Morgunblaðið - 08.12.1987, Síða 59

Morgunblaðið - 08.12.1987, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 59 Um 20 manns sóttu fundinn. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur: Viktor Signrbjörns- son kosinn formaður Hveragerði. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur hélt aðalfund sinn þann 29. nóv- ember í Hótel Órk. Gestur fundarins var iðnaðarráðherra, Friðrik Sophusson, sem flutti raeðu og svarað fyrirspurnum. Þá fóru fram aðalfundarstörf. Kosinn var nýr formaður, Viktor Sigurbjörnsson garðyrkjufræð- ingur. Að kosningum loknum var fjallað um önnur mál. Um 20. manns sóttu fundinn. Fráfarándi formaður Helgi Þor- steinsson flutti skýrslu stjórnar. Þar kom fram að félagsstarfið hefði verið blómlegt á starfsárinu, marg- ir fundir haldnir og fulltrúar félags- ins víða mætt til fundarsetu. Einnig að þingmenn Suðurlandskjördæmis og ráðherra hefðu mætt á fundi félagsins og miðlað af reynslu um stjómmálaástand líðandi stundar. I lok ræðu sinnar tók Helgi fram að hann gæfí ekki kost á sér til endur- kjörs, en hann hefur verið formaður í 5 ár, en í stjórn óslitið í 11 ár. Voru honum þökkuð vel unnin störf. Lesnir voru reikningar félagsins og samþykktir samhljóða. Því næst var gengið til kosninga. Fyrst fór fram formannskjör, kosningu hlaut Viktor Sigurbjömsson garðyrkju- fræðingur, en hann hefur verið mjög virkur i félaginu árum saman og m.a. átt sæti í hreppsnefnd VtSA HEIMILIS- 0G RAFTÆKJADEILD Verdkr. 11.875,- HEKLA HF | LAUGAVEGI 170 -172 SÍMI: 695550 THORN oestf KENWOODCw Morgunblaðið/Sigrún Sigfúsdóttir Ásta Jósefsdóttir ritari, Kjartan Bjömsson fundarstjóri, Viktor Sigur- björasson nýkjörinn formaður í ræðustól og Helgi Þorsteinsson fráfarandi formaður. K Hveragerðishrepps í eitt kjörtíma- b*l. Í stjóm voru kosnir þessir menn: Ólafur Óskarsson, Ásta Jósefsdótt- ir, Pamela Morrison, Kristinn Kristjánsson, Björn Pálsson og Kjartan Bjömsson. í fulltrúaráð: Hafsteinn Kristinsson, Helgi Þor- steinsson, Kjartan Bjömsson, Ólafur Óskarsson, Pámela Morri- son, Alda Andrésdóttir og Ásta Jósefsdóttir. í kjördæmisráð: Viktor Sigurbjömsson, Helgi Þorsteinsson, Kjartán Bjömsson og Hans Gúst- afsson. Endurskoðendur: Geir Egilsson og Guðjón Bjömsson. Að kosningum loknum voru ýmis hagsmunamál félagsins rædd. Frá- farandi stjóm og öðrum fulltrúum þökkuð mikil og góð störf á anna- sömu starfsári og nýir menn boðnir velkomnir til starfa. -Sigrún nú tekurðu tvær upp a eina! E-195 HR er tveggja bíómynda spólan frá JVC. JVC býður 8 myndbandslengdir: 240-210-195-180-120-90-60-30 MIN. JVC Dreifing: Faco, Laugavegi 89. S 27840.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.