Morgunblaðið - 06.12.1987, Síða 50

Morgunblaðið - 06.12.1987, Síða 50
r n i 50 MORGUNBLAÐIÐ,. SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 Saga úr sveitinni Bókaútgáfan Skjaldborg hef- ur gefið út bókina Sumar á Brattási eftir Ingebrigt Davik og Oddbjörn Monsen í þýðingu Kristjáns frá Djúpalæk. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Þessi bók segir frá ungum dreng sem elst upp í borginni hjá pabba og mömmu. Hann fer síðan í sveit- ina til ömmu og afa á Brattási. Þar kynnist hann dýrunum á bænum og lærir að umgangast þau. Þar eru geitur, kýr, hestar, kisa og hundur, og líka svín, hæsni, gæsir og endur. Tómas, söguhetjan okk- ar, lendir í ýmsum ævintýrum með þessum vinum sínum og kynnist heyskapnum og umhverfinu." í bókinni eru yfir 30 litmyndir af dýrunum sem Tómas kynnist og þrjú kvæði eftir íslenska höfunda. Kvæðunum fylgja nótur. Rætt um dagvistar- mál á Sel- tjarnarnesi JC NES gengst fyrir borgara- fundi mánudagskvöldið 7. desember í glerhýsinu við Eiðis- torg kl. 20.00. Á fundinum verður rætt um framtíðar byggingar- og dagvistun- armál á Seltjamamesi. Frummælendur verða Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri, Guðrún Þorbergsdóttir og Guðmundur Ein- arsson bæjarfulltrúar. Pearlcorder L200 in Hand Týsgötu1, simar 10450-20610 Pósthólf-1071 ReykjaviV. Margar gerðir, verð frá kr. 6.980,- HEILDSALA - SMÁSALA Einnig fáanleg ífríhöfninni. Sendum í póstkröfu. OLYMPUS L-200 er minnsta og fullkomnasta segulbands- tækið frá OLYMPUS, og eins og myndin sýnir kemst það fyrir í brjóstvasa. Tækið hefur raddrofa, þriggja tíma upptöku, tvo hraða og margtfl. Notaðt.d. af lögreglu, ráðherrum, læknum, blaða- mönnum og skólafólki. HAFÐU ALLT Á HREINU FÁÐU ÞÉR OTDK ’KÍIM/V PANNA Fyrir rafmagnshellur „Kína" pannan er notuð til að snöggsteikja. Snöggsteiking er aðal eldunaraðferð íkínverskrir matargerðarlist. Pannan er - hituð með olíu t.d. soyjaolíu. Þegar pannan er orðin vel heit er smáttskorinn maturinn settur í og snöggsteiktur með því að snúa og velta honum hratt. Leiðbeiningar um notkun og nokkrar uppskriftirfylgja. Þessi panna er steypt með sér- stakri fargsteypuaðferð sem gefur bestu hugsanlegu hitaleiðni. Þess vegna hentar hún mjög vel fyrir snöggsteikingu á raf- magnshellum. Kínapönnuna má nota til að djúpsteikja og gufusjóða. Einnig til að brúna og krauma (hægsjóða). Fæst í um 80 búsáhaldaverslunum um allt land. Framleidd af Alpan hf., Eyrarbakka. Heildsöludreifing Amaro-heildverslun, Akureyri s: 96-22831. Alvcg mcirí háttar kaffi. Vörumarkaðurinn hf. Kringlunni - sími 685440 BÍLASÝNING í Reykjavík og á Akureyri í dag kl. 13-17 Bílvangur sf.f Höfðabakka 9, og Véladeild KEA, Akueyri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.