Morgunblaðið - 31.03.1988, Side 56

Morgunblaðið - 31.03.1988, Side 56
8861 SHAM .18 HUOACJUTMMIH ,GIGAJHMUGHOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 Viðhorf í orkumálum Meðfylgjandi myndir áttu að birtast með grein Jakobs Björns- sonar orkumálastjóra í blaðinu í gær, en féllu því miður niður. Biðst blaðið velvirðingar á þeim mistökum. , 7. Mynd Skipan raforkumála í Englandi og Wales eftir einkavæðingu og með raforkusölu frá íslandi. Byggt á hvítbók bresku ríkisstjónarinnar frá febr. 1988, "Privatising Electricity", (HMSO). (ísland sett sem orkusali við hliðina á Skotlandi og Frakklandi). Moetta Stewart Moetta Stew- art í Bíó- kjallaranum SÖNGKONAN Moetta Stewart mun leika og syngja nokkur kvöld í Bíókjallaranum, fyrst mánudagskvöldið 4. apríl, annan í páskum. Moetta Stewart er hvað þekktust fyrir að leika á píanó og syngja með Jerry Lee Lewis. Hún ferðaðist með honum í um tveggja ára skeið á tónleikaferðalögum um Evrópu og víðar. Um þessar mundir á hún lag á bandaríska sveitatónlistarvin- sældalistanum á uppleið. Moetta leikur rokk og ról, blús og sveitarokk. Rúnar Júlíusson, Bobby Harrison og Micky Duff munu spila með henni í Bíókjallar- anum. (Fréttatilkynning) UM LUXEMBOURG: w FLUG, BIU OC KASTAU Hefurþú íhugað Evrópuferð á eigin vegum?Að taka híl á leigu og skoða fegurstu staði álfunnar? Við á Úrvali leggjum mikla áherslu á þannig ferðir um Luxembourg. Þar höfum við góða samvinnu við Pullman hótelið og bjóðum úrvals gistingu á mjög góðu verði. í tengslum við ferðir um Luxembourg bjóðum við dvöl í sumarhúsum víðs vegar, t. d. í Daun Eifel, Svartaskógi, Austurríki og á frönsku Rivierunni. Kastalar, þar sem œvintýrin gerast, Og punkturinn yfir i-ið getur verið œvintýradvöl í kastala því nú bókum við gistingu í kastölum víðs vegar um Þýskaland. Þú þarft bara að líta inn til okkar, eða slá á þráðinn, fá bœklinginn um kastalana og velja rétta umhverfið fyrir þín ævintýri. Flug og bíll um Luxembourg: Verð frá 15.850 kr.* Innifalið: Flug, bíll í verðflokki A, ótakmarkaður akstur, kaskótrygging og söluskattur. * Verð miðast við að tveir fullorðnir og tvö börn, 2-11 ára, ferðist saman. FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAL - fólk sem kann sitt fag! Pósthússtrœti 13.Sími26900

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.