Morgunblaðið - 08.12.1987, Page 60

Morgunblaðið - 08.12.1987, Page 60
ARGUS/SÍÁ 60 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 ít" ÞIIMGBREF STEFÁN FRIÐBJARNARSON Landgrunnslög- in fjörutíu ára Ríkisstjórn Stefáns Jóhanns Stefánssonar 1947-1949, ásamt forseta íslands, Sveini Björnssyni. í ríkis- stjórninni vóru: Stefán Jóhann Stefánsson, forsætis- og félagsmálaráðherra, Bjarni Benediktsson, utanríkis- og dómsmálaráðherra, Eysteinn Jónsson, menntamálaráðherra, Emil Jónsson, samgöngu- og viðskiptaráðherra, Jóhann Þ. Jósefsson, fjármála- og atvinnumálaráðherra og Bjarni Ásgeirsson, land- búnaðarráðherra. HAF- OG FISK- VEIÐASAFN Á þessum vetri, fimmta apríl 1988, verða fjörutíu ár liðin frá setningu laga (nr. 44 5. apríl ;' 1948) um visindalega verndun fiskimiða landgrunnsins. Senni- lega markar engin dagsetning hliðstæð tímamót i samfelldri baráttu þjóðarinnar fyrir efna- hagslegu sjálfstæði. I Matthías Bjamason, sem var sjávarútvegsráðherra þegar ríkis- stjóm Geirs Hallgrímssonar færði fiskveiðilandhelgi okkar út í 200 sjómílur 1975, sagði á þeim tíma- mótum: „Með setningu landgmnnslag- anna (1948) var lagður homsteinn að framtíðarstefnu Islendinga hvað snerti fiskvemd og hagnýtingu fískimiðanna við landið. Hafa út- færslur fískveiðilandhelginnar í 4 mílur 1952, 12 mílur 1958, 50 mílur 1972 og 200 mílur 1975 jafnan verið framkvæmdar á gmndvelli laganna. Þá hafa aðrar þær stjóm- unaraðgerðir, sem framkvæmdar hafa verið í því skyni að vernda fískistofna og fiskimið við landið, oftast verið byggðar á landgmnns- lögunum. Sýnir þetta bezt hve lögin hafa verið sett af mikill framsýni.“ Þegar landgmnnslögin vóm sett sat ríkisstjóm Stefáns Jóhanns Stefánssonar, samstjóm Alþýðu- flokks, Framsóknarflokks og Sjálf- stæðisflokks að völdum. Bjami Benediktsson var utanríkis- og dómsmálaráðherra í stjóminni. Það var á vegum hans ráðuneytis sem hafin var endurskoðun á ákvæðum íslenzkra laga um rétt útlendinga til fískveiða hér við land. Frá þessu er svo sagt í bæklingi, „Land- gmnnslögin 1948-1978“, sem sjávarútvegsráðuneytið gaf út á þrjátíu ára afmæli landgmnnslag- anna: „Helzta niðurstaða þessarar könnunar var sú, að í þjóðarétti væm engar viðurkenndar reglur sem takmörkuðu landhelgi við þijár sjómílur. Sérstaklega athyglisverð- ar þóttu kröfur ýmissa ríkja um rétt til landgmnnsauðlinda. Þótti eðlilegt að íslendingar lýstu yfir á ótvíræðan hátt kröfu um yfirráða- rétt yfir fiskimiðum umhverfis landið og um rétt til þess að gera þær ráðstafanir sem þörf væri til vemdunar þeirra. Greinargerð um landhelgismálið ásamt lagafrum- varpi og athugasemdum var afhent alþingismönnum, og vorið 1948 var fmmvarpið lagt fram á Alþingi sem stjómarfmmvarp. Með smávægi- legum breytingum var það sam- þykkt sem lög frá Alþingi, og vóm þau staðfest af forseta íslands 5. apríl 1948 sem lög nr. 44, um vísindalega vemdun fiskimiða land- gmnnsins. Af umræðum á Alþingi er ljóst að menn gerðu sér grein fyrir því, að um stórmál væri að ræða sem hafa myndi mikla þýð- ingu fyrir hagsmuni landsins." Landgmnnslögin vóm síðan sá gmnnur, sem byggt var á, bæði varðandi síðari útfærslur fiskveiði- landhelgi okkar — og málflutning þjóðarinnar á alþjóðavettvangi, þar sem niðurstaðan varð hafréttarsátt- máli, sem gekk okkur mjög í vil. P. etta tæki vinnur dag xt ■ og nótt við að halda stöð- ugum kjörhita á heimili þínu, hvernig sem viðrar og gætir þess að orku- reikningurinn sé í lág- marki. etta tæki vinnur við að halda stöðugum kjör- hita á baðvatninu og gæt- ir þess að orkureikning- urinn sé í lágmarki. HEÐINN SEUAVEGI 2,SÍMI 624260 FÁST í BYGGINGAVÖRUVERSLUNUM. Ofnahitastillar og badblöndunartœki Óþrjótandi ánœgja Tarzan villingur Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Laugarásbíó: Villidýrið — Wild Thing ★ ★ Leikstjóri: Max Reid. Handrit: John Sayles. Aðalleikendur: Rob Knepper, Kathleen Quinlan, Ro- bert Davi, Betty Buckley, Maury Chaykin. Bandarísk. Atlantic Releasing 1987. U.þ.b. 90 mín. Ekki er öll vitleysan eins, B- myndasmiðir em margir hveijir lúnknir við að sannfæra okkur um það. Enda eins gott ef þeir ætla að halda atvinnunni, sem er óskandi því verk þeirra em oft á tíðum frískleg tilbreyting frá þeirri stöðl- uðu kvikmyndagerð sem við eigum yfírleitt að venjast og nauðsyn þeim sem mikið sækja kvikmyndahús. Annars er alls ekki ætlunin að fara að skilgreina hvað er B-mynd, það er flestum kunnugt þó mörkin séu oft á tíðum óljós. En gjaman líða þær fyrir auraleysi þó svo að pen- mmmmmmmsmi Cloer vöfflujárnin eru sjálfvirk, hitaeinangruð með nákvæmri stiglausri bakstursstillingu. Smekklegt útlit í dökku eða Ijósu ber gæðunum vitni. Nýbakaðar vöfflur eru hreint lostæti. Fást í næstu raftækjaverslun

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.