Morgunblaðið - 10.04.1988, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 10.04.1988, Qupperneq 56
88ex JlJNA .01 flUOAaUHMUg .aiOAJflVlUOflOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna SV.-EÐISSTJÓRN MALEFNA FATLAÐRA NORÐL'RLANDI EVSTRA Stórholti 1 600 AKUREYRI Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi eystra Svæðisstjórn rekur ýmsar þjónustustofnanir fyrir fatlaða sem gegnir mikilsverðu hlutverki á því sviði. Við auglýsum eftir starfsfólki með þekkingu og reynslu og áhuga á að taka þátt í faglegu samstarfi og mótun þeirrar þjón- ustu sem veitt er. Vistheimilið Sólborg. 2 stöður deildarstjóra. Deildarstjórar annast verkstjórn á íbúðardeildum þar sem fjöldi íbúa er yfirleitt 6-8. Deildarstjórar skulu hafa menntun þroskaþjálfa eða aðra sambærilega menntun. Deildarstjórar vinna yfirleitt dag- vaktir. 5 stöður deildarþroskaþjálfa. Deildarþroska- þjálfar eru nánustu samstarfsmenn deildar- stjóra og skulu vera leiðandi faglega í því starfi sem fram fer. Vaktavinna eða reglu- bundinn vinnutími. Ein staða yfirsjúkraþjálfara. Sjúkraþjálfari skal annast og skipuleggja sjúkraþjálfun. Til greina kemur að ráða sjúkraþjálfara sameig- inlega að fleiri stofnunum s. s. að Sumarbúð- um að Botni þar sem rekin er sumardvöl fyrir þroskahefta og við Greiningar- og ráð- gjafardeild Svæðisstjórnar. Upplýsingar um stöður þessar veitir for- stöðumaður Sólborgar í síma 96-21755. Iðjulundur verndaður vinnustaður. Ein staða deildarstjóra. Deildarstjóri skal skipuleggja starf dagvistardeildar fyrir þroskahefta sem rekin verður sem hluti af starfsemi vinnustaðarins. Þroskaþjálfa- menntun eða hliðstæð menntun áskilin. Upplýsingar veitir forstöðumaður vinnustað- arins í síma 96-25836. Sumarbúðirað Botni. Ein staða forstöðumanns. Forstöðumaður skipuleggur og stjórnar starfi sumarbúð- anna. Starfstími júní-ágúst. Fjöldi dvalar- gesta er 10-12 á hverju 3-5 vikna tímabili. Forstöðumaður skal hafa menntun á uppeld- issviði og gjarnan reynslu af stjórnun. 12 stöður vaktavinnufólks við sumarbúðirnar. Uppl. um stöður þessar veitir framkvæmda- stjóri Svæðisstjórnar í síma 96-26960. Sambýli fyrir geðsjúka. Ein staða deildarstjóra. Sambýlið er ný rekstrareining sem gert er ráð fyrir að taki til starfa um mitt þetta ár. Sambýlið verður rekið í nánu faglegu samstarfi við geðdeild FSA. Deildarstjóri ber ábyrgð á daglegu starfi innan sambýlisins. Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun sem félagsráð- gjafi, kennari, sálfræðingur eða þroskaþjálfi. Reynsla af stjórnun er jafnframt æskileg. Uppl. veitir framkvæmdastjóri Svæðisstjórn- ar í síma 96-26960 og yfirlæknir geðdeildar FSA í síma 96-22100. Forstöðumaður sambýla Ein staða forstöðumanns sambýla. Þroska- þjálfi óskast til að veita forstöðu sambýlum fyrir þroskahefta sem svæðisstjórn rekur á Akureyri. Staðan veitist í 1 ár frá 1. júní. nk. Forstöðumaður hefur yfirumsjón með starf- semi og rekstri sambýlanna. Þroskaþjálfastöður eru jafnframt lausar til umsóknar við sambýlin. Upplýsingar veitir forstöðumaður sambýl- anna og framkvæmdastjóri Svæðisstjórnar í síma 96-26960. Umóknir um allar þessar stöður skulu vera skriflegar og sendast í pósthólf 557, 602 Akureyri. Umsóknarfrestur er til 25. apríl næstkomandi. Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi eystra. „Au-pair“ til Svíþjóðar Stúlka óskast sem fyrst til sænskrar fjöl- skyldu í Gautaborg til að gæta tveggja drengja og til heimilisstarfa. Upplýsingar á íslensku í síma 90-45- 31876553, eða skrifið til (á íslensku eða skandinavísku) R. Alfreðsdóttir, AX gatan 121, 43140, Mölndal, Sverige. Ríkisspítalar - starfsmannahald Landspítalinn, blóðskilunardeild (gervinýra) Hjúkrunarfræðingur óskast á blóðskilunar- deild Landspítala sem fyrst. 