Morgunblaðið - 08.12.1987, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.12.1987, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 Saga Sigrid Undset um Kristínu Lafranz- dóttur endurútgef in SETBERG hefur sent frá sér nýja útgáfu sögunnar um Kristínu Lafranzdóttur eftir norsku skáldkonuna Sigrid Undset. Skáldkonan hlaut á sinum tíma Nóbelsverðlaunin og átti þetta rit stóran þátt i þeirri viðurkenningu. í kynn- ingu forlagsins segir svo um bækurnar: „í sögunni sem gerist á fjórt- ándu öld flæðir lífið í fang lesandans í allri sinni fjölbreytni. Við fylgjumst með Kristínu sem ung hittir Erlend, örlagavaldinn í lífi sínu, ástarsögu þeirra og þeim miklu sviptingum sem eiga sér stað í kringum hana. Kristín háir harða baráttu í sál sinni. Vilji hennar er bundinn eigingjarnri kröfu holdsins og ástarinnar og synd hennar elur af sér synd, samkvæmt lögmáli guðs. Höfundur skyggnist langt inn í hugskot persónanna af sál- fræðilegu raunsæi og þær verða lifandi og lesandanum kærari en ella af því að síst er dregin dul á að þær hafa flestar sínar veiku hliðar. Kristín Lafranzdóttir er ein- hver stórbrotnasta ástar- og ættarsaga sem rituð hefur verið á norræna tungu og bókin varð til þess að Sigrid Undset hlaut Nóbelsverðlaunin. í engri sögu Sigrid Undset rís list hennar hærra. Hvergi sýnir hún betur fjölþætta hæfileika sína, merkilega samofíð raunsæi og ímyndunarafl, heitt, ástríðu- þrungið skap og efablandna skynsemishyggju. Skáldverkið er þýtt af Helga Hjörvar og Am- heiði Sigurðardóttur. Frábær- lega vel unnið verk sem unun er að njóta. Nú kemur ritverkið í nýrri og glæsilegri útgáfu, 3. bindum, alls 1250 blaðsíður." Málaðu tilveruna með LACOSTE litum LACOSTE HERR>1F4L4l/íRSLUN' > LAUGAVEGI 61 - 63 SÍMI 14519 r ngtfA? R0ST aTASTELIKE KNASENf „ &\\.\£ SMAAKT ALS SASOR^ geroosterde •• tostad° MAIS SNACK EMPACADO EN BOESA DE ALUMINiO KNUSPRIG DURCH PARA MANTENER SU FRISCHHALTE- FRESCURA PACKUNG -> F0LIEP0SE BEVARER SPROHETEN F0LIEP0SE BEVARER FRISKHEDEN > s iHÆ FORPACKADI AROMBEVARANDE FOLIE FRAIS GRÁCE AU SACHET EN ALUMINIUM VERS DDOR VERPAKKING IN FOUE Bögglast þú við flók- inn undirbúning þeg- ar von er á vinum? Gerðu. þér lífið létt og gestunum gott með að bjóða þeim girnilegt og stökkt Bugles með maís- og ostabragði; tilbúið beint úr pakkanum 1 skálina. Ljúffengt eitt sér eða með ídýfu. S : m. ARGUS/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.