tlx453 261 HIM, sími: 9041 (21) 63 74 04. Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Stigahlíð 49-97 Lindargata 39-63 o.fl. Hverfisgata 63-115 o.fl. Hörgshlíð Háahlíð Hamrahlíð VESTURBÆR Aragata ÚTHVERFI Básendi Austurgerði o.fl. Sogavegur 101 -212 SKERJAFJ. Einarsnes o.fl. Grafarvogur Fannafold Frostafold

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.