Morgunblaðið - 31.03.1988, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 31.03.1988, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 69 Brian Glough ■ BRIAN Clough, fram- kvæmdastjóri Nottingham Forest, vill fá vamarmanninn Chris Fairc- lough aftur til liðsins, en hann var seldur til Tottenham í upp- hafi keppnistímabilsins. Clough hefur boðið Tottenham 450 þúsund sterlingspund fyrir kappann. ■ ÞORBERGUR Aðalsteinsson og félagar hjá Saab töpuðu fyrir Irsta, 22:21 í úrslitakeppninni um sæti í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Þorbergur átti þó góðan leik og skoraði 6 mörk, þrátt fyrir að vera tekinn úr umferð allan leikinn. Saab er enn í efsta sæti í úrslitakeppninni. ■ ANDERLECHT hefur mikinn áhuga á að fá sænska leikmanninn Johnny Rödlund í sínar raðir. Hann er aðeins 17 ára en hefur leikið mjög vel með sænska drengjalandsliðinu. Hann er nú í æfingabúðum með Anderlecht. Fleiri félög hafa verið á eftir hon- um, m.a. Manchester United og Alex Ferguson, framkvæmdastjóri United hefur boðið honum tveggja ára samning. ■ V—Þ YSKALAND og Dan- mörk gerðu jafntefli í gaer, 1:1, í leik liðanna í undankeppni Ólympíu- leikanna, í knattspymu. Armin Görtz náði forystunni fyrir V- Þjóðveija á 55. mínútu, en 20 mínútum síðar jafnaði Claus Niels- en fyrir Dani eftir vamarmistök. Pólverjar sigrðu Rúmena í gær í sama riðli, 1:0. Það var Marek Lesniak sem tryggði Póiveijum sigur með marki sex mínútum fyrir leikslok. V-Þjóðveijar og Pólverj- ar em í efstir í þessum riðli með 9 stig úr 6 leikjum, en Danir em í 3. sæti með 7 stig. I HALLDÓR Matthíasson sigr- aði í Reykjavíkurmeistaramótinu í 30 km skíðagöngu sem fram fór um síðustu helgi. Hann gekk á 1:40,31 klst. Remi SpiUiaert hafn- aði í 2. sæti á 1:47,57 klst. og Ein- ar Jóhannsson í 3. sæti á 2:17,40 klst. Þeir em allir í Skíðafélagi Reykjavíkur ■ NOTTINGHAM Forest vann Derby, 2:1, í gærkvöldi í ensku 1. deildarkeppninni. Oxford og Arsenal gerðu jafntefli, 0:0. Swin- don og Bradford gerðu jafntefli, 2:2, í 2. deild. Celtic vann Aber- deen, 1:0, í Skotlandi. Hearts vann Dundee, 2:0 og Dundee Utd. vann St. Mirren, 5:1. ■ PSV Eindhoven vantar nú 19 mörk til að slá markamet Ajax í hollensku deildinni, eftir stórsigur yfir PEC Zwolle, 6:0. PSV hefur skorað 104 mörk í 28 leikjum og þarf að bæta 19 við í þeim sex leikj- um sem liðið á eftir. Met Ajax sem er 122 mörk var sett 1967. HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Ahugaleysi í Höllinni 37 áhorfendur í Laugardalshöll. Breiðablik í Evrópukeppni SIGURÐUR Gunnarsson tryggði sér markakóngstitil 1. deildar íslandsmótsins er hann gerði sjö mörk fyrir Víking í gærkvöldi gegn Þór. Hann skoraði alls 115 mörk. Stefán Kristjánsson úr KR kom næstur með 112 mörk, en hann gerði átta mörk gegn KA á Akureyri. Leikur Víkings og Þórs var frek- ar slakur. Þórsarar komu ákveðnir til leiks og höfðu yfir- höndina fram í miðjan seinni hálf- leik. Gæfumuninn