Morgunblaðið - 08.12.1987, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 08.12.1987, Qupperneq 60
ARGUS/SÍÁ 60 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 ít" ÞIIMGBREF STEFÁN FRIÐBJARNARSON Landgrunnslög- in fjörutíu ára Ríkisstjórn Stefáns Jóhanns Stefánssonar 1947-1949, ásamt forseta íslands, Sveini Björnssyni. í ríkis- stjórninni vóru: Stefán Jóhann Stefánsson, forsætis- og félagsmálaráðherra, Bjarni Benediktsson, utanríkis- og dómsmálaráðherra, Eysteinn Jónsson, menntamálaráðherra, Emil Jónsson, samgöngu- og viðskiptaráðherra, Jóhann Þ. Jósefsson, fjármála- og atvinnumálaráðherra og Bjarni Ásgeirsson, land- búnaðarráðherra. HAF- OG FISK- VEIÐASAFN Á þessum vetri, fimmta apríl 1988, verða fjörutíu ár liðin frá setningu laga (nr. 44 5. apríl ;' 1948) um visindalega verndun fiskimiða landgrunnsins. Senni- lega markar engin dagsetning hliðstæð tímamót i samfelldri baráttu þjóðarinnar fyrir efna- hagslegu sjálfstæði. I Matthías Bjamason, sem var sjávarútvegsráðherra þegar ríkis- stjóm Geirs Hallgrímssonar færði fiskveiðilandhelgi okkar út í 200 sjómílur 1975, sagði á þeim tíma- mótum: „Með setningu landgmnnslag- anna (1948) var lagður homsteinn að framtíðarstefnu Islendinga hvað snerti fiskvemd og hagnýtingu fískimiðanna við landið. Hafa út- færslur fískveiðilandhelginnar í 4 mílur 1952, 12 mílur 1958, 50 mílur 1972 og 200 mílur 1975 jafnan verið framkvæmdar á gmndvelli laganna. Þá hafa aðrar þær stjóm- unaraðgerðir, sem framkvæmdar hafa verið í því skyni að vernda fískistofna og fiskimið við landið, oftast verið byggðar á landgmnns- lögunum. Sýnir þetta bezt hve lögin hafa verið sett af mikill framsýni.“ Þegar landgmnnslögin vóm sett sat ríkisstjóm Stefáns Jóhanns Stefánssonar, samstjóm Alþýðu- flokks, Framsóknarflokks og Sjálf- stæðisflokks að völdum. Bjami Benediktsson var utanríkis- og dómsmálaráðherra í stjóminni. Það var á vegum hans ráðuneytis sem hafin var endurskoðun á ákvæðum íslenzkra laga um rétt útlendinga til fískveiða hér við land. Frá þessu er svo sagt í bæklingi, „Land- gmnnslögin 1948-1978“, sem sjávarútvegsráðuneytið gaf út á þrjátíu ára afmæli landgmnnslag- anna: „Helzta niðurstaða þessarar könnunar var sú, að í þjóðarétti væm engar viðurkenndar reglur sem takmörkuðu landhelgi við þijár sjómílur. Sérstaklega athyglisverð- ar þóttu kröfur ýmissa ríkja um rétt til landgmnnsauðlinda. Þótti eðlilegt að íslendingar lýstu yfir á ótvíræðan hátt kröfu um yfirráða- rétt yfir fiskimiðum umhverfis landið og um rétt til þess að gera þær ráðstafanir sem þörf væri til vemdunar þeirra. Greinargerð um landhelgismálið ásamt lagafrum- varpi og athugasemdum var afhent alþingismönnum, og vorið 1948 var fmmvarpið lagt fram á Alþingi sem stjómarfmmvarp. Með smávægi- legum breytingum var það sam- þykkt sem lög frá Alþingi, og vóm þau staðfest af forseta íslands 5. apríl 1948 sem lög nr. 44, um vísindalega vemdun fiskimiða land- gmnnsins. Af umræðum á Alþingi er ljóst að menn gerðu sér grein fyrir því, að um stórmál væri að ræða sem hafa myndi mikla þýð- ingu fyrir hagsmuni landsins." Landgmnnslögin vóm síðan sá gmnnur, sem byggt var á, bæði varðandi síðari útfærslur fiskveiði- landhelgi okkar — og málflutning þjóðarinnar á alþjóðavettvangi, þar sem niðurstaðan varð hafréttarsátt- máli, sem gekk okkur mjög í vil. P. etta tæki vinnur dag xt ■ og nótt við að halda stöð- ugum kjörhita á heimili þínu, hvernig sem viðrar og gætir þess að orku- reikningurinn sé í lág- marki. etta tæki vinnur við að halda stöðugum kjör- hita á baðvatninu og gæt- ir þess að orkureikning- urinn sé í lágmarki. HEÐINN SEUAVEGI 2,SÍMI 624260 FÁST í BYGGINGAVÖRUVERSLUNUM. Ofnahitastillar og badblöndunartœki Óþrjótandi ánœgja Tarzan villingur Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Laugarásbíó: Villidýrið — Wild Thing ★ ★ Leikstjóri: Max Reid. Handrit: John Sayles. Aðalleikendur: Rob Knepper, Kathleen Quinlan, Ro- bert Davi, Betty Buckley, Maury Chaykin. Bandarísk. Atlantic Releasing 1987. U.þ.b. 90 mín. Ekki er öll vitleysan eins, B- myndasmiðir em margir hveijir lúnknir við að sannfæra okkur um það. Enda eins gott ef þeir ætla að halda atvinnunni, sem er óskandi því verk þeirra em oft á tíðum frískleg tilbreyting frá þeirri stöðl- uðu kvikmyndagerð sem við eigum yfírleitt að venjast og nauðsyn þeim sem mikið sækja kvikmyndahús. Annars er alls ekki ætlunin að fara að skilgreina hvað er B-mynd, það er flestum kunnugt þó mörkin séu oft á tíðum óljós. En gjaman líða þær fyrir auraleysi þó svo að pen- mmmmmmmsmi Cloer vöfflujárnin eru sjálfvirk, hitaeinangruð með nákvæmri stiglausri bakstursstillingu. Smekklegt útlit í dökku eða Ijósu ber gæðunum vitni. Nýbakaðar vöfflur eru hreint lostæti. Fást í næstu raftækjaverslun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.