Morgunblaðið - 08.12.1987, Síða 13

Morgunblaðið - 08.12.1987, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 13 Metsölutímaritið MANNLIF komið út íslenskir hommar hafa á síðustu árum stigið fram fyrir skjöldu og komið „úrfelum", eins og sagt er. En hvað um íslenskar lesbíur? í ítar- legri úttekt Mannlífs á stöðu íslenskra lesbía og hlutskipti lesbía gegnum tíðina kemur fram, að meirihluti lesbía hérlendis er ífel- um, því enn eiga þær yfir höfði sér fordæmingu og félagslega kúgun. í samtölum við Mannlíf bjóða þó sjö þeirra umhverfinu byrginn og koma úrfelum. í streituþjáðu velferðarþjóðfélagi leita æ fleiri til nuddsins til að fá hvíld og lækningu ýmissa likamlegra kvilla. Rafn Geirdal, nuddfræðingur, skrifar forvitnilega grein um gildi nuddsins fyrir okkur. Ástin spyr ekki um aldur. Mannlíf ræðir við þrenn pör sem eiga það sameiginlegt að hafa orðið ástfangin á efri árum, -jafnvel ítrássi við almenningsálitið. Jafnréttissinnar hafa stund- um kvartað yfir því, að konur væru notaðar í auglýsingum sem kyntákn til að selja vör- ur. En í vaxandi mæli eru karlmenn ekki síður kyntákn sem selja. Mannlíf ræðir við þrjá karlmenn, sem vakið hafa athygli fyrir framkomu ísjónvarpsauglýsingum, en er þar fyrir utan margt til lista lagt. ISLEWSKAR LESBÍUR - á leið úr felum munuð nuddsins AST [ ELLINNI KARLMENN - KYNTÁKN SEM SEUA Einkaviðtöl MannlífS' Anker Jörgensen, fyrrum leiðtogi danskra jafnaðar- manna og forsætisráðherra um árabil, er einn af helstu stjórnmálaleiðtogum Norð- urlanda á síðari tímum. í skemmtilegu einkaviðtali við Mannlíf segir Anker frá sjálfum sér, sigrum og ósigrum, og kynnum af ís- landi og íslenskum stjórn- málamönnum, eins og Ólafi Jóhannessyni, Jóni Baldvin Hannibalssyni og Gylfa Þ. Gfslasyni, sem hann hefur staðið í nánum bréfasam- bandi við um langt skeið. Breska rokkhljóm- sveitin JethroTull ereinhverfræg- asta sveit rokk- sögunnar. Höfuðpaur henn- ar, flautuleikarinn og söngvarinn lan Anderson, ræðir um músík og að- aláhugamál sitt og atvinnugrein - fiskeldið-íeinka- viðtali við Mannlíf. í Berchtesgaden í Þýskalandi er afar fagurt, en þar var einnig miðstoð voðaverka nazista í heimstyrjöldinni síðari. Þarvar ArnarhreiðurHitlers. Mannlíf heimsótti þennan sögufræga stað og segir frá því í máli og myndum. Meðal fjölmargs annars efnis: STÓRHÖFÐINGINN: Inga Huld Hákonardóttir skrifar skemmtilegan prófíl af Oskari J. Sigurðssyni, vitaverði á syðsta vita landsins og heimsmethafa í lundamerkingum. SYSTUR í ANDANUM: Mannlíf ræðir við nokkrar nunn- ur St. Jósefsreglunnar um líf í helgum steini. BLÁBJÁNINN I HERDEILDINNI: Ólafur Gunnarsson, rithöfundur, skrifar fróðlega grein um Jaroslav Hasek, hinn makalausa höfund Góða dátans Sveik, sem nú er sýndur í sjónvarpsformi hérlendis. Frjálstframtak Ármúla 18 Sími 82300 FRELSITIL AÐ VERA í FRIÐI: Vernharður Linnet dregur uppfróðlega mynd afTryggva Ólafssyni, list- málara í Kaupmannahöfn, sem nú sýnir verk sín á íslandi, jafnframt því sem út er að koma bók um list hans. ÞINGMAÐUR BAK VIÐ BÚÐARBORÐ: Kolbrún Jónsdóttir. ENSKUR TÓNLISTARFRÖMUÐUR FYRIR AUSTAN FJALL: Robert Darling. ÍSLENSKT SAKAMÁLALEIKRIT EFTIR FRANSKAN RITHÖFUND: Mannlíf ræðir við Michel Chaillou. STÁLMÚSIN: Hvað varð um Skúla Óskarsson? Desemberblað MANNLÍFS er 180 bls. að stærð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.