SkúliUnnar gerði stórgóð mark- Sveinsson varsla Axels í marki skrífar Þórs og að mark- verðir Víkings náðu sér ekki á strik. Sigurður Gunnarsson gerði sjö mörk og aðeins eitt í síðari hálfleik þegar 40 sekúndur voru eftir. Hann komst síðan tvívegis upp í hraða- upphlaup á lokasekúndunum en náði ekki að skora. „Ég hugsaði ekki um markakóngstitilinn fyrr en í síðustu tveimur sóknunum. Ég fann mig ekki í þessu leik,“ sagði Sigurður Gunnarsson, markóngur íslandsmótsins eftir leikinn. Kristján Sigmundsson, markvörður Víkings, spilaði síðasta leik sinn í gær, en hann hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Öruggt hjó Stjömunni Sigmar Þröstur Óskarsson lagði grunninn að sigri Stjömunnar gegn Fram, 23:32, í síðasta leik lið- anna í íslandsmótinu í handknatt- BBHI leik. Hann varði SkúliUnnar mjög vel, 18 skot, Sveinsson þar af tvö vítaköst. skrífar Leikurinn var jafn framan af og í hálf- leik var staðan 12:12. Stjarnan tók svo við sér í síðari hálfleik og vann auðveldan sigur. Leikurinn einkenndist af áhuga- leysi, einkum í síðari hálfleik. Sigmar Þröstur var besti maður Stjömunnar og þeir Sigurður KA — KR 24 : 30 íþrótthöllin á Akureyri, íslandsmótið í handknattleik, 1. deild, miðvikudagur- inn 30. mars 1988. Gangur leiksins: 0:1, 2:6, 6:9, 8:13, 10:15, 11:19, 15:24, 19:25, 24:30. Mörk KA: Erlingur Kristjánsson 7/3, Guðmunmdur Guðmundsson 5, Axel Bjömsson 4, Pétur Bjamason 3, Frið- jón Jónsson 2, Hafþór Hcimisson 1, Ágúst Sigurðsson 1 og Þorleifur Anan- íasson 1. Varin skot: Bryi\jar Kvaran 7 og Gísli Helgason 2. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk KR: Stefán Kristjánsson 8, Konráð Olavsson 7, Guðmundur Pálmason 5, Guðmundur Albertsson 4, Johannes Stefánsson 3, Sigurður Sveinsson 2 og Bjami Ólafsson 1. Varin skot: Gísli Felix Bjamason 13 og Ámi Harðarson 1/1. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Egill Már Markússon og Ámi Sverrisson og dæmdu þokkalega. Áhorfendur: 294. Lokastaðan í 1. deild Valur - FH 26 : 23 Fram - Stjarnan Vikingur - Þór UBK - IR 30 : 24 27 KA 23 KR 24:30 HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Laiklr U i T Mörk u J T Mörk Mörk Stig Valur 18 8 1 0 208: 162 6 3 0 201: 151 409: 313 32 FH 18 7 2 0 261: 200 7 1 1 246: 203 507:403 31 Vlkingur 18 6 0 3 227: 203 5 0 4 233:217 460.420 22 UBK 18 6 0 3 201: 203 4 1 4 198: 207 399:410 21 Stjarnan 18 2 1 6 209: 233 6 1 2 220: 205 429:438 18 KR 18 3 1 5 206:222 5 0 4 199: 206 405:428 17 Fram 18 4 1 4 204: 219 3 0 6 221:229 425:448 15 KA 18 3 3 3 206: 196 2 1 6 185: 204 391:400 14 lR 18 3 0 6 193:211 1 2 6 189:214 382:425 10 Þór 18 0 0 9 176: 227 0 0 9 184: 254 359:481 0 Morgunblaöiö/Þorkell Sigurður Gunnarsson, markakóngur 1. deildar, sést hér ásamt félaga sínum Kristjáni Sigmundssyni, markverði, sem lék sinn síðasta leik með Víkingum í gærkvöldi. Víkingar misstu af Evróousæti í gærkvöldi - þeir hafa átt fast Evrópusæti sl. tíu ár. Bjamason og