Morgunblaðið - 10.04.1988, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 10.04.1988, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1988 57 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kranamaður óskast á byggingakrana. Upplýsingar í síma 641340. SMIÐJUVEG 11 - 200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 Prentari óskast Óskum að ráða prentara sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Nám í prentun er líka mögulegt. Nánari upplýsingar veitir verkstjóri í vélasal. Siðumúia 16-18. Heildverslun óskar eftir dugandi starfskrafti sem getur starfað sjálfstætt við skrifstofustörf, út- keyrslu og önnur tilfallandi störf. Þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Lifandi - 6318“ fyrir 13. apríl. Veitingasala Starfsfólk óskast í veitinga- og nætursölu. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 22300. BSI, Umferðarmiðstöð. Lögfræðingur Lögfræðingur óskast til fulltrúastarfa á lög- fræðiskrifstofu í Reykjavík. Umsóknir og/eða fyrirspurnir berist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. apríl nk. merkt: „L - 3587“. Starfsfólk óskast Okkur vantar nú þegar starfsfólk í eftirfarandi störf: 1. Afgreiðslustarf allan daginn. 2. Afgreiðslustarf hálfan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni á Laugavegi 25 á annarri hæð. Gengið í gegnum verslunina. Ná ttúrulækningabúðin, Laugavegi 25. Útgáf ufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða duglega umferðarbóksala til sölustarfa nú þegar. Um er að ræða sígildan bókaflokk í afborgunarsölu. í boði eru há söluprósenta og miklir tekjumöguleikar fyrir rétta aðila. Svar með upplýsingum um fyrri störf o.fl. óskast sent auglýsingadeild Mbl. merkt: „Eldmóður og heiðarleiki - 4835“. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F. 3= 1694118 = 8'/2 0. I.O.O.F. 10 = 1694118'h = □ GIMLI 59884117 = 1 ÚtÍVÍSt, Gróltnnt 1 Fjallahringurinn 1. ferð: Sunnudagur 10. apríl kl. 13.00. Keilir, 378 m.y.s. (F-1). Nú hefst ný ferðasyrpa Útivistar þar sem gengið verður á 10 fjöll í fjalla- hringnum við Faxaflóa. Fyrsta gangan er á Keili. Verið með frá byrjun. Létt og skemmtileg fjall- ganga. Verð 800,- kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Nœstu helgarferðir: 1. Skafta- fell - Öræfi (snjóbilaferð á Vatnajökul) og skíðagönguferð á Öræfajökul 21. apríl, 4 dagar. Uppl. á skrifst., Grófinni 1, simar: 14606. Sjáumstl Útivist. Félag Austfirskra kvenna Fundur mánudaginn 11. april á Hallveigarsttöðum kl. 20.00. Bingó. Krossinn Auðbrekku 2,200 Köpavogur Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins sunnudaginn 10. apríl: Kl. 10.30 - Skfðagönguferð frá Stíflisdal yfir Kjöl að Fossó. Ekið verður að Stíflisdal og gengið þaðan yfir Kjöl og komið niður hjá Fossá f Hvalfirði. Verð kr. 1.000,- Kl. 13.00 - Vindáshlíð - Selja- dalur - Fossá Ekiö að Vindáshlíö i Kjós og gengið þaðan um Seljadal að Fossá. Þægileg gönguleið. Verð kr. 800,- Brottför frá Umferðarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Fritt fyrir böm i fylgd fullorð- inna. Ath.: Helgarferð f Tindfjöll 21.-24. aprfl. Gengið á skfðum og farnar gönguferðir. Ferðafélag islands. KFUM og KFUK Almenn samkoma í kvöld á Amtmannsstig 2b, kl. 20.30. „Hann heyrir grátbeiðni mfna“ - sálmur 116,1-9.Upphafsorð: Guðrún Gisladóttir. Ræðumaður: Helgi Gíslason. Munið bænastundina kl. 20.00. