Morgunblaðið - 28.02.1988, Page 4

Morgunblaðið - 28.02.1988, Page 4
4. B0 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1988 UOT SAGAl Útlagar í eigin landi Samkvæmt upplýsingum, sem fram koma í trúnaðarskýrslu elztu mannréttindasamtaka heims, „Samtaka gegn þrælahaldi", er hagur frumbyggja Ástralíu vægast sagt skelfilegur um þessar mundir er Ástralir minnast þess að 200 ár eru liðin síðan landnám hvítra manna hófst þar í álfunni. Frum- byggjamir búa við sárustu fátækt og eymd og ríkisstjóm Verka- mannaflokksins leiðir hjá sér brýn- ustu þarfír þeirra. „Frumbyggjar nútímans", sem er skýrsla samtak- anna, hermir að frumbyggjamir búi við niðurlægingu, heilsuleysi, óviðunandi húsakynni og slæma menntun. Þeir séu og skammlífari en þeir hvítu og þurfí að sæta of- beldi og hrottaskap af hálfu lög- reglunnar. Þetta er fyrsta skýrslan um hag frumbyggja Ástralíu, sem „Samtök gegn þrælahaldi" sendi frá sér í tuttugu ár. Þar segir í smáatriðum frá mörgu því sem hvítir íbúar Ástralíu vildu helzt gleyma og kæra sig ekki um að umheimurinn viti af, ekki sízt þar sem þeir minn- ast nú sem fyrr er sagt 200 ára afmælis landnámsins. I þeim rílqum, þar sem menntun og menning er í beztu lagi, svo sem í Viktoríu og New South Wales, hefur hagur frumbyggjanna vænk- ast nokkuð hin síðari ár, en svo virðist samt sem lögreglan geti hvar sem er ofsótt þá á hinn hrotta- legasta hátt án þess að nokkuð sé að _gert. í skýrslunni greinir meðal ann- ars frá því hvemig 16 ára dreng- ur, John Pat í Roenboume í Vest- ur-Ástralíu, lét lífið í gæzluvarð- haldi. Hann var beittur villimanns- legum barsmíðum af hálfu lögregl- unnar, hlaut að minnsta kosti tíu höfuðhögg, tvö rifbein nans brotn- uðu og aðalslagæðin skaddaðist. Fimm lögreglumenn voru ákærðir fyrir manndráp, lögreglan viður- kenndi að hafa falsað skýrslur og réttarlæknir komst að þeirri niður- VÍGALEGUR — Stríðsmálaður frumbyggi brosir framan í myndavélina. En það eru þeir hvítu sem hafa reynst herskáast- ir. stöðu að John Pat hefði látist af völdum höfuðáverka. Þrátt fyrir þetta voru lögreglumennimir fímm sýknaðir. Lögreglan í New South Wales hefur enn þann háttinn á að fleygja bömum frumbyggja í höfnina, skammt þaðan frá sem forsætis- ráðherra Ástralíu setti hátíðahöld- in í tilefni 200 ára afmælisins. 85% af bömum frumbyggja, sem leidd hafa verið fyrir rétt í Alice Springs, hafa sætt barsmíðum. Konum af kynþætti frumbyggja hefyr verið nauðgað í fangelsum. í skýrslunni greinir nákvæmlega frá lögregluárás á dansleik frum- byggja í Rosalie í Queensland. Vitni, þar á meðal tveir kaþólskir prestar og tveir lögfræðingar, skýrðu frá því að lögreglumennim- ir hafí beðið átekta í nokkrum bílum, undirbúið árásina og Játið til skarar skríða um leið og þeir fengu skipun um að hefjast handa. Síðan hefðu þeir ráðizt að frum- byggjunum, konum sem körlum, með gegndarlausum barsmíðum. En frásagnir af líkamsárásum á frumbyggjana eru aðeins hluti af skýrslunni. Það er ekki síður alvar- legt sem þar kemur fram