Morgunblaðið - 08.12.1987, Síða 62

Morgunblaðið - 08.12.1987, Síða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 Stjörnu Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri Gunnlaugur. Mig langar að fræðast svolítið um stöðu tungla og hvemig starf myndi henta mér best o.fl. Ég er Tvíburi, fædd 18. júní 1965 um 2.30 að degi til á Kambanesi við Stöðvar- fjörð. Kærar þakkir." Svar: Þú hefur S61 og Júpíter í Tvíbura, Tungl í Vatnsbera, Merkúr, Venus og Miðhimin ( Krabba, Mars ( Meyju og Vog Rísandi. Venus Tvennt vekur strax athygli við kort þitt. Það er að þrír aðalþættimir, Sól, Tungl og Rísandi, eru allir í loftmerkj- um og að Venus er á Miðhimni. Félagsmál Venus á Miðhimni getur táknað tvennt. Anhars veg- ar störf að listum og fegrunarmálum og hins veg- ar félagsmálaþörf. Þar sem þinn Venus er í Krabba má einnig bæta við að þessi störf þurfa að vera hagnýt, þ.e. tengjast undirstöðuat- vinnuvegum, því að fæða, klæða, hýsa og ala önn fyr- ir fólki, að hjálpa öðrum. Fjölbreytileiki Loftmerkin, Tvíburi, Vog og Vatnsberi aftur á móti, hafa með félagsstörf að gera, em merki miðlunar og sam- vinnu. Það er því Ijóst, vegna þessara tveggja þátta að þér feltur best að vinna þar sem margt fólk er ( umhverfinu og þar sem þú ert Tvfburi við fjölbreytileg og hreyfanleg störf. Ef þessi störf gætu siðan tengst fegrunarmálum á einhvem hátt, þeim mun betra. Hótelstörf Þar sem Sól þín er f 9. húsi ferðalaga þá dettur mér i hug að störf að ferðamálum og þá sérstaklega hótelmál- um gætu átt ágætlega við Þ«- Duglegog vingjarnleg Vog Rísandi táknar að þú hefur ljúfa og þægilega framkomu, ert vingjamleg og friðsöm ( garð fólks, og ágætur diplómat. Mars f Meyju táknar að þú ert dug- leg og jarðbundin í athöfn- um, ert samviskusöm og nákvæm i vinnu. Feimin Það sem þú þyrftir helst að yfirvinna er hugsanleg feimni f Krabbanum. Venus f Krabba á til ( sér ákveðna hlédrægni sem gæti hugs- anlega lokað á hin merkin og þýtt að þú nærð ekki eins góðu sambandi við ann- að fólk og þú hefðir kosið og þarft á að halda. Tungumálanám gæti t.d. verið gefandi fyrir þig. Listir Auk framangreinds gæti listnám átt ágætlega við þig svo framarlega sem það er ekki félagslega einangrandi. Ár breytinga Úranus er núna þessa daga og á næsta ári í mótstöðu við Sól þína. Það táknar að nú eiga sér stað miklar breytingar í lífí þínu og að næsta ár verður spennandi og mun einkennast af óvæntum atburðum.. eirTHMB Hefc/R KOavÐ KÓV 'A VÖHB/HU OHKAR- A7HU6A&U HAiHVMA, . rGEITUNGUR.. GerrvNGuR. 1 FORINGh r \sjA£x/Hvað j 1 ÖS FANN/ \P/UE£.L? \ \ í SN OAPUR \ , ' t-ssr far&j ' AIlBHAHN ] ' AF7U& NAwhH' 1 skipa, /vurr. \AÐ HLVDA, ' /rtuauneNNi GARPUR BS tcANNAST EKKt VtO GB/7U/JG, EK/ PE.TTA ee C2EJMSJC/DF/ZA HÖ/SKUHEí/H/t HVAÐ V/LL HARfXTAXL HINN /LU ;'FO/e~ Ti'D/KIN/ ? SMÁFÓLK „Vortónleikar smá- krakka" ... mér er mein- illa við að vera kölluð „smákrakki"! Þarna kemur stjórnand- inn... sá er illilegur, fiimst þér það ekki? Jú, satt er það. Hann Htur næstum út fyrir að vera reiður. PETER ANP THE U)0LF ARE 60IN6T0 6ET IT TOPAY! Pétur og úlfurinn fá ær- lega á baukinn í dag. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spennandi leikur í bikar- keppni Reykjavíkur fór fram síastliðinn sunnudag milli sveita Verðbréfamarkaðs Iðnaðar- bankans (Öm Amþórsson) og Polaris (Karl Sigurhjartarson). Spilaðar vom fjórar 10 spila lot- ur og átti Polaris 21 IMPa til góða þegar menn tóku til við síðustu tíu spilin. Öm og félagar söxuðu forskotið niður um 14 IMPa strax í öðm spili lotunnar: Austur gefur; NS á hættu. Vestur ♦ 107543 VÁ74 ♦ 3 ♦ G1072 Norður ♦ G2 ♦ D10632 ♦ 1065 ♦ 985 Austur ♦ - ♦ KG98 ♦ G984 ♦ ÁD643 Suður ♦ ÁKD986 ♦ 5 ♦ ÁKD76 ♦ K I opna salnum sátu Simon Símonarson og Guðm. Páll Am- arson í sveit Polaris í NS, en Öm og Guðlaugur R. Jóhanns- son í AV. Sagnir tóku fljótt af, Guðlaugur í austur vakti á ein- um tígli, Guðmundur í suður stökk f fjóra spaða sem Öm doblaði. Og allir pass. Öm fann ágætt útspil, hjarta- ás. Guðlaugur kallaði með níunni og Öm spilaði hjartasjöunni í næsta slag. Lítið úr blindum, átta frá Guðlaugi og trompað. Eftir þessa byrjun var orðið dag- ljóst að austur hafði byijað með KG98 í hjarta. Og þar sem opn- un hans var greinilega punktar- ýr, hlaut skiptingin að vera þeim mun meiri. Auk þess var dobl vesturs varla réttlætanlegt nema á fimmlit i trompi. Því svínaði dálkahöfundur spaðaniunni í næsta slag. Tók svo spaðagosa, og fór heim á tigulás til að taka trompin. Austur var nú upptalinn með skiptinguna 0-4-4-5, svo undir- ritaður sætti sig við að fara hljóðlega einn niður. Var ekki nógu vakandi fyrir vandræðum austurs í spilinu. Guðlaugur hafði nefnilega kosið að halda eftir ÁD í laufi ásamt tíglunum. Og með því að spila laufkóng í lokastöðunni fengi Guðlaugur þar tvo slagi, en yrði síðan að spila frá tígulgosanum. Hjartað var nú orðið fritt í blindum, svo ekki var heldur hægt að veijast með því að spila gosanum og setja tappa í tígullitinn. Á hinu borðinu spilaði Ás- mundur Pálsson einnig fjóra spaða doblaða. Sævar Þor- bjömsson í austur doblaði á einu eðlilegu laufí, Ásmundur doblaði og Karl sagði spaða á tíuna fimmtu! Jón Ásbjömsson í norð- ur passaði, Sævar breytti í tvö lauf, og Ásmundur stökk í fjóra spaða. Karl spilaði út laufgosa, sem Sævar taldi að væri frá tvíspili, svo hann dúkkaði til að halda samgangnum opnum. Þar með fékk Ásmundur bæði slag og tempó, svo spilið vannst. Þrátt fyrir þetta spil hélLPol- aris fengnum hlut að mestu, og vann leikinn með 14 IMPa mun. V^terkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiðill!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.