Morgunblaðið - 10.04.1988, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1988
s U l£J Nl JDAG u IR 1 ^ 11 Sjá einnig dagskrá útvarps og sjón- Ua lllLi varps á bls. 65.
SJÓNVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
9.00 ► Chan-fjölskyld- CSÞ9.45 ► Kærleiks- ®10.25 ► Tinna. Leikin barnamynd. ® 11.35 ► Heimilið ® 12.25 ► Heimssýn. Þátturmeðfréttatengdu efnifrá al-
an. Teiknimynd. birnirnir. Teiknimynd ® 10.50 ► Þrumukettir. Teiknimynd. (Home). Leikin barna- og þjóðlegu sjónvarpsfréttastöðinni CNN.
9.20 ► Kóalabjörninn með islenskutali. ®11.10 ► Albertfeiti. Teiknimynd um unglingamynd. 4BÞ12.55 ► Sunnudagssteikin. Blandaður tónlistarþáttur
Snari.Teiknimynd. ® 10.10 ► Selurinn vandamál barna á skólaaldri. ® 12.00 ► Geimálfurinn með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum.
Snorri. Teiknimynd (Alf). ® 14.05 ► Áfleygiferð. Þættirumfólksem hefuryndi af
með íslensku ali. vel hönnuðum og hraðskreiðum farartækjum.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
18.30 ► Galdrakarlinn í Oz (The
Wizard of Oz). Áttundi þáttur.
18.55 ► Fróttaágrip og tákn-
málsfréttir.
19.05 ► FífldjarfirfeðgartCrazy
Like a Fox).
<® 14.30 ► Dægradvöl (ABC's
World Sportsman). I broddi fylk-
ingar er Joe Kennedy sonur
Roberts Kennedy þingmanns.
® 15.25 ► Golden Globe verðlaunaafhendingin. Dag-
skrá frá verðlaunaafhendingu verðlaunanna I Hollywood
sem fram fór þann 23. janúar sl.
® 17.00 ► Fjallabúar Tai-
lands. Þjóðflokkur sem nefn-
ist MEO á í vök að verjast.
® 17.00 ► Ala carte. Djúpsteiktur hörpudiskur með krydd-
grjónum og kryddlegiö lambalaeri.
®18.15 ► Golf. Sýnt erfrá Mazda Opengolfmótinu.
19.19 ► 19.19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30
21:00 21:30
22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.05 ► Fffl-
djarflr feðgar
(Crazy Like a
Fox).
20.00 ► Fróttir og veður.
20.30 ► Dagskrárkynning.
Kynningarþáttur Um útvarps-
og sjónvarpsefni.
20.50 ► Hvað heldurðu? ‘
21.50 ► Buddenbrook-ættln. Þriöji þáttur
af ellefu. Þýskur framhaldsmyndaflokkur.
22.50 ► Ur Ijóðabókinni. Sigrún Edda
Björnsd. les Ijóðið Svarað bréfi eftir Ólínu Andr-
ésdóttur. Soffía Birgisdóttirflyturformálsorð.
23.05 ► Útvarpsfróttir í dagskrárlok.
19.19 ► 19.19. 20.10 ► Stöð 2 á NBA- 20.55 ► Nærmynd. <®>21.35 ► Feðgarnir (Sorrell
Fréttirogfréttatengt leik. Heimir Karlsson JensGuöjónsson. &Son). Framhaldsmyndaflokur
efni. heimsækir körfuknatt- Umsjón: Jón Óttar í 5 hlutum sem gerist á milli-
leiksliðið Chicago Bulls. Ragnarsson. stríðsárunum í Bretlandi. 4. hluti.
<®>22.30 ► Lagakrókar ®23.15 ► Hinirvammtausu.
(L.A. Law). Myndaflokkur 4BÞ00.00 ► Spegilmyndin (Dark Mirror). Ein-
um líf og störf lögfræð- eggja tviburasystur líkjast sem tveir vatns-
inga á lögfræðiskrifstofu dropar en þær eru ólíkar að upplagi, önnur
í Los Angeles. er Ijúf og góð, hin moröingi — en hvor? 01.35 ► Dagskrárlok.
