Morgunblaðið - 31.03.1988, Síða 69

Morgunblaðið - 31.03.1988, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 69 Brian Glough ■ BRIAN Clough, fram- kvæmdastjóri Nottingham Forest, vill fá vamarmanninn Chris Fairc- lough aftur til liðsins, en hann var seldur til Tottenham í upp- hafi keppnistímabilsins. Clough hefur boðið Tottenham 450 þúsund sterlingspund fyrir kappann. ■ ÞORBERGUR Aðalsteinsson og félagar hjá Saab töpuðu fyrir Irsta, 22:21 í úrslitakeppninni um sæti í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Þorbergur átti þó góðan leik og skoraði 6 mörk, þrátt fyrir að vera tekinn úr umferð allan leikinn. Saab er enn í efsta sæti í úrslitakeppninni. ■ ANDERLECHT hefur mikinn áhuga á að fá sænska leikmanninn Johnny Rödlund í sínar raðir. Hann er aðeins 17 ára en hefur leikið mjög vel með sænska drengjalandsliðinu. Hann er nú í æfingabúðum með Anderlecht. Fleiri félög hafa verið á eftir hon- um, m.a. Manchester United og Alex Ferguson, framkvæmdastjóri United hefur boðið honum tveggja ára samning. ■ V—Þ YSKALAND og Dan- mörk gerðu jafntefli í gaer, 1:1, í leik liðanna í undankeppni Ólympíu- leikanna, í knattspymu. Armin Görtz náði forystunni fyrir V- Þjóðveija á 55. mínútu, en 20 mínútum síðar jafnaði Claus Niels- en fyrir Dani eftir vamarmistök. Pólverjar sigrðu Rúmena í gær í sama riðli, 1:0. Það var Marek Lesniak sem tryggði Póiveijum sigur með marki sex mínútum fyrir leikslok. V-Þjóðveijar og Pólverj- ar em í efstir í þessum riðli með 9 stig úr 6 leikjum, en Danir em í 3. sæti með 7 stig. I HALLDÓR Matthíasson sigr- aði í Reykjavíkurmeistaramótinu í 30 km skíðagöngu sem fram fór um síðustu helgi. Hann gekk á 1:40,31 klst. Remi SpiUiaert hafn- aði í 2. sæti á 1:47,57 klst. og Ein- ar Jóhannsson í 3. sæti á 2:17,40 klst. Þeir em allir í Skíðafélagi Reykjavíkur ■ NOTTINGHAM Forest vann Derby, 2:1, í gærkvöldi í ensku 1. deildarkeppninni. Oxford og Arsenal gerðu jafntefli, 0:0. Swin- don og Bradford gerðu jafntefli, 2:2, í 2. deild. Celtic vann Aber- deen, 1:0, í Skotlandi. Hearts vann Dundee, 2:0 og Dundee Utd. vann St. Mirren, 5:1. ■ PSV Eindhoven vantar nú 19 mörk til að slá markamet Ajax í hollensku deildinni, eftir stórsigur yfir PEC Zwolle, 6:0. PSV hefur skorað 104 mörk í 28 leikjum og þarf að bæta 19 við í þeim sex leikj- um sem liðið á eftir. Met Ajax sem er 122 mörk var sett 1967. HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Ahugaleysi í Höllinni 37 áhorfendur í Laugardalshöll. Breiðablik í Evrópukeppni SIGURÐUR Gunnarsson tryggði sér markakóngstitil 1. deildar íslandsmótsins er hann gerði sjö mörk fyrir Víking í gærkvöldi gegn Þór. Hann skoraði alls 115 mörk. Stefán Kristjánsson úr KR kom næstur með 112 mörk, en hann gerði átta mörk gegn KA á Akureyri. Leikur Víkings og Þórs var frek- ar slakur. Þórsarar komu ákveðnir til leiks og höfðu yfir- höndina fram í miðjan seinni hálf- leik. Gæfumuninn SkúliUnnar gerði