Hafsteinn Bragason léku vel og skoruðu 14 af 20 mörk- um Stjömunnar í síðari hálfleik. Framaramir léku allir langt undir getu. Dómararnir léku stórt hlutverk í þessum leik og voru mjög „frumleg- ir“. Áhugaieysi á Akureyri Það var auðséð að leik KA og KR að Jeikurinn hafði ekki nokkra þýðingu. Áhugaleysið var áberandi hjá báðum liðum og leikur- ■■■■ inn frekar slakur. FráReyni KR-ingar náðu for- Eiríkssyni ystunni strax í upp- áAkureyn hafi leiksins og juku svo muninn smám saman. Eftir það má segja að sigur þeirra hafi verið ömggur. Konráð Olavsson átti góðan leik Víkingur—Þór 30 : 27 Laugardalshöll, íslandsmótið - 1. deild, miðvikudaginn 30. mars 1988. Gangur leiksins: 0:1, 2:4, 4:9, 6:9, 9:13, 11:15, 14:15, 15:17, 17:19, 21:20, 25:23, 26:26, 28:27, 30:27. Mörk Vikings: Sigurður Gunnarsson 7/1, Árni Friðleifsson 6, Karl Þráinsson 6, Guð- mundur Guðmundsson 5, Bjarki Sigurðs- son 3, Hilmar Sigurgislason 2, Einar Jó- hannesson 1. Varin skot: Kristján Sigmundsson 12/1. Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Þóra: Erlendur Hermannsson 7, Jóhann Samúelsson 7, Sigurður Pálsson 6, Atli Rúnarsson 2, Gunnar Gunnarsson 2, Sævar Sigurðsson 1, Sigurpáll Aðal- steinsson 1, Þórir Rúnarsson 1. Varin skot: Axel Stefánsson 13. Utan vaJIar: 4 mínútur. Áhorfendun 73. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Óli Olsen og voru slakir. fyrir KR og þeir Stefán Kristjáns- son og Gísli Felix Bjamason áttu góða kafla. Hjá KA var Erlingur Kristjánsson besti maður. Breiðabilk í Evrópukeppni Breiðablik sigraði ÍR, 24:23, eft- ir að hafa leitt með sjö mörkum í hálfleik, 12:5. Geir Hallsteinsson, þjálfari Breiðabliks, lét varmennina inná í síðari háfleik Frosti og lét þá klára leik- Eiösson inn. Sigur Blika var sknfar öruggur allan tímann. Leikurinn var frekar slakur enda ekki mikið í húfi fyrir liðin. ÍR-ingar voru falln- ir fyrir leikinn og Breiðblik ömggt með sæti í Evrópukeppni eftir sigur Vals gegri FH. Besti leikmaður Breiðabliks var Hans Guðmundsson. Hjá ÍR var Frosti Gunnlaugsson bestur. UBK- 24 IR : 23 íþróttahúsið i Digranesi, íslandsmótið - 1. deild, miðvikudaginn 30. mars 1988. Gangur leiksins: 3:2, 9:4, 12:5, 14:11, 18:17, 21:18, 24:23. Mörk UBK: Hans Guðmundsson 7/1, Bjöm Jónsson 5, Andrés Magnússon 3, Svafar Magnússon, Ólafur Bjöms- son, Magnús Magnússon og Þórður Daviðsson 2 mörk hver og Paul Demps- ey eitt. Varin skot: Þórir Siggeirsson 18/1. Mörk ÍR: Orri Botlason 6/3, Matthias Matthiasson 5, Frosti Guðlaugsson 5, Róbert Rafnsson 4, Ólafur Gylfason 3. Varin skot: Hrafn Margeirsson 12. Dómarar: Kjartan Steinbach og Rogn- vald Erlingsson og höfðu góð tök á leiknum. Sigurður Gunnarsson markakóngur SIGURÐUR Gunnarsson úr Víkingi varð markakóngur Íslandsmótsins í handknatt- leik 1988. Hann skoraði atls 115 mörk. Stefán Kristjáns- son úr KR kom næstur með 112 mörk. Markahæstir voru þessir: SigurðurGunnarsson, Víkingi...l 15/27 Stefán Kristjánsson, KR..112/38 