Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987
TSsKS.
Hér sérðu einungis lítið brot af því fjöl-
breytta úrvali, semjólatilboð Nesco býð-
ur upp á. Jólatilboð IMesco er þekkt
fyrir vönduð tæki og mjög lágt verð.
Við köllum þetta ekki jólatilboð út af
engu. í jólatilboði okkar færðu m.a.
Xenon geislaspilara á 14.900 kr„ Orion
sjónvarp á 21.900 kr„ Schneider hljóm-
tækjasamstæðu á 19.900 kr. og Xenon
myndbandstæki á 29.900 kr. Svona eiga
jólatilboð að vera.
• 40 rásir. • Flatur og hornréttur skjár
(FST). • Nýtískulegt útlit. • Mjög góð
hljóm- og myndgæði. • Kostar aðeins
49.900 kr. (stgr.)
Orion litsjónvarpstæki
á 32.900 kr.
• 20 tommu. • Fjarstýring. • 30 rásir.
• Sjálfvirkur tímarofi (sleep time func-
tion). • Sjálfvirkur stöðvaleitari. • „Cable
tuner." • Kostar aðeins 32.900 kr.
(stgr.)
IMesco litsjónvarpstæki
á 59.900 kr.
• 27 tommu. • Fullkomin Qarstýring.
• 20 watta steríó hljómmögnun, einstök
tón- og myndgæði. • Móttakari fyrir
gervihnattasendingar. • „Cable tuner."
• „Teletext." • Kostar aðeins 59.900
kr. (stgr.)
Orion litsjónvarpstæki
á 21.900 kr.
• Mtommu. • Heimilis- og'ferðalitsjón-
varp. • Þráðlaus fjarstýring. • Höfuðtól
fylgja • Inniloftnet. • Upplagtsem ann-
að tæki á heimilið. • Kjörið í smærri
stofur, svefnherbergið og til hreyfanlegra
nota. • Kostar ekki nema 21.900 kr.
(stgr.)
Schneider SPP 112 hljóm-
tækjasamstæða á 19.900 kr.
• 40 wött. • Útvarp með fm- mið- og
langbylgju. • Tengi fyrir hljóðnema og
höfuðtól. • Tvöfalt kassettutæki. • Tengi
fyrir geislaspilara og aukatengi. • Hátal-
arar og skápur fylgir. • Kostar litlar
19.900 kr. (stgr.)
SELTJARNARIMES STJÖRNUBÆR SELFOSS Arvirkinn STÖÐVARFJÖRÐUR K-F. STÖÐFIRÐINGA ÞÓRSHÖFN K-F. LANGNESINGA S
REYKJAVfK RADÍÓBÆR HELLA VfDEÓLEIGAN fAskrúðsfjörður SKRÚÐUR RAUFARHÖFN K-F. ÞINGEYINGA E
HAFNARFJÖRÐUR RADfÓRÖST HVOLSVÖLLUR K-F. RANGÆINGA fAskrúðsfjörður BREKKUBÆR KÓPASKER K-F. N-ÞINGEYINGA h
NJARÐVfK FRfSTUND VfK-MÝRDAL K-F. SKAFTFELLINGA REYÐARFJÖRÐUR LYKILL HÚSAVfK RADfÓVER f!
KEFLAVÍK STAPAFELL HÖFN K-F. AUSTUR-SKAFTFELLINGA SEYÐISFJÖRÐUR BJÓLSBÆR Asbyrgi K-F. N-ÞINGEYINGA E
GRINDAVfK bAran DJÚPIVOGUR DJÚPIÐ EGILSSTAÐIR EYCO AKUREYRI NÝJA-FILMUHÚSIÐ s
HVERAGERÐI RAFVERKST. SÖLVA BREIÐDALSVfK K-F. STÖÐFIRÐINGA VOPNAFJÖRÐUR SHELLSKÁLINN AKUREYRI RADfÓVINNUSTOFAN t
ÚTSÖLUSTAÐIR
Xenon geislaspilari
á 14.900 kr.
• Einstök hljómgæði. • 3ja geisla tón-
höfuð. • 16 laga minni. • Með einum
hnappi geturðu flutt pig milli laga.
• Kostaði áður 19.900 kr., en kostar
nú aðeins 14.900 kr. (stgr.)
Xenon ferðageislaspifari
á 16.900 kr.
• Lítill og þægilegur ferðaspilari. • Hægt
að tengja hann við hljómtæki. • Hulstur
með rafhlöðum fylgir. • Mjög vel hann-
aður. • Kostar einungis 16.900 kr.
(stgr.) en kostaði áður 19.900 kr.
Grundig litsjónvarpstæki
á 49.900 kr.
• 22 tommu. • Fullkomin fjarstýring.
/