Morgunblaðið - 27.10.1987, Síða 60

Morgunblaðið - 27.10.1987, Síða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987 Þessar glæsilegu bækureru til sölu hjá Tölvufræðslunni. Pantanasími 687590. TöjmmMÐsim Borgartúni 28. Morgunblaðið/Þorkell Á myndinni eru talið frá vinstri: Eigendur Víðis, þeir Eiríkur Sigurðsson og Matthias Sigurðsson og Sigurður Hinrik Teitsson verslunarstjóri í verslun Víðis á Seljabraut 54 í Breiðholti. Ný versl- un Víðis á Selja- braut 54 VERSLUN Víðis á Seljabraut 54 í Breiðholti var formlega opnuð sl. laugardag en verslunin Kjöt og fiskur var þar áður til húsa. í versluninni, sem er um 500 fermetrar að stærð, er m.a. bakarí, kjötborð og ávaxtaborð. Sigurður Matthíasson setti Víði á laggimar 1. apríl 1951 á Fjölnisvegi 2. Nú reka synir hans Eiríkur og Matthías verslunina. Úr verslun Vfðis á Seljabraut 54. rthiikw 55*5" ■jy )1 I VEROLD TÆKNIÞROUNNAR HJOLBARÐA hIhekiahf gLi}áhn$YFÆO Laugavegi 170-172 Simi 695500 gj BTfm LTRA GRIP 2 - VETRARDEKK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.