ValdimarGrímsson, Val....103/10 Þorgijs Óttar Mathiesen, FH.102 Hans Guðmundsson, UBK.....99/25 Júllus Jónasson, Val......98/35 Héðinn Gilsson, FH..........94 Konráð Olavson, KR.........94/17 Eriingur Kristjánsson, KA....92/26 Gylfí Birgisson, Stjömunni.87/5 Óskar Ármannsson, FH.....87/31 Skúli Gunnsteinsson, Stjömunni.82 Birgir Sigurðsson, Fram.....81 Guðjón Amason, FH.........81/17 Sigurpál! Aðalsteinsson, Þór.80/37 ÓlafurGylfason, ÍR........78/23 Jakob Sigurðsson, Val.......73/1 Sigurður Pálsson, Þór......73/16 Bjarki Sigurðsson, Víkingi....70 GuðmundurGuðmundsson, Víkingi ..68 Pétur Bjamason, KA..........68/6 Júlíus Gunnarsson, Fram......62 FriðjónJónsson, KA........59/2 Sigurjón Guðmundsson, Stjöm.55/3 Utém FOLK ■ LARRY May sem var seldur til Blackpool frá Sheffield Wed- nesday fyrir nokkrum dögum á 120 þusund pund, stóðst ekki læknis- skoðun hjá Blackpool og var send- ur heim aftur. Hann gekkst undir uppskurð á hné fyrir 10 árum og það varð til þess að læknir Black- pool taldi hann ekki í leikhæfu ástandi. „Þetta er furðuleg niður- staða. Ég hef leikið 450 deildarleiki síðan og aldrei fundið til,“ sagði May. Hann verður því áfram f her- búðum Sheffield Wednesday. ■ BARCELONA varð spánskur bikarmeistari í gærkvöldi. 45 þús. áhorfendur sáu félagið leggja Real Sociedad að velli, 1:0. Jose Aiex- anko skoraði sigurmarkið á 61. mín. „Þessi sigur kom á réttum tíma," sagði Bernd Schuster. Fram-Stjaman 23 : 32 Laugardalshöll, íslandsmótið f hand- knattleik, 1. deild, miðvikudaginn 30. mars 1988. Gangur leiksins: 4:6, 7:7, 9:10, 10:12, 12:12, 12:14, 14:17, 16:17, 18:19, 18:22, 20:25, 23:29, 23:32. Mörk Frara: Atli Hilmarsson 7, Birgir Sigurðsson 5, Julíus Gunnarsson 3, Hermann Bjömsson 2, Ragnar Hilm- arsson 2, Egill Jóhannesson 2/1, og Hannes Leifsson 2/1. Varin skot: Jens Einarsson 12/1 og Guðmundur Amar Jonsson 4. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Stjömunnar: Sigurður Bjarna- son 10/2, Hafsteinn Bragason 7, Skúli Gunnsteinsson 6, Gylfi Birgisson 4, Einar Einarson 3 og Hilmar Hjaltason 2. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 18/2. Utan vallar: 8 mínútur. Áhorfendur: 37. Dómarar: Steinþór Baldursson og Vig- fús Þorsteinsson og voru mjög lélegir. prefa|dur SPAÐU / L/ÐiN OG %ttur SPILAÐU MED Leikir 2. april 1988 Hægt erad spá í leikina símleiðis og greiða fyrirmeð kreditkorti. Þessi þjónusta er veitt alla föstudaga frá ki. 9:00 til 17:00 og laugardaga frá kl. 9:00 til 13:30. *r . Síminn er 688 322 ÍSLENSKAR GETRAUNIR - eini lukkupotturinn þar sem þekking margfaldar vinningslíkur. 1 Chelsea - Arsenal 2 Coventry - Oxlord 3 Newcastle - Luton 4 Norwich - Charlton 5 Nottingham For. - Liverpool 6 Shettield Wed. - West Ham 7 Southampton - Wimbledon 8 Tottenham - Portsmouth 9 Mlllwall - Aston Vllla 10 Shrewsbury - Leeds 11 Swindon - Leicester 12 W.B.A. -Stoke ) The Football League
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.