Morgunblaðið - 10.04.1988, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 10.04.1988, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Veitingahúsarekstur Veitingahús í fullum rekstri á Austurlandi er til leigu. Miklir og góðir möguleikar. Spenn- andi atvinnutækifæri. Þeir, sem hafa áhuga, eru beðnir að leggja nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. apríl nk. merkt: „S - 2360“. Háseta vantar á 180 tonna bát, sem gerður er út á net frá Grindavík. Upplýsingar hjá skipstjóra í símum 985- 22076 og 92-68370 og á skrifstofutíma í síma 92-68216. Aðstoðarstúlka óskast á lækningastofu. Hlutastarf. Vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Umsókn með upplýsingum aldur og fyrri störf ásamt símanúmeri sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 4832". Mjólkurfræðingar Mjólkursamlag K.V.V. óskar að ráða mjólkur- fræðing sem fyrst. Umsóknir sendist skrifstofu Mjólkurfræð- ingafélags íslands, Skólavörðustíg 16, Reykjavík fyrir 25. apríl sem veitir nánari upplýsingar. Sölumenn Vantar duglega og sjálfstæða menn helst vana til sölustafa um land allt. Verða að hafa bíl. Góð sölulaun í boði (prósenta + bónus). Þeir sem hafa áhuga leggi inn umsóknir á auglýsingadeild Mbl. merktar: „E 4480. Fiskeldi Laxeldisstöð við Laugarvatn óskar eftir að ráða starfskraft sem fyrst. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Fiskeldi - 5092“ fyrir 15. apríl. Efnalaug Óskum að ráða starfskraft til starfa í fata- hreinsun, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á staðnum. Hvíta húsið, efnalaug, Kringlunni. 1. vélstjóri Fyrsta vélstjóra vantar á 57 tonna togbát sem gerður er út frá Suðurnesjum og Vest- mannaeyjum. Upplýsingar í símum 985- 22885 og 92-68591. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. sími 29500. Sölustarf Innflytjandi véla og tækja til landbúnaðar óskar að ráða starfsmann til að annast sölu- starfsemi véladeildar. í boði er fjölbreytt og krefjandi starf, sem býður upp á góða tekjumöguleika fyrir réttan aðila. Þær kröfur eru gerðar til umsækjanda að þeir geti starfað sjálfstætt. Æskilegt er að umsækjendur hafi verslunarmenntun eða sambærilega menntun, og hafi reynslu í við- skiptalífinu svo og haldgóða þekkingu á vél- um. Æskilegur aldur er á bilinu 25-40 ára. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. merktar: „N - 5094“. Sjúkraþjálfari í Grindavík búa um 2000 manns sem núna eru án sjúkraþjálfara. Sjálfstæður atvinnurekstur Höfum mjög góða aðstöðu með fullkomnum nýjum tækjum, sem leigjast út til þeirra sem hefja vilja sjálfstæðan atvinnurekstur, gegn sanngjörnu gjaldi. Góðir tekjumöguleikar Það tekur 40 mínútur að aka frá miðbæ Reykjavíkur til Grindavíkur. Vinna eins og hver vill Upplýsingar eru gefnar í heilsugæslustöð- inni, sími 92-68021 og hjá heilsugæslu- lækni, sími 92-68766. Grindavikurbær. Sunnuhlíð Hjálnmnuittlmm mlfcmtomímépmuoji Kópavogsbrouf 1 Símj 45550 Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar - föstrur Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast. Fastar stöður og sumarafleysingar. Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 45550. Fórstra eða aðstoðarmaður óskast. 70% staða frá 1. maí. Vinnutími kl. 11.45-17.15 Upplýsingar hjá forstöðumanni barnaheimilis virka daga í síma 45550. Framtíðarstörf ★ Sölustjóri. Ljósritunarvélar, tölvubúnaður. ★ Alhliða skrifstofu- og sölumaður, lítið heildsölufyrirtæki. ★ Deildarstjóri í málningarvörudeild. ★ Iðnaðarmaður til ráðagjafar- og sölu- starfa í byggingavöruverslun. ★ Klæðskeri. ★ Alhliða skrifstofumanneskja, iðnfyrirtæki í Hafnarfirði. ★ Ritari vanur ritvinnslu. ★ Afgreiðslugjaldkeri, hálfan daginn e.h. ★ Afgreiðslumanneskja, lítil prentsmiðja og stimplagerð. ★ Járniðnaðarmaður, vanur ryðfrírri smíði. ★ Góðir menn í þakviðgerðir o.fl. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 9.00-12.00 og 13.00-15.00. J\bSlMSNÚHUSHIH H/r | /\ * ■ I BrynjóMur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi 621315 I • Alhliöa raöningaftjonusta V \ I • fyrirtælyasala 1 / • Fjarmálarádgjöf fyrir fyrirtæki Góður sölumaður með reynslu óskar eftir vel launuðu starfi á stór-Reykjavíkursvæðinu. Nánari upplýsingar gefnar í síma 96-25620 eftir kl. 18.00 til 14. apríl. Sjúkrahúsið Blönduósi Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þeg- ar og til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur Vigdís, hjúkrunarforstjóri, í síma 95-4206 eða heimasíma 95-4565. Bakaranemar Óskum að taka á samning nema í bakaraiðn. Fjölbreytt verkefni og góð vinnuaðstaða. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum fyrir kl. 15.00 virka daga. Brauð hf., Skeifunni 11. Húsnæði óskast Hagkaup óskar eftir húsnæði (lítilli íbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi) fyrir tvo starfsmenn sína í sumar. Tilboð skilisttil auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Húsnæði - 4836“ fyrir fimmtudaginn 14. apríl nk. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahaid. Sjúkraþjálfarar óskast Kópavogshæli Staða deildarsjúkraþjálfara við endurhæfing- ardeild Kópavogshælis er laus til umsóknar. Starfið er m.a. fólgið í mati og þjálfun vist- manna á barna- og unglingadeildum. Einstakt tækifæri til að kynnast hinum ýmsu hliðum þjálfunar fjölfatlaðra. Staðan er laus til 6 mánaða eða lengur eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur yfirsjúkraþjálfari, sími 41500 frá kl. 08.00-16.00 virka daga. Reykjavík, 10. apríl 1988. Afgreiðslustörf í matvör u versl u n u m Sláturfélag Suðurlands vill ráða nú þegar starfsfólk til afgreiðslustarfa í SS-búðunum. Við leitum að snyrtilegum og samviskusöm- um einstaklingum, sem áhuga hafa á að umgangast fólk og eru um leið tilbúnir að veita góða þjónustu. í boði eru ágæt laun, góð vinnuaðstaða og umfram allt gott sam- starfsfólk. Allar nánari upplýsingar um störf þessi veit- ir starfsmannastjóri á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.