Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 43
Hr
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987
43
Brids
Arnór Ragnarsson
Bridsfélag Kópavogs
Eftir 24 umferðir í barometer-
keppni félagsins eru þessi pör efst:
Stig:
Úlfar Friðriksson —
Þröstur Ingimarsson 244
Sigrún Pétursdóttir —
Gunnþórunn Erlingsdóttir 241
Haukur Hannesson —
Guðrún Hinriksdóttir 240
Óli M. Andreasson —
Vilhjálmur Sigurðsson 222
Bernharður Guðmundsson —
Ingólfur Böðvarsson 208
Garðar Þórðarson —
Jón Andrésson 179
Ragnar Jónsson —
Þórður Bjömsson 179
Ragnar Bjömsson —
Helgi Viborg 175
Eins og sjá má á úrslitum kvölds-
ins em sviptingar miklar og hart
barist um efstu sætin. Keppninni
lýkur nk. fimmtudagskvöld.
í síðustu frétt frá félaginu misrit-
aðist nafn annars gefandans á
bikamum sem keppt hefur verið
um milli Kópavogs og Selfoss en
hann heitir Guðmundur Geir Ólafs-
son.
Bridsdeild Húnvetn-
ing-afélagsins
Sveit Jóns Ólafssonar sigraði í
fimm kvölda hráðsveitakeppni sem
lokið er hjá deildinni. Hlaut sveit
Jóns 2797 stig sem er liðlega 130
stigum meira en sveitin sem varð
í öðm sæti. Með Jóni spiluðu í sveit-
inni feðgamir Tryggvi Gíslason og
Gísli Tryggvason auk Ólafs Ingv-
arssonar.
Röð næstu sveita:
Gísli Víglundsson 2665
Kári Siguijónsson 2636
Valdimar Jóhannsson 2603
Bjöm Kjartansson 2597
Guðni Skúlason 2597
HermannJónsson 2572
Halla Ólafsdóttir 2548
Hæstu skor síðasta spilakvöldið
hlutu eftirtaldar sveitir:
Kári Sigurjónsson 553
Hermann Jónsson 539
Halla Ólafsdóttir 536
Sigtryggur Ellertsson 521
Til jóla er fyrirhugað að spila
einmenning og síðan hefst sveita-
keppnin eftir áramótin. Spilað er í
Eord-húsinu á miðvikudögum kl.
19.30.
UTFLUTNINGUR '88
. hvað er að gerast á mikilvægum markaðssvæðum
ISLENDINGA, HVERJAR ERU HORFURNAR?
HVAÐ GETUR ÚTFLUTNINGSRÁÐ ÍSLANDS GERT FYRIR ÞIG?
Fundir:
Útflutningsráð íslands gengst fyrir þremur fundum um ofangreind málefni og
verða þeir haldnir sem hér segir:
8. desember útflutningur á matvælum
10. desember útflutningur á tæknivörum
11. desember útflutningur á fatnaði
Dagskrá:
- Fundarsetning
- Um hlutverk og stöðu Útflutningsráðs íslands
- Störf Útflutningsráðs í þágu viökomandi greinar
- Bandaríkjamarkaður
- Þýskalandsmarkaður
- Norðurlandamarkaður
- Hvernig getur Útflutningsráð og viðskiptafulltrúar orðið útflytjendum meira
að gagni?
- Umræður um Bandaríkja-, Þýskalands- og Norðurlandamarkað.
Staður:
Fundirnir verða á Holiday Inn hótelinu við Sigtún og hefjast kl. 10.00
Þátttökugjald er kr. 1200.- og er hádegisverður innifalinn.
Fundirnir eru öllum opnir, en vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Útflutningsráðs
íslands í síma 68-87-77.
ÚTFLUTNINGSRAD felANre
Lágmúla 5, sími 68-87-77.
SÍMAHAPPDRÆTTI
STYRKTARFÉLAGS LAMAÐRA OG
MIÐI NR.: ?????? FATLAÐRA1987
Vinningar: 11 bifreiðar samtals að veromæti
Þin NÚMER
VERÐ KR.
300.00
5 MILLJÓNIR KRÓNA
1. vinningur
VOLVO 244
2.-6. vinningur NISSAN SUNNY SEDAN
7.-11. vinningur NISSAN MARCH GL.
DREGIÐ 24. DESEMBER1987
UPPLÝSINGAR í SÍMA 686690 OG Á SKRIFSTOFU FÉLAGSINS í SÍMA 84999
DRÆTTI HEFUR ALDREI VERIÐ FRESTAÐ