Morgunblaðið - 27.10.1987, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 27.10.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987 63 er fímmta sveitarfélagið sem gerist bær eftir að nýju sveitarstjómalög- in voru samþyldrt. Sú breyting sem hér hefur endanlega verið frá geng- in f dag, þarf þvf engúm að koma á óvart. Hún er fyrst og fremst undirstrikun á stöðu sveitarfélags- ins, sjálfstæði þess og vilja til bætts hags og betra lífs íbúum til handa. Gerð brúarinnar yfír Borgarfjörð verður einnig alltaf talinn einn af merkustu atburðum þessa byggðar- lags og hefur haft hér mikil og margvísleg áhrif. Það hefur fleira gerst hér í dag en að staðfesta breytingu á stöðu sveitarfélagsins. Þið hafíð gert merkilega samþykkt um kaup á húsnæði fyrir söfnin í Borgamesi, þar sem þeim verður búin framtfðarstaða. í héraði Egils og Snorra fer vel á því að slík ákvörðun sé tengd merkisatburði eins og þeim sem átt hefur sér stað hér í dag. Góðir Borgnesingar, ég endurtek ámaðaróskir mínar, megi heill og hamingja fylgja Borgamesi og íbúum þess.“ Borgnesingar tóku virkan þátt í hátíðarhöldum dagsins. við að glíma margvíslega erfíðleika, einkum framan af, en með þraut- seigju og dugnaði hafa þeir verið yfírstignir. Fortíðinni breytum við ekki, en við getum sett mark okkar á framtíðina. Við búum hér á stað, sem hefur margvíslega möguleika, ef rétt er á málum haldið. Land- fræðileg lega Borgamess er góð, við emm f þjóðbraut og búum á einhveiju fegursta bæjarstæði á landinu. Borgames hefur þvf ákjós- anleg ytri skilyrði til þess að þar geti þróast gott mannlff." í héraði Egils og Snorra í ávarpi sínu sagði Jóhanna Sig- urðardóttir félagsmálaráðherra meðal annars, eftir að hún hafði Mikil eftirvænting riktí hjá yngstu kynslóðinni þegar kokkamir komu með tertuna stóru. J&. Hnokkar og hnátur úr sundeild Skallagríms ásamt Björgu Kristófersdóttur sundþjálfara. óskað nýju bæjarsfjóminni og öllum Borgnesingum til hamingju með daginn. „Vissulega er það svo að þótt sveitarfélagið breytist úr hrepp í bæ, þá mun það ekki hafa í for með sér miklar sýnilegar breytingar á rekstri þess eða stjómsýslu og íbúamir munu ekki verða mikið varir við þetta daglega. Þetta þýðir þó engan veginn að þessi breyting hafi ekki veralegt gildi. Um langt árabil börðust sveitarstjómarmenn fyrir því að réttarstaða allra sveitar- félaga væri sú sama og sveitarfélög þyrftu ekki að sækja um og öðlast sérstaklega kaupstaðarréttindi til þess að ná sömu stöðu gagnvart ríkisvaldinu. Með nýju sveitar- stjómalögunum sem sett vora 1986 var þessum áfanga náð. Borgames hefur nú um alllangt skeið verið annar fjöimennasti hrepþur á landinu, næst á eftir Mosfellssveit og sá fjölmennasti eftir að Mos- Eyjólfur Torfi Sveinsson forsetí bæjarstjómar afhendir Sigurþóri fellssveit gerðist bær. Borgames Helgason bókargjöf fyrir 40 ára farsælt starf fyrir „hreppinn". Heiðraður fyrir langt og farsælt starf í tilefni dagsins var einn bæjar- starfsmaðurinn heiðraður fyrir langt og farsælt starf. Hann heitir Sigurþór Helgason, verkstjóri, og hefur starfað hjá „hreppnum" í um 40 ár. Það var Eyjólfur Torfi, for- seti bæjarstjómar, sem afhenti Sigurþóri bók sem „smá þakklætis- vott“. Frá viðstöddum bæjarbúum hlaut Sigurþór langvinnt lófatak, enda vinsæll á meðal bæjarbúa. Borgamesbær hlaut mörg skeyti og heiilaóskir frá öðram bæjarfé- lögum og hreppum, svo og einstakl- ingum, fyrirtækjum og stofnunum. Einsöngfur og kórsöngur Sópransöngkonan Theodóra Þor- steinsdóttir, sem er frá Borgamesi söng við undirleik hjónanna Ingi- bargar Þorsteinsdóttur og Bjöms Leifssonar. Á efnisskránni vora lög eftir Pál ísólfsson, Bimu Þorsteins- dóttur, sem er systir Theodóra, Riehard Strauss, Þórarin Guð- mundsson og Schubert. Þá söng Kveldúlfskórinn undir stjóm Ingibjargar lög eftir Halidór Sigurðsson, Emil Thoroddsen, Sib- elius, Jón Nordal, Evert Taube, auk tveggja íslenskra þjóðlaga. „Stærsta terta sem ég hef bakað“ sagði kokkurinn Borgamesbær og Lionsklúbbur Borgamess buðu bæjarbúum upp á kaffíveitingar á hótelinu. Yfír 1.000 manns þáðu kaffíveitingar, stóru tertumar hurfu eins og dögg fyrir sólu. Höfðu margir á orði hvað öll afgreiðsla gengi vel fyrir sig á hót- elinu þrátt fyrir þennan flölda sem þama var saman kominn. Þama var fólk á öllum aldri allt frá koma- bömum upp í elsta Borgnesinginn, Guðrúnu Bergþórsdóttur, sem er 97 ára gömul. -----\ ‘UVjgBiH gírmótorar rafmótorar SUÐURLANDSBRAUT 8 i^^SÍMl 84670^^ - TKÞ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.