10 klst. vaktir (8-18) 4 daga í viku. Spennandi starf í örri þróun. Aðlögunartími, mikil fræðsla. Nánari upplýsingar gefur Sigríður Snæ- björnsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 29000-485. Reykjavík, 10. apríl 1988. Smiðir - bygginga- verkamenn Óskum að ráða smiði og menn vana bygg- ingavinnu á Vatnsleysuströnd. Fæði og hugs- anlega húsnæði á staðnum. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 92-46745 á staðnum og í símum 92-14272 og 92-13035 á kvöldin. Húsanes sf., Iðavöllum 13A, Keflavík. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJÁVÍKURBORGAR Droplaugarstaðir heimili aldraðra, Snorrabraut 56 Starfsfólk óskast til sumarafleysinga: Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar á hjúkr- unardeild heimilisins. Starfsfólk á vistdeild og í eldhús, ræstingu, þvottahús o.fl. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 9 og 12 f.h. virka dag. Viltu vinna í Hafnarbúðum? í Hafnarbúðum við Tryggvagötu er starfrækt hjúkrunardeild og dagdeild fyrir aldraða. Okkur vantar starfsfólk í eftirtalin störf: Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar til starfa á næturvaktir á hjúkrunardeild. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleys- inga. Sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga á hjúkrunardeild og dagdeild. Ritari óskast til starfa í júlí og ágúst. Starfsfólk í ræstingar óskast til sumaraf- leysinga. Starfsfólk í býtibúr óskast til sumarafleys- inga. Starfsfólk í eldhús óskast nú þegar og til sumarafleysinga. Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara óskast til sumarafleysinga. Aðrar upplýsingar veittar í síma 14182 kl. 08.00-14.00 virka daga. Verslunarstörf Viljum ráða starfsfólk í eftirtalin störf: Kringlan 1. Afgreiðsla í barnadeild. 2. Afgreiðsla í sportvörudeild. 3. Afgreiðsla á kassa. 4. Afgreiðsla í bakaríi. 5. Afgreiðsla í afgreiðsluborðum. Skeifan 15 1. Afgreiðsla í bakaríi. 2. Afgreiðsla í kjötborði. 3. Verðmerkingar á sérvörulager. 4. Lagerstörf á matvörulager. Kjörgarður 1. Afgreiðsla á kassa eftir hádegi. 2. Afgreiðsla á grænmetistorgi. 3. Afgreiðsla í kjötdeild. Aðallega er um að ræða heilsdagsstörf en hlutastörf koma einnig til greina. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi (ekki í síma) mánudag og þriðjudag kl. 15.00- 18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfsmanna- haldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Hlutastarf! Okkur vantar fólk á skrá til starfa hálfan daginn, fyrir og eftir hádegi. 1. Verslunarstörf. 2. Skrifstofustörf. 3. Ýmislegt fleira. Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 9-16. ^UTVETTVANGUR ^ STARFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, sími 623088. ' Ríkisspftalar - starfsmannahald Landspítalinn, svæfingadeild Aðstoðarmaður óskast í 80% starf frá 1. maí nk. Starfið er fólgið í hreinsun og frágangi á tækj- um. Góð vinnuaðstaða og aðlögunartími. Nánari upplýsingar gefur Bergdís Kristjáns- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 29000-508. Umsóknir sendist skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra Landspítalans. Reykjavík, 10. apríl 1988. félagsmAlastofnun reykjavIkurborgar Vonarstræti 4 — Sími 25500 Unglingaathvarf Flúðaseli 61 Auglýst er eftir starfskrafti í 46% kvöldstarf. Hér er um að ræða mjög fjölbreytt og gef- andi starf með unglingum á aldrinum 13-16 ára. í athvarfinu eru 6-8 unglingar á hverjum tíma og eru ástæður þess að þau leita stuðn- ings okkar mjög mismunandi. Starfshópurinn er lítill og samheldinn og samstarfsandi er góður. Æskilegt er að umsækjendur hafi háskóla- jnenntun á sviði uppeldis-, félags-, kennslu- og/eða sálarfræði, eða sambærilega menntun. Umsóknareyðublöð fást á staðnum eða hjá Starfsmannahaldi Reykjavíkurborgar, Póst- hússtræti 9. Umsóknarfrestur er til 30. apríl. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í sima 75595 eftir hádegi virka daga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.