Morgunblaðið - 10.04.1988, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 10.04.1988, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1988 27 sem tilnefndir eru fyrir bestan leik í aukahlutverk, sem orðaður hefur verið við Óskarinn áður. Connery hlýtur hnossið fyrir sterka túlkun sína á frskættaða lögreglujaxlinum í Hinum vammlausu og Storaro hlýt- ur að vera næsta öruggur um verð- launin fyrir stórfenglega kvik- myndatöku Síðasta keisarans. Þá er ég skúffaður fyrir hönd Williams Goldmans, en hann hlaut ekki einu sinni tilnefningu fyrir sitt bráð- skemmtilega og heilsteypta ævin- týri, Sagan furðulega - The Princess Bride. Þá hefur Robocop þegar hlot- ið sérstök Óskarsverðlaun — fyrir sérstakar hljóðbrellur. Besti karlleikarinn í aukahlutverki Sean Connery Hinir vammlausu. Albert Brooks, Broadcast News. Denzel Washington, Hróp á frelsi. Vincent Gardenia, Fullt tungl. Morg- an Freeman, Street Smart. Besta leikkona í aukahlutverki Ann Sothern The Whales of Au- gust. Olympia Dukakis, Fullt tungl. Anne Archer, Hættuleg kynni. Anne Ramsey, Throw Momma From the Train. Noma Alendro, Gaby - A True Story. Besta frumsamda kvik- myndahandritið James L. Brooks Broadcast News. Louis Malle, Bless krakkar. Woody Allen, Á öldum ljósvakans. John Boorman, Hope and Glory. John Patrick Shanley, Fullt tungl Besta kvikmyndahandritið byggt á áður birtu efni Mark Pepole, Bemando Bertolucci, Síðasti keisarinn. Tony Huston, The Dead. James Dearden, Hættuleg kynni. Stanley Kubrick, Michael Herr, Gustav Hasford, Full Metal Jacket. Lasse Hallström, Per Berg- lund, Hundalíf. Besta kvikmynda- tökustjórnin Vittorio Storaro Síðasti keisarinn. Haskell Wexler, Matewan. Michel Ballhaus, Broadcast News. Allen Daviau, Empire Of The Sun. Phillippe Rousselot, Hope And Glory. Besta klippingin Frank J. Urioste Robocop. Michael Kahn, Peter E. Berger, Hættuleg kynni. Michael Kahn, Empire Of The Sun. Gabriella Cristiani, Sfðasti keis- arinn. Richard Marks, Broadcast News. Flestar tilnefningar í ár Síðasti keisarinn 9 Broadcast News 7 Empire of the Sun 6 Hættuleg kynni 6 Fullt tungl 6 Hope and Glory 5 Hinir vammlausu 4 Hróp á frelsi 3 Skipting tilnefninga á milli kvikmyndavera í ár Columbia 15 Paramount 11 20th Century Fox 11 Wamer Bros 11 MGM 6 Orion 5 Vestron 4 Universal 4 Orion Classics 3 Tri-Star 3 Og þá er víst ekki um annað að ræða en þrauka framá þriðjudags- morgun og sjá hvemig Bandarfsku kvikmjmdaakademíunni hefur tekist til að útbýta Óskurunum sfnum í ár. Þessir karlar taka sjálfsagt ekkert tillit til mín! Skyldi ég fá þijá rétta? Heimildir: Variety, The New York Times. NOTIÐ EINS MARGAR AF MEÐFYLGJANDI MYNDUM OG HÆGT ER - ÁN TEXTA. Það tókst ! jgcB&gHgiSTPfiilaigai 8 Yono PP-7000 Reimdrifinn hálf-sjálfvirkur plötuspilari, útvarp með FM-stereo, MW og LW móttökum, 40 W magnari með tónjafnara, tvöfalt segulband með hraðupptöku og síspilim, þriggja geisla spilari með 16 laga minni og tveir CD Digital Soimd hátalarar. ^ Greiðslumáti: Utborqun: Kr. Almennt verð 30.960,- Staðgreiðsluverð 28.790,- Eurokredit Engin útb. 11 mán. Visa raðgreiðslur Engin útb. 12 mán. EFTIRTALIN FYRIRTÆKISELJA SOUND MASTER: Kaupfél. Fram Hafnarbraut 2 Neskaupstaö Blómabúðin sf Skólabraut 23 Akranesi Frístund sf. Holtsgötu 26 Njarövík Radionaust Glerárgötu 26 Akureyri Samkaup Njarðvík Kaupfél. Húnvetn. Húnabraut 4 Blönduósi Rafbúö Jónasar Þórs Aðalstræti 73 Patreksfiröi Einar Guöfinnss. hf. Vitastíg 1 Bolungarvík Bókabúöin Urö Asgötu 5 Raufarhöfn Kaupf. Borgfiröinga Egilsgötu11 Borgamesi Mikligaröur v/Holtaveg Reykjavík Rafmagnsv. Sv. G. Kaupvangi Egilsstöðum Lykill Búðareyri 25 Reyðarfiröi Verslunin Fell Grundargötu 49 Grundarfiröi Versl. Hegri Aðalgötu 14 Sauöárkróki Blómsturvellir Munaðarhóli 25 Hellissandi G. Á. Böðvarss. hf. Austurvegi 15 Selfossi Videoleiga Hellu Þrúðvangi 32 Hellu Stálbúðin hf. Fjarðargötu 1 Seyðisfirði Versl. Sig. Sigfúss. Höfn Hornafirði V JH Aðalbúðin Aðalgötu 26 Siglufiröi Kaupfél. Þingeyinga Garðarsbraut 5 Húsavík Kaupfél. Stöðfirð. Stöðvarfirði Straumur hf. Silfurgötu 5 ísafiröi Verslunin Húsiö. Aðalgötu 22 ■ Stykkishólmi Stapafell hf. Hafnargötu 29 Keflavík Kjami sf. Skólavegi 1 Vestmannaeyjum S. Kristjánss. raft.v. Hamraborg 11 Kópavogi Kaupfél. Skaftf. Víkurbraut 26 Vfk Sel Skútustöðum Mývatnssveit Tengill sf. Fjarðargötu 5 Þingeyri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.