Morgunblaðið - 10.04.1988, Qupperneq 45
Brids
Arnór Ragnarsson
Bridsdeild Rangæinga
Mikil keppni er um efsta sætið í
tvímenningskeppninni og aldrei
sitja þeir sömu í efsta sætinu.
Staðan:
Helgi Straumfjörð —
Thorvald Imsland 274
Arnór Ólafsson —
Ásgeir Sigurðsson 262
Bragi Bjömsson —
Sigurleifur Guðjónsson 228
Ámi Jónasson —
Jón Viðar Jónmundsson 190
Guðrún Jörgensen —
Þorsteinn Kristjánsson 151
Daníel Halldórsson —
Lilja Halldórsdóttir 143
Síðasta umferðin verður spiluð
13. apríl í Ármúia 40.
Bridsdeild Húnvetningafé-
lagsins
Lokið er 13 umferðum af 15 í
sveitakeppninni og er staða efstu
sveita þessi:
Cyras Hjartarson 277
Jón Ólafsson 276
Kári Siguijónsson 235
Valdimar Jóhannsson 230
Hermann Jónsson 228
Halla Ólafsdóttir 199
Næsta umferð verður spiluð nk.
miðvikudag í Skeifunni 17 kl.
19.30. Keppnisstjóri er Jóhann Lút-
hersson.
Frá hjónaklúbbnum
Nú er íjórum umferðum í aðai-
sveitakeppnionni lokið og er staðan
þannig: Sveit:
Ámínu Guðlaugsdóttur 83
Y algerðar Eiríksdóttur 7 4
Ásthildar Sigurgísladóttur 73
Svövu Ásgeirsdóttur 72
Gróu Eiðsdóttur 71
Dóra Friðleifsdóttur 69
Drafnar Guðmundsdóttur 61
Steinunar Snorradóttur 61
Bridsfélag Breiðfirðinga
Fimmtudaginn 7. apríl lauk stóra
barómeterkeppninni. Alls tóku þátt
64 pör og sigraðu þeir félagar Sig-
tryggur Sigurðsson og Bragi
Hauksson nokkuð öragglega. Parið
í öðra sæti, þeir Páll Valdimarsson
og Magnús Ólafsson, vora þeir einu
sem veittu þeim einhveija keppni
en það dugði ekki til. Þessi tvö pör
vora nokkuð í sérflokki í þessarí
keppni. Verðlaun verða veitt fyrir
5 fyrstu sætin. Annars urðu úrslitin
þessi:
Sigtryggur Sigurðsson —
Bragi Hauksson 1249
Pálf Valdemarsson —
Magnús Ólafsson 1042
Jónas Elfasson —
JónG.Jónsson 743
Hjálmar Pálsson —
Sveinn Þorvaldsson 706
Eiríkur Hjaltason —
Ólafur Týr Guðjónsson 700
Magnús Torfason —
Gísli Torfason 682
Rúnar Lárasson —
Baldur Ámason 671
Gunnar Þorkelsson —
Lárus Hermannsson 670
Steingrímur Pétursson —
Hjálmtýr Baldursson 664
Sveinn Sigurgeirsson —
Jón Stefánsson 663
Hannes R. Jónsson —
Sverrir Kristinsson 593
Baldur Ásgeirsson —
Magnús Halldórsson 590
Gísli Hafliðason —
Ágúst Helgason 579
Jakob Ragnarsson -
Jón Steinar Ingólfsson 419
Guðlaugur Karlsson —
ÓskarÞráinsson 387
Næsta keppni hjá félaginu verður
Mitchell-tvímenningur og verður
spilað næstu þijá fimmtudaga.
Sfðasta fimmtudaginn, þann 28.,
verður hætt að spila um kl. 10 og
verða þá kaffiveitingar og afhend-
ing verðlauna fyrir veturinn.
Keppnisstjóri verður sem fyrr
ísak Sigurðsson. Reiknað verður
út með tölvu.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1988
45
Morgunblaðið/Amór
Frá úrslitakeppni íslandsmótsins í sveitakeppni. Sveit Verðbréfa-
markaðar Iðnaðarbankans spilar gegn sveit Sverris Kristinssonar.
Talið frá vinstri: Hannes Jónsson, Jón Ásbjörnsson, Sverrir Kristins-
son og Hjalti Eiíasson.
Bridsfélag Breiðholts
Butler-tvímenningi félagsins
lauk 29. mars. Úrslit urðu þessi:
Guðmundur Karlsson —
Gunnar Karlsson 195
Magús Oddsson —
Lilja Guðnadóttir 177
Þórður Bjömsson —
Birgir Orn Steingrímsson 172
Ólafur H. Ólafsson —
Hallgrímur Sigurðsson 169
Guðmundur Sigursteinsson —
Sæmundur Jóhannsson 168
Baldur Bjartmarsson —
Guðmundur Þórðarson 166
Guðmundur Baldursson —
Jóhann Stefánsson 166
Daði Björnsson —
Guðjón Bragason 163
Þriðjudaginn 5. apríl var spilaður
eins kvölds tvímenningur með þátt-
töku 24 para.
A-riðill, 14 para:
Halldór Guðmundsson —
Þórarinn Þorbergsson 189
Guðmundur Karlsson —
Gunnar Karlsson 182
Friðrik Jónsson —
Guðjón Jónsson 181
Sæmundur Jóhannsson —
Guðmundur Sigursteinsson 175
Óskar Sigurðsson —
Róbert Geirsson 169
Meðalskor 156.
B-riðill, 10 para:
Bergur Ingimundarson —
Leifur Karlsson 135
Guðlaugur Sveinsson —
Magnús Sverrisson 130
Leifur Kristjánsson —
Tryggvi Þ. Tryggvason 121
Meðalskor 108.
Næsta þriðjudag verður spilað
hraðsveitakeppni sem mun standa
yfir í þrjú kvöld. Spilarar, mætið
tímanlega til skráningar. Spiluð er
í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. .
oAGÖyS
16. og 30. júní verða sérstakar
fjölskylduferðir til Costa Del
Sol. í þessum ferðum sem
kallaðar eru HNOKKA-
FERÐIR, fá öll börn á aldrin-
um 2-11 ára 40% afslátt og
12-15 ára 11.700 kr. afslátt.
Hnokkaferðir okkar til
Costa Del Sol hafa slegið í
gegn. Fjöldi ánægðra við-
skiptavina vitnar um það.
Við bjóðum aðeins fyrsta
flokks gististaði, þar sem
aðstaða og þjónusta er til
fyrirmyndar. PRINCIPTO
SOL, SUNSET BEACH CLUB
ofl.
Fararstjórarnir Þórunn
Sigurðardóttir og Sigríður
Stephensen sjá um að allir
séu ánægðir. Jakobína
Davíðsdóttir, HNOKKA-
FARARSTJÓRI, heldur uppi
fjörinu hjá ungu kynslóðinni
og léttir áhyggjum af
foreldrunum.
Öll börn fá fría húfu, Sögu-
bol og meðlimakort í
Hnokkaklúbbnum. í lok
sumars verður svo dregið úr
öllum kortunum og þá verða
5 börri svo heppin að fá fría
ferð sumarið 1989.
íROTTFAR'R
FERÐASKRIFSTOFAN
16. juni'
30. júní
2 vikur.
. 3 vikur.
Nú eru
forvöö
tndað
vai
mörg
að tryggP
því þaö
eru
ekki
saeti laus.
Suðurgötu 7
S.624040