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 Sunnudagaskóli kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla. Ræðumaður Haf- liði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjuslræti 2 í dag kl. 17.00: Hjálpræðissam- koma. Brigaderamir Ingibjörg og Óskar stjóma og tala og segja frá heimsókn sinni i Panama. Mánudag kl. 16.00: Heimila- samband. Miðvikudag kl. 20.30: Hjálpar- flokkur á Hringbraut 37. Ath.: Flóamarkaður þriðjudag- inn 12. og miðvikudaginn 13. apríl kl. 10-17. Mikið af góðum fatnaöi. Allir velkomnir. ÚtÍVÍSt, Gtolmni 1 Myndakvöld Útivistar fimmtudaginn 14. aprfl Myndakvöldið verður i Fóst- bræöraheimilinu Langholtsvegi 109 og hefst kl. 20.30. Meðal efnis er myndasyrpa úr páska- ferðum og Purkey. Nánar aug- lýst siðar. Góðar kaffiveitingar. Fjölmennið. Munið tilboð á eldri ársritum Útivistar til nýrra fé- lagsmanna, kr. 4.500,- fyrir 12 rit. Sendum gegn póstkröfu. Elstu ritin eru að seljast upp. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumenn: Theódór Petersen frá Færeyjum og Óskar Gislason frá Vestmannaeyjum. Fórn til innanlands trúboðs. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. MYNDAKVÖLD - mið- vikudaginn 13. aprfl Næsta myndakvöld Fl' verður miðvikudaginn 13. apríl, kl. 20.30 í Risinu, Hverfisgötu 105. Á dagskrá verða myndir f rá stöð- um viðsvegar um landiö sem hægt verður að kynnast í sumar- leyfisferðum Fi á komandi sumri. Þessir sýna myndir: 1. Vilhelm Andersen segir frá „Ferð um Bárðargötu". Fróðleg og athyglisverð ferð og náttúrufegurð einstök á þessum slóðum sem trú- lega fáir hafa kynnst af eigin raun. 2. Gérard R. Delavault sýnir frá eftirtöldum stöðum: a) Hælavík, Hornvik, Kaldalóni og Unaðsdal. b) Mývatns- sveit, Námaskaröi, Kverkfjöll- um og Öskju. c) Vetrarloft- myndir frá Landmannalaug- um og Langasjó. d) Myndir teknar i nýafstaðinni skíða- gönguferð Feröafélagsins til Landmannalauga um pásk- ana. 3. Sigurður Kristinsson sýnir myndir frá Þórlsdal i Lóni. 4. Þorsteinn Bjarnar sýnir myndir frá Lónsöræfum. Komiö og sjáið hvar og hvernig við ferðumst hjá Ferðafélagi Is- lands. Allri velkomnir, félagar og aðrir. Veitingar i hléi. Aðgangur kr. 100,- Ferðafélag fslands. VEGURINN Krístið samfélag Grófin 6b, Keflavík Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. VEGURINN - Krístið samfélag Þarabakka 3 Samkoma í dag kl. 14.00. Allir velkomnir. Siðasti félagsfundur vetrarins verður haldinn þriðjudaginn 12. apríl kl. 20.30 i Siöumúla 25. Gestur okkar verður Guölaugur Guðmundsson stjörnuspeking- ur. Sjáumst. Stjómin. Trú og líf Smiðjuvegl 1 . Kópavogi Sunnudagur. Samkoma í dag kl. 15.00. Þú ert velkominn. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík I dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Keflavík Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Theódór Petersen (Teddi) frá Færeyjum syngur og talar. Allir velkomnir. IP f dag kl. 16.00 er almenn sam- koma i Þríbúöum, Hverfisgötu 42. Fjölbreyttur söngur. Barna- gæsla. Ræöumaöur er Óli Agústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Orð lífsins Samkoma veröur i kvöld kl. 20.30 á Smiöjuvegi 1, Kópavogi (sama hús og Útvegsbankinn). Allir velkomnir! Vélritunarnámskeið Ný námskeið byrja 11. apríl. Vélritunarskólinn. S. 28040. Sendiráð óskar eftir íbúð fbúðin er ætluð 3ja manna fjölsk. og þarf að vera 3-4 herb. og staðsett i vesturhluta Reykjavik- ur. Til greina kemur lítiö raðhús eða parhús. Um er að ræða leigu til ca. 3ja ára. Fyrirframgreiðsla fyrir fyrsta árið. Áhugasamir vinsamlegast send- ið uppl. til augldeildar Mbl. merkt: „Sendiráö-900". Innrömmun Tómasar Hverfisgötu 43, sími 18288. Úrval ál og trélista. ö ö PIONEER PLÖTUSPILARAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.