Morgunblaðið - 08.12.1987, Síða 75

Morgunblaðið - 08.12.1987, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 75 DOLLÝ PARTON Af glysinu fengið hefi égnóg Hin þvengmjóa Dolly Parton er hreint ekki ánægð með tilveruna þessa dagana. Vinsældir hins nýja sjónvarpsþáttar hennar hafa fokið út í veður og vind, rétt eins og aukakílóin nýhorfnu. Ekki er þó við megrunarkúrinn að sakast heldur „sérfræðingana hennar Dollíar," eins og hún kýs sjálf að kalla þá. Dollý er ómyrk í máli þegar hún segir þáttinn vera mislukkaðan og segir það stafa af andvaraleysi hennar sjálfrar. Hún hafi haft í öðru að snúast og látið öll völd í hendur „sérfræðinganna". Þeir hafi látið hana gera hluti sem hún í hjarta sínu hafi vitað að væru rang- ir, en þó ekki mótmælt. „Þeir nörruðu mig til dæmis til að gera auglýsingainnskot þar sem ég drakk kampavíní freyðibaði og hvatti fólk til að horfa á næsta þátt,“ segir Dolly. „Þátturinn hríðversnaði og nú er svo komið að enginn vill lengur vera gestur hjá mér, en ég skal laga þáttinm, sannið þið til. A afmælisdaginn minn, 19. janúar verður þátturinn orðinn eins og ég vil hafa hann. Ég er einföld sveitastúlka og þátt- urinn á að vera í samræmi við það, ekki sú glyssýning sem hann er orðinn." Svona vilja sérfræðingarnir að Dollý líti út, en hún hefur feng- ið sig fullsadda af glysinu. GJOF SEM LYSIR UPP SVARTASTA SKAMMDEGIÐ Myndirnar hér að ofan sýna aðeins brot af úrvalinu. Komið í verslunina eða hringið og við sendum þér Ijósin í póstkröfu ásamt myndalista. Greiðslukortaþjónusta. BBRBAR Skeifunni 8, sími 82660 &TDK TÆR HUÓMUR --------------------i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.