Morgunblaðið - 27.04.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.04.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1988 í DAG er miðvikudagur 27. apríl, sem er 117- dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.38 og síð- degisflóð kl. 16.14. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 5.13 og sólarlag kl. 21.40. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 22.32. Almanak Háskóla (slands). Því að allar þjóðirnar ganga hver í nafnl sfns guðs, en vér göngum f nafni Drottins, Guðs vors, æ og ævinlega. (Mika 4,5.). 16 LÁRÉTT: - 1 gála, 6 ljúka, 6 bölv, 7 ending, 8 keyrður, 11 gelt, 12 kœrleikur, 14 nema, 16 dlna- mór. LÓÐRÉTT: — 1 kleifur, 2 úr- komu, 3 elska, 4 skordýr, 7 þang- að til, 9 glaða, 10 skylda, 13 áhald, 15 burt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fýluna, 5 án, 6 egg- ina, 9 net, 10 œr, 11 gr., 12 örn, 18 iður, 15 XII, 17 glaðir. LÓÐRÉTT: - 1 flenging, 2 lágt, 3 uni, 4 akarai, 7 gerð, 8 nœr, 12 örið, 14 uxa, 16 ii. ÁRNAÐ HEILLA 70 ára afmæli. í dag, 27. apríl, er sjötug Sig- urbjörg Sæmundsdóttir, Vogatungu 75, Kópavogi, frá Rauðabergi í Austur- Skaftafellssýslu. Hún er að heiman. FRÉTTIR í gærmorgun gerði Veður- stofan ráð fyrir heldur kólnandi veðri um landið vestanvert. Hvergi hafði verið frost á landinu í fyrri- nótt og minnstur hiti tvö stig t.d. á Raufarhöfn og Kambanesi. Hér í bænum var 7 stiga hiti um nóttina og dálítil rigning. Hún varð mest um nóttina í Vest- mannaeyjum, 21 mm en t.d. austur á Heiðarbæ mældist úrkoman 12 mm. Ekki hafði séð til sólar hér í höfuðstaðnum. Snemma í gærmorgun var 10 stiga frost vestur í Frobisher Bay, sem nú heitir á máli Inuita: Iqaluit. Frost var í Nuuk, höfuðstað Græn- lands, 2 stig. Eins stiga frost var í Þrándheimi, hiti 0 stig í Sundsvall og frost ÞENNAN dag árið 1237 var Bæjarbardagi. FÉLAGSBÚ. í Lögbirtinga- blaðinu birtir landbúnaðar- ráðuneytið skrá yfir félags- MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM í Sameinuðu Alþingi hef- ur Magnús Jónsson flutt svohljóðandi þingsálykt- unartilögu: „Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að láta fram fara rannsókn á því hve mikið raunverulega kost- ar að framfæra fjöl- skyldu í Reykjavík og á öðrum þeim stöðum í landinu þar sem slíkri rannsókn verður við komið, og skal miðað við þá lifnaðarháttu, sem taldir eru sæmilegir fyrir embættismenn ríkisins. Stjórnin lætur Hagstof- una annast þessa rann- sókn og skal henni lokið áður en næsta reglulegt þing kemur saman, að svo miklu leyti, sem mögulegt er ...“ bú, er samþykkt voru á árinu 1987. þau eru í 10 sýslum lándsins, flest í Eyjafjarðar- sýslu, 8, af alls 23 félags- búum. Næst koma Árnes- og Rangárvallasýslur, þijú bú í hvorri sýslu. SELTJARNARNESSÓKN. Aðalsafnaðarfundurinn verð- ur í kirkjunni í kvöld, mið- vikudagskvöld kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn. SÓKN OG FRAMSÓKN, skemmtinefnd félaganna, efna til bingós nk. laugardag í Sóknarsalnum í Skipholti 50A. hefst það kl. 15.00. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins í Reykjavík heldur hlutaveltu og veislu- kaffí í félagsheimilinu Drang- ey, Síðumúla 35 nk. sunnu- dag kl. 14.00. Engin núll eru í hlutaveltunni. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Opið hús á morgun, fímmtudag og er það í síðasta skipti á vetrinum og hefst kl. 14.30. Sr. Árelíus Nielsson ætlar að segja frá. Tvísöngur. Kaffiveitingar. Þeir sem óska eftir bílfari geri viðvart í síma kirkjunn- ar, fímmtudagsmorgun, 10745. HALLGRÍMSKIRKJU - TURNINN. Vegna viðgerða á tuminum er bent á að inn- gangurinn er Iðnskólamegin. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna er opin í dag, mið- vikudag, á Hávallagötu 16 milli kl. 17 og 18. FRÁ HÖFNINNI________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór bátur Hafrann- sóknastofnunar, Dröfn, í leiðangur. í gær kom inn til löndunar togarinn Ottó N. Þorláksson og Sindri VE. Þá kom Skógarfoss að utan og Mánafoss af strönd. Tog- arinn Snorri Sturluson hélt aftur til veiða. Að utan kom leiguskipið Tinto. í dag er danska eftirlitsskipið Hvid- björnen væntanlegt. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær hélt Grímsey af stað til útlanda og Hvítanes fór á ströndina. í nótt er leið var Svanur væntanlegur að utan. MINNINGARSPJÖLD MINNIN G ARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Amatör, Laugavegi 82, Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, Bókabúðin Snerra, Mos- fellssv., Húsgagnav. Guð- mundar Guðmundssonar, Smiðjuvegi 2, s. 45100, Skrif- stofu flugmálastjómar, s. 17430, Ásta Jónsdóttir, s. 32068, María Karlsdóttir, s. 82056, Magnús Þórarinsson, s. 37407, Sigurður Waage, s. 34707, Stefán Bjamason, s. 37392. Kvöld-, nætur- ofi hslgarþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 22.-28. apríl, aö báöum dögum meö- töldum, er í HoKs Apóteki. Auk þess er Laugavegsapó- tek Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nénari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nœr ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöó Reykjavíkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyðarvakt fró og meö skírdegi til annars í péskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Krabbamein. UppL og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavlk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iÖ opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjólparstöó RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluð bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaréögjöfln HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjólpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjélp I viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffttofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Eráttaaendlngar rlklaútvarpalns á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum timum og tíönum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.16 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8.m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til au8turhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.56 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liðinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalana Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotaapftali: Alla daga kl. 15 tii kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir 8amkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grenaáa- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauvemdaratöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspít- all: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jó8ef88pftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hótí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta- vettu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-;-12. Hand- ritasalur opinn mónud.— föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóðminja8afnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afnið Akureyri og HéraÖ88kjala8afn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarfoókasafn Raykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataöaaafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrímsaafn Bergstaðastræti: Opið sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Usta8afn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. HÚ8 Jóns SigurÖ88onar f Kaupmannahöfn er opíð míö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaöir. Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Saölabanka/Þjóömlnjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8. 20500. Náttúrugrlpasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogá: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirðl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAJr í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbaejarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mánud.-föatud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmérfaug f MoafellaaveR: Opin mánudaga - föstu- daga'kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópevogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug SaRJamamasa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.