Morgunblaðið - 08.12.1987, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 08.12.1987, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESBMBER 1987 ^ Skáldsaga eftir Sjón Ódgr og góð leikföng Púsluspil frá 79,- til 195,- Tónlistar bóndabœr 726,- Ferðabfll 357 Dúkkur frá 494,- til 1.582,- Köttur 1.023,- Kubbahanl Kerra m. kubbum 714,- Segulkubbar 1.495,- Dúkka í kerru KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT. Xr m mmm •• v- ■ V STÁLNÓTT heitir skáldsaga eft- ir Sjón sem bókaforlag Máls og menningar hefur gefið út. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Þetta er fyrsta skáldsaga höfund- arins, óvenjuleg og sterk eins og við mátti búast. Hún er í anda vísindaskáldsagna, framtíðarsýn þar sem notaðir eru þættir úr ævin- týrabókum og hryilingssögum í bland við bíómyndir samtímans. Fjórmenningarnir Finnurinn, Ann- an, Jonninn og Dísan birtast hér í nýju ljósi og eiga í ýmsum næturæv- intýrum. En nóttin er ekki mjúkur hjúpur sem umvefur bömin — hún er stálnótt." Stálnótt er 104 bls. að stærð, prentuð í Prentsmiðjunni Odda. Hrafnkell Sigurðsson sá um útlit bókarinnar og hönnun kápu en ljós- mynd á kápu tók Guðmundur Ingólfsson. Sjón Skáldsaga eftir Álf- rúnu Guimlaugsdóttur MÁL og menning hefur gefið út skáldsöguna Hringsól eftir Álf- rúnu Gunnlaugsdóttur. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Álfrún rekur í þessari bók örlaga- sögu íslenskrar konu. Sagan hefst í litlu þorpi við sjó á öndverðum fjórða áratuginum þegar söguhetj- an leggur upp í sína ævireisu. Leiðin liggur til Reykjavíkur og síðar tii meginlands Evrópu, en ferðinni lýk- ur þar sem hún hófst — fimm áratugum síðar. Sérstæður frá- sagnarstíll Álfrúnar gerir það að verkum að sagan líkist einna helst mósaíkmynd sem fullkomnast ekki fyrr en síðasta brotinu er komið fyrir.“ Hringsól er 308 bls. að stærð, prentuð í Prentstofu G. Benedikts- sonar. Teikn sá um hönnun kápu. Álfrún Gunnlaugsdóttir SVORTU AUGUN Erik Nerlöe Hin svörtu augu unga sígaun- ans vöktu þrá hennar efttr frelsi — frelsi sem hún hafði lítið kynnst áður. Og Ijúfir tónar fiðlu hans ollu því, að hún ákvað að flýja burtu með honum. En vissi hún hvert hún var að flýja? Nei, hún var of ung og reynslulítil til að vita það. Hún skildi ekki að blind ást hennar leiddi hana aðeins út í ófyrirsjáanlegar hættur. TINA Eva Steen Hún er ung og fögur og hefur kynnst manni sem hún elskar. Framtíðin blasir við þeim, en örlögin verða til þess að skilja þau. Hún sér sig nauðbeygða til að hverfa úr lífi hans. Með fegurð sinni og miklum hæfileikum sínum á listskautum nær hún langu en þegar best gengur upp- götvast að hún ér haldin banvænum sjúkdómi. Einmitt þá kemur maðurinn sem hún elskar aftur inn í líf hennar. GOÐI HIRÐIRINN Else-Marie Nohr Hún hvarf og ekkert fréttist af henni. Loks var hún talin af og álitin dáin. Dag einn birtist hún í sendiráði í Thailandi, aðframkomin og þungt haldin af hitasótt, og mundi ekki hvað hún hét. Með góðri læknishjálp nær hún sér fljótt, og nokkru seinna er hún á leið heim. Hún er full af lífs- þrótti og hlakkar til að sjá aftur manninn, sem hún elskar og hún hafði gifst stuttu áður en hún varð fyrir áfall- inu. En fjögur ár eru langur tími, og maður hennar hafði fyrir löngu talið hana af. SKVGGSJÁ - BOKABVÐ OLIVERS STEINS ST ANGELA Theresa Charles Angela Smith sækir um læknisstarf í bænum Whey- stone. Þar ætlar hún einnig að reyna að jafna sig eftir slys, sem hún lenti í, í hreinu sveitalofti og kyrrlátu um- hverfi. Hún fær starfið, en henni er vantreyst sem lækni og litin hornauga sem persóna í fyrstu. En smátt og smátt vinnur hún traust og álit fólks. Angela missti mann sinn og dóttur í bílslysi og líf hennar hefur verið tómlegt síðan slysið varð. En er hún kynnist Mikael Traymond, ró- legum og yfirveguðum lækni, vakna tilfinningar hennar á ný. AST OG HAMINGJA Barbara Cartland Aðeins tvær persónur bjargast í land, þegar skipið brotnar í klettunum við strönd Ferrara, ævintýramaðurinn Sir Harvey Drake og hin fagra Paolina Mansfield. Þau voru bæði á leið til Feneyja og faðir Paolinu fórst með skipinu. Sir Harvey Drake stingur upp á því við hana, að hún ferðist nteð honum sem systir hans áfram til Feneyja. Þar segist hann auðveldlega ntunu geta fundið ríkan eiginmann handa henni — og um leið ætlar hann að tryggja sína eigin franttíð. Paolina fellst á hugmyndina, og framundan er ævintýralegt og viðburða- ríkt ferðalag.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.