Morgunblaðið - 27.10.1987, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987
61
Þagnar-
stund við
Höfða
Þagnarstund var haldin við
Höfða á degi Sameinuðu Þjóð-
anna síðastliðinn laugardag
klukkan 17 og meðan á henni
stóð héldust þátttakendur í
hendur og mynduðu friðar-
merki. Siikar þagnarstundir
hafa verið haldnar á degi Sam-
einuðu Þjóðanna víða um heim,
en aldrei áður á íslandi.
Morgunblaðið/BAR
Barðstrendingafélagið í Reyk]avík:
Árshátíðá
ARSHÁTÍÐ Barðstrendingafé-
lagsins í Reykjavík verður haldin
í nýjum samkomusal í Sigtúni 3
Reykjavík laugardaginn 31.
október. Vetrarstarf félagsins
hófst í byrjun október og verður
með svipuðu sniði og undanfarna
vetur.
Á árshátíðinni flytur Þóra Amf-
innsdóttir hjúkrunarfræðingur frá
laugardag
Hlíð í Þorskafirði minni sýslunnar.
Þá fer Hjörtur Már Benediktsson
bóndi úr Landeyjum með gamanmál
og Ingibjörg Sæmundsdóttir slær á
létta strengi.
Aðrar samkomur félagsins í vet-
ur verða í Sigtúni 3. Fundir
Kvennadeildar og Málfundadeildar
verða haldnir að Hallveigarstöðum
en Bridgedeildin spilar á hveiju
mánudagskvöldi í Ármúla 40.
Námskeið í
sj álf sþekkingu
NÁMSKEIÐ í sjálf sþekkingu
hefst miðvikudaginn 28. október
næstkomandi. Námskeiðið hefur
það að markmiði að kenna þátt-
takendum að þekkja tilfinningar
sínar, vinna úr og veita þeim
útrás, segir í fréttatilkynningu.
Námskeiðið er fyrir fólk sem vill
þekkja sig betur. Með því að stunda
líkamsæfingar, anda á sérstakan
hátt og veita tilfinningunum útrás
öðlast þátttakandinn aukið þor til
að takast á við tilfinningaleg vanda-
mál sín, segir ennfremur í tilkynn-
ingunni.
Námskeiðið fer fram að Lauga-
vegi 43 á miðvikudagskvöldum
klukkan 20-23 frá 28. október til
8. desember. Leiðbeinandi er Gunn-
ar Gunnarsson.
(Fréttatilkynning)
Framsóknarfélögin í Reykjavík:
Askorun um frest-
un matarskattsins
ÁSKORUN um frestun álagning-
ar sérstaks söluskatts á matvæli
var samþykkt á aðalfundi full-
Kjarvalsstaðir:
Þijátíu og
sex gull-
smiðir sýna
verk sín
Á Kjarvalsstöðum stendur nú
yfir sýning á verkum þijátíu og
sex gullsmiða. Sýningin ber heit-
ið „Gullsmiðir að Kjarvalsstöð-
um“.
Verkin á sýningunni eru unnin í
hina ólíkustu málma, svo sem gull,
silfur, eir, messing og jám og
skreytt ýmsum tegundum eðal-
steina. Þetta eru skartgripir,
korpus, skúlptúrar og lágmyndir.
Það er Félag fslenskra gullsmiða
sem stendur fyrir sýningunni, en
þetta er íjórða sýning félagsins á
átta árum.
Sýningin að Kjarvalsstöðum
stendur til 1. nóvember og er opin
alla daga kl. 14.00-22.00.
trúaráðs framsóknarfélaganna í
Reykjavík um helgina. Lagt er
til að tíminn verði notaður til að
móta víðtækar og vandaðar hlið-
arráðstafanir þvf ekki komi til
greina að söluskattskerfið verði
notað sem skattálagning á þá
sem flesta munna hafa að fæða
í stjómmálaályktun fundarins
segir einnig að þótt stjómarsátt-
málinn sé málamiðlun þriggja ólíkra
stjómmálaflokka sé hann jafnframt
stefnumark ríkisstjómarinnar.
Hann verði þó lítils virði ef einstak-
ir ráðherrar túlki efni og innihald
hans samkvæmt þrengstu eigin
skoðunum og megi þar nefna stór-
felldan niðurskurð til íþróttamála
sem gangi þvert á stefnu Fram-
sóknarflokksins.
í ályktuninni er lýst furðu á að-
girðaleysi bankamálaráðherra í
tvegsbankamálinu og talið ein-
sýnt að selja eigi Samvinnuhreyf-
ingunni bankann. Að lokum eru
átalin þau vinnubrögð sem viðhöfð
hafi verið af félagsmálaráðherra við
undurbúning að nýju húsnæðis-
málafrumvarpi, þar sem ekki hafi
verið haft viðunandi samráð við
aðila vinnumarkaðarins né sam-
starfsfólk í ríkisstjóm. Auk þess séu
veigamikil atriði í frumvarpinu óljós
og illa skilgreind.
OKEYPIS
KYNNINGARÁSKRIFT!
Ekkert heimili
án Æskunnar!
tilefni 90 ára afmælis Æskunn-
ar bjóðum við sérstaka kynning-
aráskrift:
Nýjasta tbl. ásamt tveimur
næstu, ókeypis!
Æskan — Sfung og frfsk
10. tbl. 576 bls. á ári.
* Veggmyndir af Bjarna látúnsbarka,
Whitney Houston, Pétri Ormslev o.fl.
* Opnuviðtöl við: ValgeirStuðmanna-
foringja, Pétur Ormslev, Bjarna lá-
túnsbarka, Unni Berglind Töfra-
gluggastjórao.fl. * * Spennandi sögur *
Ævintýri ♦ Æskupósturinn_ * Popp-
þáttur * Okkar á milli * íþróttir *
Teiknimyndasögur * Þrautir * Leikir *
Verðlaunagetraunin * Æskan spyr *
Spurningaleikur skólanna * Vlsindi *
Föndur * Áhugamál mitt * Sannleiks-
opnan * Efni frá lesendum * Músik-
kynningar * Uppskriftir * Skop'og grln
* Skák • Krossgátur * Smásagna- og
tónlistargetraun Æskunnar og Rásar
2 * Llmmiðar af poppstjörnum,
(þróttagörpum o.fl. * Og margt fleira *
Hringið í síma 17336 eða 10248
og látið vita ef þið viljið slást í
hóp 8000 áskrifenda Æskunnar.