stórgóð mark- Sveinsson varsla Axels í marki skrífar Þórs og að mark- verðir Víkings náðu sér ekki á strik. Sigurður Gunnarsson gerði sjö mörk og aðeins eitt í síðari hálfleik þegar 40 sekúndur voru eftir. Hann komst síðan tvívegis upp í hraða- upphlaup á lokasekúndunum en náði ekki að skora. „Ég hugsaði ekki um markakóngstitilinn fyrr en í síðustu tveimur sóknunum. Ég fann mig ekki í þessu leik,“ sagði Sigurður Gunnarsson, markóngur íslandsmótsins eftir leikinn. Kristján Sigmundsson, markvörður Víkings, spilaði síðasta leik sinn í gær, en hann hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Öruggt hjó Stjömunni Sigmar Þröstur Óskarsson lagði grunninn að sigri Stjömunnar gegn Fram, 23:32, í síðasta leik lið- anna í íslandsmótinu í handknatt- BBHI leik. Hann varði SkúliUnnar mjög vel, 18 skot, Sveinsson þar af tvö vítaköst. skrífar Leikurinn var jafn framan af og í hálf- leik var staðan 12:12. Stjarnan tók svo við sér í síðari hálfleik og vann auðveldan sigur. Leikurinn einkenndist af áhuga- leysi, einkum í síðari hálfleik. Sigmar Þröstur var besti maður Stjömunnar og þeir Sigurður KA — KR 24 : 30 íþrótthöllin á Akureyri, íslandsmótið í handknattleik, 1. deild, miðvikudagur- inn 30. mars 1988. Gangur leiksins: 0:1, 2:6, 6:9, 8:13, 10:15, 11:19, 15:24, 19:25, 24:30. Mörk KA: Erlingur Kristjánsson 7/3, Guðmunmdur Guðmundsson 5, Axel Bjömsson 4, Pétur Bjamason 3, Frið- jón Jónsson 2, Hafþór Hcimisson 1, Ágúst Sigurðsson 1 og Þorleifur Anan- íasson 1. Varin skot: Bryi\jar Kvaran 7 og Gísli Helgason 2. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk KR: Stefán Kristjánsson 8, Konráð Olavsson 7, Guðmundur Pálmason 5, Guðmundur Albertsson 4, Johannes Stefánsson 3, Sigurður Sveinsson 2 og Bjami Ólafsson 1. Varin skot: Gísli Felix Bjamason 13 og Ámi Harðarson 1/1. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Egill Már Markússon og Ámi Sverrisson og dæmdu þokkalega. Áhorfendur: 294. Lokastaðan í 1. deild Valur - FH 26 : 23 Fram - Stjarnan Vikingur - Þór UBK - IR 30 : 24 27 KA 23 KR 24:30 HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Laiklr U i T Mörk u J T Mörk Mörk Stig Valur 18 8 1 0 208: 162 6 3 0 201: 151 409: 313 32 FH 18 7 2 0 261: 200 7 1 1 246: 203 507:403 31 Vlkingur 18 6 0 3 227: 203 5 0 4 233:217 460.420 22 UBK 18 6 0 3 201: 203 4 1 4 198: 207 399:410 21 Stjarnan 18 2 1 6 209: 233 6 1 2 220: 205 429:438 18 KR 18 3 1 5 206:222 5 0 4 199: 206 405:428 17 Fram 18 4 1 4 204: 219 3 0 6 221:229 425:448 15 KA 18 3 3 3 206: 196 2 1 6 185: 204 391:400 14 lR 18 3 0 6 193:211 1 2 6 189:214 382:425 10 Þór 18 0 0 9 176: 227 0 0 9 184: 254 359:481 0 Morgunblaöiö/Þorkell Sigurður Gunnarsson, markakóngur 1. deildar, sést hér ásamt félaga sínum Kristjáni Sigmundssyni, markverði, sem lék sinn síðasta leik með Víkingum í gærkvöldi. Víkingar misstu af Evróousæti í gærkvöldi - þeir hafa átt fast Evrópusæti sl. tíu ár. Bjamason og Hafsteinn Bragason