Morgunblaðið - 31.03.1988, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 31.03.1988, Qupperneq 56
8861 SHAM .18 HUOACJUTMMIH ,GIGAJHMUGHOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 Viðhorf í orkumálum Meðfylgjandi myndir áttu að birtast með grein Jakobs Björns- sonar orkumálastjóra í blaðinu í gær, en féllu því miður niður. Biðst blaðið velvirðingar á þeim mistökum. , 7. Mynd Skipan raforkumála í Englandi og Wales eftir einkavæðingu og með raforkusölu frá íslandi. Byggt á hvítbók bresku ríkisstjónarinnar frá febr. 1988, "Privatising Electricity", (HMSO). (ísland sett sem orkusali við hliðina á Skotlandi og Frakklandi). Moetta Stewart Moetta Stew- art í Bíó- kjallaranum SÖNGKONAN Moetta Stewart mun leika og syngja nokkur kvöld í Bíókjallaranum, fyrst mánudagskvöldið 4. apríl, annan í páskum. Moetta Stewart er hvað þekktust fyrir að leika á píanó og syngja með Jerry Lee Lewis. Hún ferðaðist með honum í um tveggja ára skeið á tónleikaferðalögum um Evrópu og víðar. Um þessar mundir á hún lag á bandaríska sveitatónlistarvin- sældalistanum á uppleið. Moetta leikur rokk og ról, blús og sveitarokk. Rúnar Júlíusson, Bobby Harrison og Micky Duff munu spila með henni í Bíókjallar- anum. (Fréttatilkynning) UM LUXEMBOURG: w FLUG, BIU OC KASTAU Hefurþú íhugað Evrópuferð á eigin vegum?Að taka híl á leigu og skoða fegurstu staði álfunnar? Við á Úrvali leggjum mikla áherslu á þannig ferðir um Luxembourg. Þar höfum við góða samvinnu við Pullman hótelið og bjóðum úrvals gistingu á mjög góðu verði. í tengslum við ferðir um Luxembourg bjóðum við dvöl í sumarhúsum víðs vegar, t. d. í Daun Eifel, Svartaskógi, Austurríki og á frönsku Rivierunni. Kastalar, þar sem œvintýrin gerast, Og punkturinn yfir i-ið getur verið œvintýradvöl í kastala því nú bókum við gistingu í kastölum víðs vegar um Þýskaland. Þú þarft bara að líta inn til okkar, eða slá á þráðinn, fá bœklinginn um kastalana og velja rétta umhverfið fyrir þín ævintýri. Flug og bíll um Luxembourg: Verð frá 15.850 kr.* Innifalið: Flug, bíll í verðflokki A, ótakmarkaður akstur, kaskótrygging og söluskattur. * Verð miðast við að tveir fullorðnir og tvö börn, 2-11 ára, ferðist saman. FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAL - fólk sem kann sitt fag! Pósthússtrœti 13.Sími26900
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.