að framtíð eins elsta menningarsam- félags í heimi virðist vera í hættu vegna þess að frumbyggjana BRAGÐAREFIR Iðnnjósnarar mega vara sig Forstjórar og aðrir fyrirtækjastjóm- endur, sem hafa áhyggjur af öryggis- málunum, geta nú orðið sér úti um tæki, sem gera þeim kleift að sjá í myrkri, og önnur, sem opna fyrir þeim dyr strax og þeir gjóa til þeirra augunum. Það er óttinn við iðnaðam- jósnir, sem býr hér að baki, en þær mega heita vaxandi atvinnugrein í Bretlandi. Iðnaðamjósnarar stunda það til dæmis að ljósmynda skjöl með myndavél, sem er byggð inn í arm- bandsúrið, og hljóðnema og sendi er hægt að kaupa fyrir rúmlega 300 krónur íslenskar. „Ástandið einkennist af sjúklegum ótta, einkum í hlutabréfaviðskiptun- um,“ segir David Roberts, forstjóri Churchill-öryggisþjónustunnar í Lon- don, „og eftirspumin eykst stöðugt." 1 Eftirsóknin eftir auknu öryggi hef- ur alið af sér iðngrein, sem veltir tugum eða hundruðum milljóna punda, og á hinn bóginn eykst líka ásóknin í alls konar hlerunarbúnað, skortir landrými og þar með efna- hagslegan grundvöll. Áður fyrr voru framin fjölda- morð á frumbyggjum Ástralíu og þeir hraktir ábrott „einungis vegna þess að þeir þjuggu á landi sem nýir landnemar höfðu augastað á“. FVumbyggjunum var smalað sam- an og þeir látnir bíða þess í trú- boðsstöðum að þeir fengju úthlutað nýjum landskikum. Böm voru tek- in frá foreldrum sínum og ríki og kirkja lögðust á eitt um að banna kennslu í tungumáli frumbyggja og siðum þeirra. Atvinnuleysi meðal þessa fólks er sex sinnum meira en meðal annarra Ástrala og 90 af hundraði lifa við sárustu neyð. Ýmsir lækn- anlegir sjúkdómar, svo sem holds- veiki og sárasótt, eru og hlutfalls- lega tíðari meðal frumbyggja Ástr- alíu en annars staðar í heiminum og þeir lifa að meðaltali tuttugu áram skemur en hinir hvítu landar þeirra. Ungbamadauði er fjóram sinn- um hærri_ meðal frumbyggja en annarra Ástrala. Þá era 22svar sinnum meiri líkur á að frambyggj- ar látist af völdum smitsjúkdóma en aðrir landsmenn, þrettán sinn- um meiri líkur á að ofbeldi verði þeim aldurtila og átta sinnum meiri líkur á að þeir deyi af öndun- arfærasjúkdómum. Á eyðimerkursvæðum eiga 25% bama frá fæðingu til fjögurra ára aldurs yfír höfði sér að sýkjast alvarlega eða verða þroskaheft af vöidum næringarskorts. Þessar tölur era mikill áfellis- dómur yfír þeim sem era við stjóm- völinn í Ástralíu. Einungis 14% af frambyggjum lýkur framhalds- skólanámi samanborið við 41% hvítra unglinga. í títtnefndri skýrslu um fram- byggja Ástralíu segir enda: „Svo •sannarlega era þeir undirokaðir." - DAVID LANGSAM sem sjálfur James Bond þyrfti ekki að skammast sín fyrir. Sem dæmi um öryggisbúnaðinn má nefna tæki, sem nemur og geym- ir innrauða mynd af nethimnu augans og vegna þess, að lfkléga hafa engir tveir menn sams konar nethimnu- mynstur, þarf viðkomandi aðeins að kíkja í gegnum lítið gat og þá opnast fyrir honum allar gáttir. Verktakar fyrir herinn og ýmsar stjómarstofn- anir eru ekki síst hrifnar af þessu