Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 43
Hr MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 43 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs Eftir 24 umferðir í barometer- keppni félagsins eru þessi pör efst: Stig: Úlfar Friðriksson — Þröstur Ingimarsson 244 Sigrún Pétursdóttir — Gunnþórunn Erlingsdóttir 241 Haukur Hannesson — Guðrún Hinriksdóttir 240 Óli M. Andreasson — Vilhjálmur Sigurðsson 222 Bernharður Guðmundsson — Ingólfur Böðvarsson 208 Garðar Þórðarson — Jón Andrésson 179 Ragnar Jónsson — Þórður Bjömsson 179 Ragnar Bjömsson — Helgi Viborg 175 Eins og sjá má á úrslitum kvölds- ins em sviptingar miklar og hart barist um efstu sætin. Keppninni lýkur nk. fimmtudagskvöld. í síðustu frétt frá félaginu misrit- aðist nafn annars gefandans á bikamum sem keppt hefur verið um milli Kópavogs og Selfoss en hann heitir Guðmundur Geir Ólafs- son. Bridsdeild Húnvetn- ing-afélagsins Sveit Jóns Ólafssonar sigraði í fimm kvölda hráðsveitakeppni sem lokið er hjá deildinni. Hlaut sveit Jóns 2797 stig sem er liðlega 130 stigum meira en sveitin sem varð í öðm sæti. Með Jóni spiluðu í sveit- inni feðgamir Tryggvi Gíslason og Gísli Tryggvason auk Ólafs Ingv- arssonar. Röð næstu sveita: Gísli Víglundsson 2665 Kári Siguijónsson 2636 Valdimar Jóhannsson 2603 Bjöm Kjartansson 2597 Guðni Skúlason 2597 HermannJónsson 2572 Halla Ólafsdóttir 2548 Hæstu skor síðasta spilakvöldið hlutu eftirtaldar sveitir: Kári Sigurjónsson 553 Hermann Jónsson 539 Halla Ólafsdóttir 536 Sigtryggur Ellertsson 521 Til jóla er fyrirhugað að spila einmenning og síðan hefst sveita- keppnin eftir áramótin. Spilað er í Eord-húsinu á miðvikudögum kl. 19.30. UTFLUTNINGUR '88 . hvað er að gerast á mikilvægum markaðssvæðum ISLENDINGA, HVERJAR ERU HORFURNAR? HVAÐ GETUR ÚTFLUTNINGSRÁÐ ÍSLANDS GERT FYRIR ÞIG? Fundir: Útflutningsráð íslands gengst fyrir þremur fundum um ofangreind málefni og verða þeir haldnir sem hér segir: 8. desember útflutningur á matvælum 10. desember útflutningur á tæknivörum 11. desember útflutningur á fatnaði Dagskrá: - Fundarsetning - Um hlutverk og stöðu Útflutningsráðs íslands - Störf Útflutningsráðs í þágu viökomandi greinar - Bandaríkjamarkaður - Þýskalandsmarkaður - Norðurlandamarkaður - Hvernig getur Útflutningsráð og viðskiptafulltrúar orðið útflytjendum meira að gagni? - Umræður um Bandaríkja-, Þýskalands- og Norðurlandamarkað. Staður: Fundirnir verða á Holiday Inn hótelinu við Sigtún og hefjast kl. 10.00 Þátttökugjald er kr. 1200.- og er hádegisverður innifalinn. Fundirnir eru öllum opnir, en vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Útflutningsráðs íslands í síma 68-87-77. ÚTFLUTNINGSRAD felANre Lágmúla 5, sími 68-87-77. SÍMAHAPPDRÆTTI STYRKTARFÉLAGS LAMAÐRA OG MIÐI NR.: ?????? FATLAÐRA1987 Vinningar: 11 bifreiðar samtals að veromæti Þin NÚMER VERÐ KR. 300.00 5 MILLJÓNIR KRÓNA 1. vinningur VOLVO 244 2.-6. vinningur NISSAN SUNNY SEDAN 7.-11. vinningur NISSAN MARCH GL. DREGIÐ 24. DESEMBER1987 UPPLÝSINGAR í SÍMA 686690 OG Á SKRIFSTOFU FÉLAGSINS í SÍMA 84999 DRÆTTI HEFUR ALDREI VERIÐ FRESTAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.