Morgunblaðið - 08.12.1987, Page 59

Morgunblaðið - 08.12.1987, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 59 Um 20 manns sóttu fundinn. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur: Viktor Signrbjörns- son kosinn formaður Hveragerði. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur hélt aðalfund sinn þann 29. nóv- ember í Hótel Órk. Gestur fundarins var iðnaðarráðherra, Friðrik Sophusson, sem flutti raeðu og svarað fyrirspurnum. Þá fóru fram aðalfundarstörf. Kosinn var nýr formaður, Viktor Sigurbjörnsson garðyrkjufræð- ingur. Að kosningum loknum var fjallað um önnur mál. Um 20. manns sóttu fundinn. Fráfarándi formaður Helgi Þor- steinsson flutti skýrslu stjórnar. Þar kom fram að félagsstarfið hefði verið blómlegt á starfsárinu, marg- ir fundir haldnir og fulltrúar félags- ins víða mætt til fundarsetu. Einnig að þingmenn Suðurlandskjördæmis og ráðherra hefðu mætt á fundi félagsins og miðlað af reynslu um stjómmálaástand líðandi stundar. I lok ræðu sinnar tók Helgi fram að hann gæfí ekki kost á sér til endur- kjörs, en hann hefur verið formaður í 5 ár, en í stjórn óslitið í 11 ár. Voru honum þökkuð vel unnin störf. Lesnir voru reikningar félagsins og samþykktir samhljóða. Því næst var gengið til kosninga. Fyrst fór fram formannskjör, kosningu hlaut Viktor Sigurbjömsson garðyrkju- fræðingur, en hann hefur verið mjög virkur i félaginu árum saman og m.a. átt sæti í hreppsnefnd VtSA HEIMILIS- 0G RAFTÆKJADEILD Verdkr. 11.875,- HEKLA HF | LAUGAVEGI 170 -172 SÍMI: 695550 THORN oestf KENWOODCw Morgunblaðið/Sigrún Sigfúsdóttir Ásta Jósefsdóttir ritari, Kjartan Bjömsson fundarstjóri, Viktor Sigur- björasson nýkjörinn formaður í ræðustól og Helgi Þorsteinsson fráfarandi formaður. K Hveragerðishrepps í eitt kjörtíma- b*l. Í stjóm voru kosnir þessir menn: Ólafur Óskarsson, Ásta Jósefsdótt- ir, Pamela Morrison, Kristinn Kristjánsson, Björn Pálsson og Kjartan Bjömsson. í fulltrúaráð: Hafsteinn Kristinsson, Helgi Þor- steinsson, Kjartan Bjömsson, Ólafur Óskarsson, Pámela Morri- son, Alda Andrésdóttir og Ásta Jósefsdóttir. í kjördæmisráð: Viktor Sigurbjömsson, Helgi Þorsteinsson, Kjartán Bjömsson og Hans Gúst- afsson. Endurskoðendur: Geir Egilsson og Guðjón Bjömsson. Að kosningum loknum voru ýmis hagsmunamál félagsins rædd. Frá- farandi stjóm og öðrum fulltrúum þökkuð mikil og góð störf á anna- sömu starfsári og nýir menn boðnir velkomnir til starfa. -Sigrún nú tekurðu tvær upp a eina! E-195 HR er tveggja bíómynda spólan frá JVC. JVC býður 8 myndbandslengdir: 240-210-195-180-120-90-60-30 MIN. JVC Dreifing: Faco, Laugavegi 89. S 27840.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.