Morgunblaðið - 31.12.1987, Side 3

Morgunblaðið - 31.12.1987, Side 3
B 3 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1987 Ný ljóðabók Hrefnu Sigurðardóttur ÚT ER komin ný ljóðabók eftir Hrefnu Signrðardóttur, og nefnist hún „Grýtta gatan". Þetta er önnur ljóðabók höf- undar, en „Hinumegin götunn- ar“ kom út árið 1985. „Grýtta gatan“ er framhald fyrri bókarinnar, og yrkisefni þeirra eru keimlík, þó að hvor um sig sé sjálfstætt verk. í bókinni eru 40 ljóð. Bókin er gefin út á kostnað höfundar, en prentun ann- aðist Prentstofa Iðnskólaútgáf- unnar. Hrefna Sigurðardóttir Ólöf Ólafsdóttir í hinni nýju verslun sinni, Heilsustöð Shaklee. Ný verslun með hollustuvörur NÝ VERSLUN með hollustuvör- ur, Heilsustöð Shaklee, opnaði að Barónsstíg 18 nú í desember, en verslunin býður einkum upp á vörur frá bandaríska fyrirtæk- inu Shaklee. Shaklee hefur 60 ára reynslu í að framleiða ýmis hollustuefni fyrir almenning, svo sem vítamín, stein- efni og önnur næringarefni, en einnig sápur úr náttúrulegum efn- um sem eru sérlega góðar fyrir ofnæmissjúklinga. Þá býður versl- unin upp á Shaklee-snyrtivörur, -megrunarkúra og fleira, en Shaklee notar eingöngu efni úr jurtaríkinu í framleiðslu sína. Eig- andi Heilsustöðvar Shaklee er Ólöf Ólafsdóttir. AUGLÝSING UMINNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* 10.000 GKR. SKÍRTEINI 1973-2. fl. 25.01.88 kr. 22.243,60 1975-1. fl. 10.01.88-10.01.89 kr. 10.537,50 1975-2. fl. 25.01.88-25.01.89 kr. 7.950,54 1976-1. fl. 10.03.88-10.03.89 kr. 7.573,60 1976-2. fl. 25.01.88-25.01.89 kr. 5.852,28 1977-1. fl. 25.03.88-25.03.89 kr. 5.462,13 1978-1.fl. 25.03.88-25.03.89 kr. 3.703,39 1979-1. fl. 25.02.88-25.02.89 kr. 2.448,69 FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00 1981 -1. fl. 25.01.88-25.01.89 kr. 1.063,63 1985-1. fl.A 10.01.88-10.07.88 kr. 232,95 ‘Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. Innlausn spariskírteinaríkissjóðsferfram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframtframmi nánari upplýsingar um skírteinin. Sérstök athygli skal vakin á lokagjalddaga 2. flokks 1973, sem er 25. janúar nk. Reykjavík, desember 1987 SEÐLABANKIÍSLANDS Q PIOIMEER PRIVAT PENSION URSULA KOBLENZ-GUULS Ursula, Manfred, Elke og Bernd óska öllum íslenskum vinum sínum gleöllegra jóla og farsæls nýs árs. Sérstakar þakkir færum við fjölskyldu Jónasar Jónssonar og starfsmönnum hans hjá Jónasar-Kópavogur. Ilappdrælti Sjálfsbjargar 1987 Dregið 24. dcscmlicr 1987 íbúð að eigin vali á kr. 2.000.000 47650 Bifreið hver á kr. 650.000 139 1179 1988 29271 36524 114532 Sólarlandaferðir á kr. 60.000 7136 25922 39484 77208 105156 11169 26063 52856 86111 109328 12751 27394 57556 88606 112060 12776 31839 71497 39029 76131 97831 Vöruúttekt hver á kr. 45.000 90984 19286 6740 38649 57740 89265 99025 9368 40862 62645 92016 106795 21034 48283 67483 92100 117912 23867 50748 88931 98001 118984 \Vx3fl IVvul I Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavík - ísland Dregib uar fyrst í Jólahappdrætti Sflfi p. 3. des. um 10 SONV SRF-6 ferbaútuarpstæki. Upp komu eftirtalin númer; 1144 13959 39787 44163 47552 48710 59856 103064 105376 115665 Þar sem útsending miba dróst á langinn hefur stjórn Sflfl ákuebib, ab sú regla gildi um þennan fyrsta drátt, ab dagsetning greibslu skipti ekki máli. Ef mibi er greiddur uerbur tækib afhent. 10 stk. SONV D-30 ferbageisiaspiiarar komu á númer (þ.lO.des); 19155 19581 28812 31263 39424 65772 85889 85659 98833 121327 10 stk rafdrifnir leikfangabílar komu á númer (þ.17.des); 17770 26928 30853 41527 71187 78352 94343 99278 102790 108002 5 stk Pajero jeppar lengri komu á númer (þ.26.des); 841 43662 86610 107266 121439 5 stk Pajero jeppar styttri komu á númer (þ.26.des); 443 3478 43913 93601 103941 Númer gírósebilsins er happdrættisnúmerib. llinninga ber ab uitja á skrifstofu Sflfl Síbumúla 3-5 Reykjauík. Sími 91-82399. Þökkum stubning nú sem fgrr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.