<
Bamaefni
■■ Bamaefni Stöðvar 2
00 hefst að venju kl. 9 í
dag með teiknimynd
um Chan-fjölskylduna. Þá verð-
ur sýnd mynd með Kóalabimin-
um Snara sem lendir í alls kyns
ævintýrum. Kærleiksbirnimir
eru næstir á dagskrá en það er
teiknimynd með íslensku tali,
Selurinn Snorri sem er sýndur
á eftir Kærleiksbjömunum er
einnig með íslensku tali. Selur-
inn Snorri er sannkallaður
náttúruvemdarsinni sem lendir
í ýmsum ævintýmm með vinum
sínum. Tinna er sýnd kl. 10.25
og Þrumukettimir á eftir henhi.
Þá birtist á skjánum fyrirmynd-
arfaðirinn Bill Cosby og gefur
bömunum góð ráð með aðstoð Albert feita. Heimilið er sýnt kl.
11.35 og síðastur er Geimálfurinn, litla loðna geimveran sem reynir
á þolrif allra í fjölskyldunni.
Selurinn Snorri er á dagskrá
Stöðvar 2 í dag.
Iðnskólinn í Reykjavík.
Útrás:
Iðnskóladagurínn
Útrás verður með beina útsendingu frá Iðnskólanum í
■J Q 00 Reykjavík þar sem í dag er Iðnskóladagurinn og af því
ÍO tilefni er skólinn opinn fyrir gesti frá kl. 13 til 16. Rætt
verður við áfangastjóra, deildarstjóra, kennara og nemendur um
skólann og námið. Einnig verður rætt við gesti sem heimsækja skól-
ann. Útsendingu lýkur um kl. 16.00.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni.
a. Pastorale í F-dúr BWV 590 eftir Johann
Sebastian Bach. Ton Koopman leikur á
orgel Grote kirkjunnar í Maassluis i Hol-
landi.
b. Konsert nr. 8 í g-moll RV 332 eftir
Antonio Vivaldi. Monica Huggett leikur á
fiðlu með the Academy of Ancient
Music-hljómsveitinni; Christopher Hog-
wood stjórnar.
c. Konsert fyrir óbó, strengi og fylgirödd
i d-moll eftir Alessandro Marcello. Heinz
Holliger leikur á óbó og Christine Jac-
cottet á sembal með félögum úr rikis-
hljómsveitinni I Dresden; Vittorio Negri
stjórnar.
d. „Halt im Gedáchtnis Jesum Christ"
(Heiðrið Jesúm Krist), kantata nr. 67 eftir
Johann Sebastian Bach, samin fyrir fyrsta
sunnudag eftir píska. Paul Esswood alt,
Kurt Equiluz tenór og Max van Egmond
bassi syngja með Drengjakórnum í
Hannover, Collegium Vocale kórnum-i
Gent og Leonhardt Concort-sveitinnni;
Gustav Leonhardt stjórnar.
7.50 Morgunandakt. Séra Tómas Guð-
mundsson prófastur í Hveragerði flytur
ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn.
Kristin Karlsdóttir og Kristjana Bergs-
dóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Bókvit. Spurningaþáttur um bók-
menntaefni. Sonja B. Jónsdóttir.
11.00 Messa í Grensáskirkju. Prestur sr.
Guðmundur Örn Ragnarsson.
Tónlist.
12.10 Dagskrá. Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Aðföng. Umsjón: Mette Fanö. Að-
stoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmars-
son.
13.30 „Þið skiljið vist ekki hvað við erum
að gera“. Þáttur um dadaisma. Jón Óskar
samdi og flytur ásamt Knúti R. Magnús-
syni.
14.30 Meðsunnudagskaffinu. Klassisktón-
list.
15.10 Gestaspjall. Þáttur i umsjá Ragn-
heiðar Gyðu Jónsdóttur i París.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Pallborðið. Broddi Broddason.