tæki enda hafa menn þar á bæ held- ur illan bifur á óviðkomandi fólki. Nú þegar tölvumar hafa tekið öll völd á skrifstofunum hafa menn að sjálfsögðu áhyggjur af, að einhverj- um takist að „bijótast inn“ í þær og verða sér úti um þá vitneskju, sem í þeim er að fínna. Lögreglan ogörygg- issérfræðingar segja, að ógerlegt sé að meta hve mikið sé um slík „inn- brot“ en telja, að aðeins sé skýrt frá litlum hiuta þeirra. Starfsmaður Laura Ashley-fyrir- tækisins skýrði frá því á síðasta ári, að fyrirtækið hefði varið 250.000 punda til að veija teikningar tísku- hönnuða sinna en samt ekki getað komið í veg fyrir, að teikningum fyr: ir eina milljón punda væri stolið. í könnun, sem gerð var fyrir tveimur áram meðal 200 breskra fyrirtælq'a, kom í ljós, að áttunda hvert hafði einkalögreglumann í þjónustu sinni. Haft er eftir starfsmanni einnar öiyggisþjónustunnar, að eftirspumin eftir öiyggisbúnaði hafi tífaldast í Bretlandi á einum áratug og lang- mest á síðustu tveimur áram. Taldi hann, að í hveijum mánuði kæmu upp 200 mál þar sem eitt fyrirtækið væri að njósna um annað og annar öryggisbúnaðarsali taldi, að vikusal- an í hlerunartækjum væru 2.000 stykki. Tæki til að hlera síma eru orðin svo næm, að þau greina líka samtöl, sem eiga sér stað í herberginu þótt Sýður uppúr við skóla í Boston. skálmöld! Með skotvopn í skólatöskunni m Isíðasta mánuði gerðist það í Ferrers-skólanum í Nort- hamptonskíri á Englandi, að 16 ára gamall drengur skaut á kennara með haglabyssu og særði illa. Þótti atburðurinn mjög alvarlegur og vakti mikla athygli en þó er hann aðeins smámunir í samanburði við of- beldið í bandariskum skólum. í eina tíð var ekki óalgengt, að nemendur þar gerðu upp sakirn- ar sín í milli í slagsmálum eða jafnvel að þeir létu blika á hnifsblað, en nú verður það æ algengara, að átökunum ljúki með skothvelli og blóðtaumi úr dánu barni. Unglingar, 'sem vilja komast yfír óskráðar byssur, þurfa yfírleitt ekki að leita langt. í New York er hægt að kaupa marghleypu úti á götu fyrir aðeins 15 dollara, um 560 ísl. kr., og eiturlyfjasalar á unglings- aldri leigja sér oft byssu fyrir kvöld- ið. í Kalifomíu er byssu að fínna á 38% allra heimila. Samkvæmt upplýsingum frá bandaríska dómsmálaráðuneytinu urðu til jafnaðar 27.000 unglingar á aldrinum 12—15 fyrir byssukúlu á áranum 1985—86 en höfðu að meðaltali verið 16.500 á ári næstu þijú ár á undan. Embættismenn leggja þó áherslu á, að þessar tölur séu langt frá hinu rétta. Það er ekki síst í skólunum sjálf- um, sem ofbeldið á sér stað. Það þykir fínt að bera á sér byssu og þegar vopnaburðurinn eykst fjölgar líka þeim börnum, sem þora ekki annað en að fá sér eina til að geta varist. Dómari nokkur í Baltimore-borg hafði svo miklar áhyggjur af þeim fjölda unglinga undir lögaldri, sem höfðu verið kærðir fyrir vopnaburð, að hann lét kanna málið meðal nem- enda í skólum borgarinnar. Af 390 grannskólabömum, sem spurð vora, þekktu 64% einhvem, sem bar á sér byssu; 60% þekktu einhvem, sem hafði orðið