Morgunblaðið - 10.04.1988, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 10.04.1988, Blaðsíða 59
MORGÚNBLÁÐÖ)’ ’ fctjtf NÚÖÁGÉTR' 10. ÁPRÍL 1^88 | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tifboð — útboð | Útboð Bæjarsjóður Grindavíkur óskar eftir tilboðum í að steypa gangstéttir í Grindavík sumarið 1988. Magn er 4540 fm. Útboðsgögn eru afhent hjá bæjartæknifræðingi, Hafnargötu 7B, Grindavík, sími 92-68777. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 26. apríl kl. 11.00. Bæjarstjori. i ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. byggingadeildar óskar eftir tilboðum í við- hald og lokun á stúku Laugardalsvallar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 27. apríl kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Q! ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboð- um í stálpípur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opn- uð á sama stað miðvikudaginn 4. maí kl. 11.00. Til sölu Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir vegna Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar: 1. M. Benz 307 sendibifreið árgerð 1980. (Áður í flutningum fjölfatlaðra). 2. M. Benz 911 vörubifreið 6 tonna án palls árgerð 1976. 3. M. Benz 608 með 6 manna húsi og palli árgerð 1974. 4. M. Benz 307 með 6 manna húsi og palli árgerð 1978. 5. VW Golf skemmdur eftir umferðaróhapp árgerð 1983. 6. VW sendibifreið (rúgbrauð) árgerð 1981. 7. VW sendibifreið (rúgbrauð) árgerð 1981. 8. VW pallbifreið með 6 manna húsi árgerð 1981. 9. M. Benz sorpbifreið með KUKAtunnu ár- gerð 1974. 10 Mitsubitsi L 300 Mini Busárgerð 1982. Bifreiðirnar verða til sýnis í porti Vélamið- stöðvar, Skúlatúni 1, dagana 11., 12. og 13. apríl nk. Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 14. apríl á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REVKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Fiskeldi Til sölu er fiskeldisstöð á Suðurlandi. Stöðin er í rekstri og telst vera af minni gerðinni en býður upp á mikla möguleika. Þeir sem áhuga hafa á frekari upplýsingum sendi nafn og síma til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 14. apríl merkt: „Fiskeldi - 14503". Öllum verður svarað. Fyrirtæki til sölu: • Bílaleiga. Mikil umsvif. • Fatahreinsun til flutnings. • Pizzastaður í Vesturbæ. • Tískuvöruverslun í eftirsóttum verslunar- kjarna. • Heildverslun með byggingavörur. Gó£ umboð. • Heildverslun með tæki og áhöld fyrir veit- ingarekstur. • Sportvöruverslun í eigin húsnæði. • Barnafataverslun í Breiðholti. • Lítið fyrirtæki í matvælaframleiðslu. • Blómaverslun í Breiðholti • Fiskvinnslufyrirtæki í Reykjavík og Hafr arfirði. Mikil umsvif. • Matvöruverslanir í Árbæ, Vesturba Kópavogi og Austurbæ. Góð greiðslukjö • Veitingastaður við Hlemmtorg. Góð velt Fallegar innréttingar. Góð greiðslukjör • Tískuvöruverslanir við Laugaveg, í Bre holti og víðar. • Höfum til sölu 16 söluturna víðsvega höfuðborgarsvæðinu. Mánaðarvelta 1-5 millj. Ýmsir greiðslumöguleikar. Ýmsir fjármögnunarmöguleikar. VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN Jónalan Sveinsson Kristinn B. Ragnarsson lur\tarniarl»f(mttAur \i<)\ k ipiafrtnUrigiir Hróbjarlnr Jónatansson héruiiulóm \ l< inmaónr SKEIFUNNI 17. I0S RF.YKJAVÍK - SÍMI: 6« Ó2 W Til sölu/Árnessýslu Við Árnes í Gnúpverjahreppi er til sölu eigna- hluti í vandaðri bogaskemmu byggðri á stál- grind með mikilli lofthæð, styrktum loftsperr- um og gólfi og góðum verkstæðisdyrum. Grunnflötur eignarhlutans um 215 fm auk kjallara og