Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 62
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 62 Swalgjan er í góðu lagi hjá Agnari Sverrissyni í þessari æfingu. Hér sést hópurinn ásamt þjálfurunum Ásgeiri og Guðmundi. ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / SKÍÐI Skíðaæfing- arhjáÍRí Laugardal! ÞAÐ HAFA sjálfsagt margir rekið augun í fyrirsögnina og undrað sig á henni. Það eru jú engar skíðabrekkur í Laugar- dalnum og þar að auki er enginn snjór kominn. En ÍR- ingarnir lóta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Á þeirra vegum [ eru nú á förum 11 unglingar á leið til Austurríkis. ! Umsjónarmaður unglingasíð- unnar ákvað að líta inn í Laugardal og athuga hvemig í ósköpunum er hægt að æfa sig . fyrir Austurríkisferð í snjóleysinu í Laugardal. Þar hittum við fyrir ; hressan hóp af krökkum ásamt þjálfurum sínum, þeim Ásgeiri f Sverrissyni og Guðmundi Sigur- i bjömssjmi. Það sem er verið að æfa núna er þrekið og í því skyni hafa verið reknar niður skíðastangir og er þannig komin ágætasta þjálfun- arbraut. Að sögn Asgeirs em það um 15 krakkar sem æfa reglulega núna með skíðadeild ÍR en þeim mun þó flölga mikið er æfingar færast upp í fyöllin. Af þessum hóp munu 11 fara til Austurríkis þann 26. desember til æfínga og keppni. Þessir krakkar hafa æft stíft síðan 15. júní og er mikill áhugi hjá hópn- um. Sem dæmi um það má nefna að tveir úr hópnum koma frá Keflavík og koma í bæinn 4—5 sinn- um í viku til að taka þátt í æfingum. Skíðadeild ÍR er 80 ára í ár og af því tilefni ætlar deildin að standa fyrir miklu skíðamóti í apríl næsta vor. Það mun vera gert í samvinnu við Bylgjuna og er í ráði að lýst verði frá þessu móti. En okkur lang- ar til að fræðast örlítið meir um þessa ferð krakkanna til Austurrík- is og þær hörðu æfíngar sem þau stunda þannig að við tókum tali flóra af krökkunum sem fara munu út. „Þrekæfing- arnar eru frekar leiðinlegar" - segja þær Helga Rúna og Valdís Fyrst tókum við tali tvær yngis- meyjar þótt þeim væri það ekki of ljúft að koma í blaðaviðtal. En •^pessar Qölmiðlafælnu stúlkur heita Helga Rúna Pétursdóttir og Valdís Amardóttir. Þær hafa báðar æft reglulega í 4—5 ár en Helga er 14 ára og Valdís 15 ára. Þær sögðu að þetta hefði verið nokkuð stíf töm núna í sumar því þrekæfíngamar væru frekar . leiðinlegar. Hins vegar væru þær nauðsynlegar til þess að ná árangri um Veturinn. Þær hafa aldrei farið í skíðaferð til útlanda áður þannig að þær eru orðnar spenntar að kom- ast í þessa ferð. Núna fannst blaðamanninum hann hafa dregið nógu mikið upp úr stúlkunum enda var hópurinn að fylgjast spenntur með samtalinu. Við vonum að stúlkumar standi sig vel og er ekki von á öðm hjá þess- um hraustlegu blómarósum. Agier nauðsyn- legur til aðná langtí skíða- Inglmar Stenmark hefði ekki getað farið betur í þessa beygju en Eyjólfur Ásgeirsson gerir á þessum myndum. Morgunblaðið/Sverrir Þjálfarar ÍR-inganna ( Laugardalnum, Guðmundur Sigurbjömsson, til vinstri, og Ásgeir Sverrisson. íþrótt- inni - segja Gísli Reynisson og Bergur Kárason Gísli Rejmisson 15 ára og Berg- ur Kárason era tveir hressir ÍR-ingar sem munu fara til Aust- urríkis í keppnisferðina títtnefndu. Gísli hefur æft hand- og fótbolta og Bergur var einu sinni í fijálsum og í sundi. Báðir hafa nú lagt það á hilluna og einbeita sér að skíða- íþróttinni. Fyrsta spumingin sem við lögðum fyrir þá var hvað maður þyrfti til branns að bera til að geta orðið góður skíðamaður. „Það er nú fyrst og fremst agi,“ sagði Bergur, „þetta getur verið þreytandi að æfa svona yfir sumar- tímann eingöngu þrek en þá reynir á agann. Maður verður að geta stillt sig því annars nær maður ekki árangri jrfír veturinn." Gísli samsinnti þessu og sagði: „Þetta tekur líka mikinn tíma en þá er það spumingin um að skipu- leggja sinn tíma vel og nýta þann tíma sem maður hefur." Gísli hefur farið áður í svona skíða- ferð en þá með foreldrum sínum. Þetta er hinsvegar fyrsta ferð Bergs og er hann því nokkuð spenntur að fá að glíma við brekkumar í Austurríki. Hópurinn æfir 4—5 sinnum í viku og sögðu strákamir að andinn væri mjög góður í hópn- um enda væri ÍR mjög gott félag. Það var nú komið að annarri æf- ingu hjá þjálfuram þannig að við slepptum strákunum og óskuðum þeim velfamaðar í ferðinni og í keppnum vetrarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.