fyrir skoti, verið hótað með byssu og rændur í skól- anum og nærri helmingur drengj- anna viðurkenndi að hafa borið byssu að minnsta kosti einu sinni. Þeir, sem reyna að beijast gegn þeirri vaxandi vá, sem fylgir skóla- göngu bandarískra bama, skella fyrst og fremst skuldinni á sjálft DYRAVERND Vænkast hagur górillunnar Til skamms tíma fór górillum í Virangafjöllum í Mið-Afríku sífellt fækkandi, en ráðstafanir, sem gerðar vora gegn veiðiþjófn- aði, virðast nú hafa borið árangur ekki sé verið að tala í símann. Njósn- arinn getur því verið í annarri heim- sálfu, hringt beint í hlerunartækið og hlustað á það, sem sagt er. I sumum verslunum, til dæmis í Gagnnjósnabúðinni í London, er boðið upp á mjög spennandi og hugvitsam- leg njósnatæki. Þar á meðal eru penn- ar og silfurkveikjarar með senditæki og myndbands- eða upptökutæki, sem falin eru í bókum, klukkum eða slökkvitækjum. Fyrir 250.000 pund er hægt að fá bíl eins og þann, sem keisarinn sálugi af íran átti, en hann var búinn sjónvarpsvélum og hljóð- greinum og unnt að sjá út úr honum í myrkri þótt bílljósin væra slökkt. Njósnarar nú á dögum hafa sem sagt úr ýmsu að velja en sagnfræð- ingar segja, að iðnaðarnjósnir séu ekki beinlínis nýjar af nálinni. Benda þeir í því efni á Justinianus keisara í Róm en hann sendi menn til Kína dulbúna sem munka til að komast að leyndarmálinu um silkiframleiðsl- una. Jafnvel öryggissérfræðingamir viðurkenna, að ekkert kerfi sé óbrigð- ult. Sölustjóri í evrópsku fyrirtæki, sem framleiðir öryggisbúnað fyrir fjarskipti, sagði til dæmis, að þjófar hefðu brotist inn í gagnnjósnaversl- unina þeirra í París og komist undan óséðir. JUDITH MATLOFF og er dýranum farið að fjölga á nýjan leik. Þessar sjaldgæfu fjallagórillur hafast við á eldfjallasvæði skammt frá landamæram Rwanda, Uganda og Zaire, og nýjustu talningar sýna að þar era að minnsta kosti 279 dýr. Ef til vill era þau þó nær þrem- ur hundraðum en það hefur ekki fengist staðfest svo að óyggjandi geti talist. Fyrri talningar höfðu leitt í ljós að dýranum hafði fækkað frá 261—290 á árabilinu 1971— 1973 til 242—266 átta áram síðar. Sérfræðingamir Amy Vedder, sem starfar hjá alþjóðlegum dýra- vemdunarsamtökum og Conrad Aveling, er starfar að vemdun gór- illustofnsins í Zaire, höfðu umsjón með síðustu talningu dýranna. Þau segja að ungum dýram í stofninum hafí Ijölgað úr 40% upp í 48% frá 1981. Dýravemdunarmenn telja, að fjölgunina megi einkum þakka átakinu, sem gert hefur verið í Rwanda frá 1979. Sérþjálfaðir verðir hafa verið látnir gæta þjóð- garðsins í Rwanda, en hann er um 42 fermflur og þar dvelst mikill meirihluti þessa górillustofns. Verðimir hafa farartæki, sendi- tæki og viðleguútbúnað og dveljast sex daga í senn í myrkviðinum í leit að veiðiþjófum og gildram. Svo virðist sem þeir hafí haft erindi sem erfíði því að veiðiþjófnaður sýnist ekki hafa átt sér stað frá árinu 1983, enda þótt górillumar lendi enn í ólöglegum gildram sem settar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.