Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 50
r n i 50 MORGUNBLAÐIÐ,. SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 Saga úr sveitinni Bókaútgáfan Skjaldborg hef- ur gefið út bókina Sumar á Brattási eftir Ingebrigt Davik og Oddbjörn Monsen í þýðingu Kristjáns frá Djúpalæk. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Þessi bók segir frá ungum dreng sem elst upp í borginni hjá pabba og mömmu. Hann fer síðan í sveit- ina til ömmu og afa á Brattási. Þar kynnist hann dýrunum á bænum og lærir að umgangast þau. Þar eru geitur, kýr, hestar, kisa og hundur, og líka svín, hæsni, gæsir og endur. Tómas, söguhetjan okk- ar, lendir í ýmsum ævintýrum með þessum vinum sínum og kynnist heyskapnum og umhverfinu." í bókinni eru yfir 30 litmyndir af dýrunum sem Tómas kynnist og þrjú kvæði eftir íslenska höfunda. Kvæðunum fylgja nótur. Rætt um dagvistar- mál á Sel- tjarnarnesi JC NES gengst fyrir borgara- fundi mánudagskvöldið 7. desember í glerhýsinu við Eiðis- torg kl. 20.00. Á fundinum verður rætt um framtíðar byggingar- og dagvistun- armál á Seltjamamesi. Frummælendur verða Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri, Guðrún Þorbergsdóttir og Guðmundur Ein- arsson bæjarfulltrúar. Pearlcorder L200 in Hand Týsgötu1, simar 10450-20610 Pósthólf-1071 ReykjaviV. Margar gerðir, verð frá kr. 6.980,- HEILDSALA - SMÁSALA Einnig fáanleg ífríhöfninni. Sendum í póstkröfu. OLYMPUS L-200 er minnsta og fullkomnasta segulbands- tækið frá OLYMPUS, og eins og myndin sýnir kemst það fyrir í brjóstvasa. Tækið hefur raddrofa, þriggja tíma upptöku, tvo hraða og margtfl. Notaðt.d. af lögreglu, ráðherrum, læknum, blaða- mönnum og skólafólki. HAFÐU ALLT Á HREINU FÁÐU ÞÉR OTDK ’KÍIM/V PANNA Fyrir rafmagnshellur „Kína" pannan er notuð til að snöggsteikja. Snöggsteiking er aðal eldunaraðferð íkínverskrir matargerðarlist. Pannan er - hituð með olíu t.d. soyjaolíu. Þegar pannan er orðin vel heit er smáttskorinn maturinn settur í og snöggsteiktur með því að snúa og velta honum hratt. Leiðbeiningar um notkun og nokkrar uppskriftirfylgja. Þessi panna er steypt með sér- stakri fargsteypuaðferð sem gefur bestu hugsanlegu hitaleiðni. Þess vegna hentar hún mjög vel fyrir snöggsteikingu á raf- magnshellum. Kínapönnuna má nota til að djúpsteikja og gufusjóða. Einnig til að brúna og krauma (hægsjóða). Fæst í um 80 búsáhaldaverslunum um allt land. Framleidd af Alpan hf., Eyrarbakka. Heildsöludreifing Amaro-heildverslun, Akureyri s: 96-22831. Alvcg mcirí háttar kaffi. Vörumarkaðurinn hf. Kringlunni - sími 685440 BÍLASÝNING í Reykjavík og á Akureyri í dag kl. 13-17 Bílvangur sf.f Höfðabakka 9, og Véladeild KEA, Akueyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.