17.10 Túlkun i tónlist. Umsjón: Rögnvaldur
Sigunónsson.
18.00 Órkin. Þáttur um erlendar núlímabók-
menntir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Skáld vikunnar — Hallgrimur Péturs-
son.
20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson
kynnir islenska samtimatónlist.
20.40 Ljti í heimi. Umsjón: Erna Indriðadótt-
ir.
21.20 Sígild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: ’Móðir snillingsins"
eftir Ölöfu frá Hlöðum. Guðrún Þ. Steph-
ensen byrjar lesturinn. Steindór Stein-
dórsson frá Hlööum flytur formálsorð.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlist á miðnætti.
a. Serenaða fyrir blásturshljóðfæri op. 7
eftir Richard Strauss. Hollenska blásara-
sveitin leikur; Edo de Waart stjórnar.
b. Trió nr. 2 í e-moll op. 92 fyrir píanó,
fiðlu og selló eftir Camille Saint-Saéns.
Munchen-pianótríóið leikur.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2
FM 90,1
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00, 5.00, 6.00,
8.00, 9.00 og 10.00. Veöurfregnir kl.
4.30.
10.05 L.I.S.T. Þorgeir Ólafsson.
11.00 Úrval vikunnar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Ólafur Þórðarson.
15.00 Gullár i Gufunni. Guðmundur Ingi
Kristjánsson rifjar upp gullár Bitlatimans
og leikur m.a. óbirtar upptökur með
Bitlunum, Rolling Stones o.fl.
.16.05 Vinsældalisti rásar 2.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndis Jóns-
dóttir og Siguröur Blöndal.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Af fingrum fram.
23.00 Endastöð óákveðin. Tónlist úr öllum
heimshornum. Fréttir kl. 24.00.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00 og
4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
kl. 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið.
9.00 Jón Gústafsson á sunnudagsmorgni.
Fréttir kl. 10.00.
11.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tóm-
assonar.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Haraldur Gíslason. Sunnudagstónl.
Fréttir kl. 14.00.
15.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 18.00
19.00 Þorgrimur Þráinsson með tónlist.
21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
UÓSVAKINN
FM 95,7
9.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljós-
vakans. Tónlist og fréttir kl. 10.00, 12.00,
14.00 og 16.00.
17.00 Tónlist úr ýmsum áttum.
01.00 Næturútvarp Ljósvakans.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Einar Magnús Magnússon. Fréttir
kl. 10 og 12.
14.00 i hjarta borgarinnar. Jörundur Guð-
mundsson. Spurninga- og skemmtiþáttur.
16.00 „Síðan eru liðin mörg ár". Öm Petersen.
19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
22.00 Árni Magnússon.
00.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
12.00 Samtök um heimsfrið og samein-
ingu. E.
12.30 Mormónar. E.
13.00 Samtök kvennaá vinnumarkaði.
13.30 Fréttapotturinn.
15.30 Mergur málsins. Opið til umsókna.
17.00 Á mannlegu nótunum.
18.00 Bókmenntir og listir.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþátturinn.
20.30 Rauöhetta.
21.30 Heima og heiman.
22.00 Jóga og ný viðhorf.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Helgistund.
11.00 Tónlist leikin.
22.00 Helgistund. Endurtekin dagskrá.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 88,6
12.00 Iðnskóladagurinn kynntur.
13.00 Iðnskóladagur. Viðtöl, kynning á
deildum og margt fleira.
16.00 Dúndur, Sverrir Tryggvason.
18.00 Lokaþátturinn, Jón Oli Ólafsson og
Helgi Már Magnússon.
20.00 Gísli Friðriksson.
22.00 Iðnskóladagurinn I hnotskurn.
01.00 Dagskrárlok.
S VÆÐISÚTVARP AKUREYRI
FM 96,6
10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni — FM 96,5 Sunnudags-
blanda. Gestur E. Jónasson og Margrét
Blöndal.