léku vel og skoruðu 14 af 20 mörk- um Stjömunnar í síðari hálfleik. Framaramir léku allir langt undir getu. Dómararnir léku stórt hlutverk í þessum leik og voru mjög „frumleg- ir“. Áhugaieysi á Akureyri Það var auðséð að leik KA og KR að Jeikurinn hafði ekki nokkra þýðingu. Áhugaleysið var áberandi hjá báðum liðum og leikur- ■■■■ inn frekar slakur. FráReyni KR-ingar náðu for- Eiríkssyni ystunni strax í upp- áAkureyn hafi leiksins og juku svo muninn smám saman. Eftir það má segja að sigur þeirra hafi verið ömggur. Konráð Olavsson átti góðan leik Víkingur—Þór 30 : 27 Laugardalshöll, íslandsmótið - 1. deild, miðvikudaginn 30. mars 1988. Gangur leiksins: 0:1, 2:4, 4:9, 6:9, 9:13, 11:15, 14:15, 15:17, 17:19, 21:20, 25:23, 26:26, 28:27, 30:27. Mörk Vikings: Sigurður Gunnarsson 7/1, Árni Friðleifsson 6, Karl Þráinsson 6, Guð- mundur Guðmundsson 5, Bjarki Sigurðs- son 3, Hilmar Sigurgislason 2, Einar Jó- hannesson 1. Varin skot: Kristján Sigmundsson 12/1. Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Þóra: Erlendur Hermannsson 7, Jóhann Samúelsson 7, Sigurður Pálsson 6, Atli Rúnarsson 2, Gunnar Gunnarsson 2, Sævar Sigurðsson 1, Sigurpáll Aðal- steinsson 1, Þórir Rúnarsson 1. Varin skot: Axel Stefánsson 13. Utan vaJIar: 4 mínútur. Áhorfendun 73. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Óli Olsen og voru slakir. fyrir KR og þeir Stefán Kristjáns- son og Gísli Felix Bjamason áttu góða kafla. Hjá KA var Erlingur Kristjánsson besti maður. Breiðabilk í Evrópukeppni Breiðablik sigraði ÍR, 24:23, eft- ir að hafa leitt með sjö mörkum í hálfleik, 12:5. Geir Hallsteinsson, þjálfari Breiðabliks, lét varmennina inná í síðari háfleik Frosti og lét þá klára leik- Eiösson inn. Sigur Blika var sknfar öruggur allan tímann. Leikurinn var frekar slakur enda ekki mikið í húfi fyrir liðin. ÍR-ingar voru falln- ir fyrir leikinn og Breiðblik ömggt með sæti í Evrópukeppni eftir sigur Vals gegri FH. Besti leikmaður Breiðabliks var Hans Guðmundsson. Hjá ÍR var Frosti Gunnlaugsson bestur. UBK- 24 IR : 23 íþróttahúsið i Digranesi, íslandsmótið - 1. deild, miðvikudaginn 30. mars 1988. Gangur leiksins: 3:2, 9:4, 12:5, 14:11, 18:17, 21:18, 24:23. Mörk UBK: Hans Guðmundsson 7/1, Bjöm Jónsson 5, Andrés Magnússon 3, Svafar Magnússon, Ólafur Bjöms- son, Magnús Magnússon og Þórður Daviðsson 2 mörk hver og Paul Demps- ey eitt. Varin skot: Þórir Siggeirsson 18/1. Mörk ÍR: Orri Botlason 6/3, Matthias Matthiasson 5, Frosti Guðlaugsson 5, Róbert Rafnsson 4, Ólafur Gylfason 3. Varin skot: Hrafn Margeirsson 12. Dómarar: Kjartan Steinbach og Rogn- vald Erlingsson og höfðu góð tök á leiknum. Sigurður Gunnarsson markakóngur SIGURÐUR Gunnarsson úr Víkingi varð markakóngur Íslandsmótsins í handknatt- leik 1988. Hann skoraði atls 115 mörk. Stefán Kristjáns- son úr KR kom næstur með 112 mörk. Markahæstir voru þessir: SigurðurGunnarsson, Víkingi...l 15/27 Stefán Kristjánsson, KR..112/38 