millilofts, samtals um 80 fm. Eignin getur hentað til ýmissa nota og er í þjóðbraut til virkjanasvæðanna við Þjórsá og þjóðveg yfir hálendið. Gott verð og greiðslukjör í boði. Upplýsingar veita Guðjón Á. Jónsson hdl., Laugavegi 31, Reykjavík, sími 19185 og 21132, og Fasteignasalan Kjöreign c/o Dan V.S. Wiium, Ármúla 21, Reykjavík, sími 685009. Fiskvinnslustöð Til sölu erfiskvinnslustöð á Stór-Reykjavíkur- svæðinu í fullum rekstri, ásamt öllum fisk- vinnslutækjum, vélum og bifreiðum þeim, sem rekstrinum fylgja, svo og öllum við- skiptasamböndum. Um er að ræða arðbæran rekstur í hag- kvæmu umhverfi. Fiskvinnslustöðin er í eigin húsnæði, sem er u.þ.b. 500 fm að stærð, og inniheldur m.a. 40 tonna kæliklefa og 20 tonna frysti- klefa. Fiskvinnslustöðinni fylgja góðir skreið- arhjallar (400 tonn) sem henta t.d. vel undir Ítalíuskreið. Stöðin hentar mjög vel til hverskonar fisk- verkunar, s.s. söltunar, frystingarog sérverk- unar af ýmsu tagi. Upplýsingar á skrifstofu vorri á skrifstofutíma. MÁLFLUTNINGSSTOFAN Jónatan Sveinsson Hróbjartjir Jónatansson hcrslarfmrlðgmaður héradsdómslögmadur Skeifunni 17, 108 Reykjavík, sími (91) 68 87 33 Byggingakrani Til sölu er byggingakrani BPR-445, stærð 175 tm. Kraninn er til sýnis á vinnustað í Helguvík þessa viku. Upplýsingar í síma 92-14398. Núpur sf. Pípuorgel til sölu Til sölu er orgel Akraneskirkju. Orgelið hefur 13 raddir, sem skiptast á 2 hljómborð og fótspil. Það er smíðað árið 1960 í Kemper í Liibeck í Þýskalandi. Óskað er eftir tilboðum í orgelið í núverandi ástandi og skal það tekið niður á kostnað kaupanda þann 26. apríl 1988, þar sem áætlað er að uppsetning nýs orgels hefjist 27. apríl nk. Tilboð óskast gerð sem allra fyrst til organ- ista kirkjunnar, Jóns Ólafs Sigurðssonar, Grenigrund 40, 300 Akranesi, sem einnig veitir allar upplýs- ingar í heimasíma 93-12996 og vinnusíma 93-13291 eða 93-11915. Heilsuræktarstöð Einn að viðskiptavinum undirritaðs hefur falið undirrituðum að auglýsa til sölu heilsuræktar- stöð með traustan rekstrargrundvöll. Um er að ræða tækifæri fyrir sjúkraþjálfara eða íþróttakennara til að skapa sér sjálfstæð- an rekstur. Aðgengilegir greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefur Erna Valsdóttir á skrif- stofu undirritaðs í síma 23020 milli kl. 13.00- 17.00. Lögmannsstofa Sveins Skúlasonar, Hátúni 2b, Reykjavik. Veitingahús Til sölu er eitt af bestu matsöluhúsum í Reykjavík. Staðurinn er mjög vel staðsettur í hjarta borgarinnar. Góð greiðslukjör og sanngjörn langtímahúsaleiga. Allar nánari uppl. aðeins veittar á skrifst. Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignas., sími 623444. Borgartúni 33, Reykjavík. Enskuskólar í Englandi Lærið ensku á fallegum orlofsstað, East- bourne, við suðurströnd Englands. Heima- vist eða dvalið á heimilum. Sumar- og heils- ársnámskeið. Frábær íþróttaaðstaða. Brottför að eigin ósk. Allt viðurkenndir skólar. Upplýsingar gefur Edda Hannesdóttir, um- boðsmaður International Student Advisory Service á íslandi, í síma 672701 á morgnana og eftir kl. 17. Get lánað myndband af staðnum. Óskast á leigu 4-6 tonna trilla óskast á leigu í 2-3 mánuði. Æskilegt að tölvuhandfærarúllur fylgi. Upplýsingar í síma 93-61346. Skipas. Bátar og búnaður 293 brl. togskip. 88 brl. stálbátur. 53 brl. stálbátur. 29 brl. stálbátur. 22 brl. eikarbátur. 9 brl. sænskir stálbátar. Sýningarbátur á staðnum. Upplýsingar í síma 91-622554. Skipasalan Bátar & búnaður, Tryggvagötu 4, 101 Rvk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.