Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1987 B 19 Á Valhúsahæð # v/Ægissíöu ^ I Skildinganesi i : # í Vatnsmýri ARAMÓTA BRENNUR 1987 A Kársnesi A Arnarnesi v/Holtaveg v/Grafarv ( l/ - v/Haeðagarð^ HBf/ v/Fylkisvöll i v/Suðurhóla i v/Leirubakka ú » A Fáksvelli (9. ian. 1988) v/Ölduselsskóla W (6. lanúai 1988) v/Suðuriell AÐ VENJU eru birtar hér í blað- inu upplýsingar um hvar helstu áramótabrennur eru haldnar. Reykjavík Leyfi hefur verið veitt fyrir tíu ára- mótabrennum í Reykjavík: 1. Við botn Grafarvogs. 2. Á opnu svæði við mót Suðurhóla, Þrastarhóla og Krummahóla. 3. Móts við Ægisíðu 70. 4. Sunnan við Fylkisvöll í Árbæjar- hverfi. 5. Milli Holtavegar og Álfheima. 6. Við Víkingsheimilið við Hæðar- garð. 7. Við Suðurfell upp af Rjúpufelli. 8. Við Skildinganes 9. í Vatnsmýrinni sunnan við Norr- æna húsið. 10. Upp af Leirubakka. Einnig verður brenna á þrettánd- ann við Ölduselsskóla og 9. janúar á skeiðvelli Fáks. Kópavogur Ein brenna verður að þessu sinni í Kópavogi; á hafnarfyllingunni yst á Kársnesi. Hafnarfjörður Aðeins hefur verið veitt leyfi fyrir einni brennu í Hafnarfirði og verður hún norðan við Hrafnistu. Garðabær Tvær brennur verða í Garðabæ; önnur vestan við Bæjarbraut og hin á túni norðan við Arnarnessiæk (sjávarmegin við Hafnarijarðarveg). Mosfellsbær Þijár brennur verða að þessu sinni í Mosfellsbæ: 1. Vestan við Brekkutanga. 2. Norðan við Lágafell. 3. Við Álmholt. Seltjarnarnes Leyfi hefur verið veitt fyrir einni brennu á Seltjarnarnesi og verður hún á Valhúsahæð eins og mörg undanfarin ár. Bessastaðahreppur Ein brenna verður í Bessastaða- hreppi; á Bökkum vestan við Tröð. Akureyri Tvær brennur verða á Akureyri. 1. Á Bárufellsklöppum. 2. Vestan Hlíðarbrautar. Stikur settar með veg- inum yfir Bláfellsháls Selfossi. NOKKRIR félagar í björgunar- ember og settu stikur með sveitinni Tryggva Gunnarssyni á veginum yfir Bláfellsháls. Selfossi tóku sig til í byrjun des- Mjög gott veður var þegar verkið Morgunblaðið/Agnar Pétursson Ómar Baldursson og Ólafur íshólm reka niður stiku efst á Bláfells hálsi. I giugganum er Þór Agnarsson. BlffffffH ■ r •• '■ V” \ 4 -iT í Tekið í nesti inni í Gæfunni, bíl björgunarsveitarinnar. Þráinn Eliasson, Ómar Baldurson, Guðjón Gunn- arsson og Guðmundur Jónsson. var unnið og tók það ekki nema dagsstund, einkum vegna þess að ekkert frost var í jörð og auðvelt að koma stikunum niður. Eftir miðj- an dag skruppu menn svo í kaffi að Hveravöllum í rennifæri. Að sögn björgunarsveitarmanna skefur oft illa á Bláfellshálsi og þá getur verið erfitt að komast ,þar yfir. En þó svo skafí á hálsinum getur verið hið besta veður beggja megin hans. Sig. Jóns. I i I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.