ValdimarGrímsson, Val....103/10 Þorgijs Óttar Mathiesen, FH.102 Hans Guðmundsson, UBK.....99/25 Júllus Jónasson, Val......98/35 Héðinn Gilsson, FH..........94 Konráð Olavson, KR.........94/17 Eriingur Kristjánsson, KA....92/26 Gylfí Birgisson, Stjömunni.87/5 Óskar Ármannsson, FH.....87/31 Skúli Gunnsteinsson, Stjömunni.82 Birgir Sigurðsson, Fram.....81 Guðjón Amason, FH.........81/17 Sigurpál! Aðalsteinsson, Þór.80/37 ÓlafurGylfason, ÍR........78/23 Jakob Sigurðsson, Val.......73/1 Sigurður Pálsson, Þór......73/16 Bjarki Sigurðsson, Víkingi....70 GuðmundurGuðmundsson, Víkingi ..68 Pétur Bjamason, KA..........68/6 Júlíus Gunnarsson, Fram......62 FriðjónJónsson, KA........59/2 Sigurjón Guðmundsson, Stjöm.55/3 Utém FOLK ■ LARRY May sem var seldur til Blackpool frá Sheffield Wed- nesday fyrir nokkrum dögum á 120 þusund pund, stóðst ekki læknis- skoðun hjá Blackpool og var send- ur heim aftur. Hann gekkst undir uppskurð á hné fyrir 10 árum og það varð til þess að læknir Black- pool taldi hann ekki í leikhæfu ástandi. „Þetta er furðuleg niður- staða. Ég hef leikið 450 deildarleiki síðan og aldrei fundið til,“ sagði May. Hann verður því áfram f her- búðum Sheffield Wednesday. ■ BARCELONA varð spánskur bikarmeistari í gærkvöldi. 45 þús. áhorfendur sáu félagið leggja Real Sociedad að velli, 1:0. Jose Aiex- anko skoraði sigurmarkið á 61. mín. „Þessi sigur kom á réttum tíma," sagði Bernd Schuster. Fram-Stjaman 23 : 32 Laugardalshöll, íslandsmótið f hand- knattleik, 1. deild, miðvikudaginn 30. mars 1988. Gangur leiksins: 4:6, 7:7, 9:10, 10:12, 12:12, 12:14, 14:17, 16:17, 18:19, 18:22, 20:25, 23:29, 23:32. Mörk Frara: Atli Hilmarsson 7, Birgir Sigurðsson 5, Julíus Gunnarsson 3, Hermann Bjömsson 2, Ragnar Hilm- arsson 2, Egill Jóhannesson 2/1, og Hannes Leifsson 2/1. Varin skot: Jens Einarsson 12/1 og Guðmundur Amar Jonsson 4. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Stjömunnar: Sigurður Bjarna- son 10/2, Hafsteinn Bragason 7, Skúli Gunnsteinsson 6, Gylfi Birgisson 4, Einar Einarson 3 og Hilmar Hjaltason 2. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 18/2. Utan vallar: 8 mínútur. Áhorfendur: 37. Dómarar: Steinþór Baldursson og Vig- fús Þorsteinsson og voru mjög lélegir. prefa|dur SPAÐU / L/ÐiN OG %ttur SPILAÐU MED Leikir 2. april 1988 Hægt erad spá í leikina símleiðis og greiða fyrirmeð kreditkorti. Þessi þjónusta er veitt alla föstudaga frá ki. 9:00 til 17:00 og laugardaga frá kl. 9:00 til 13:30. *r . Síminn er 688 322 ÍSLENSKAR GETRAUNIR - eini lukkupotturinn þar sem þekking margfaldar vinningslíkur. 1 Chelsea - Arsenal 2 Coventry - Oxlord 3 Newcastle - Luton 4 Norwich - Charlton 5 Nottingham For. - Liverpool 6 Shettield Wed. - West Ham 7 Southampton - Wimbledon 8 Tottenham - Portsmouth 9 Mlllwall - Aston Vllla 10 Shrewsbury - Leeds 11 Swindon - Leicester 12 W.B.A. -Stoke ) The Football League

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.