Morgunblaðið - 08.05.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.05.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1988 23 Vorhátíð í Breiðholtsskóla Foreldrafélag Breiðholtsskóla efnir til vorhátíðar í dag sunnu- daginn 8. maí, frá 2—4 eftir há- degi á lóð skólans og gamla ÍR— vellinum. Hátíðin er fyrir for- eldra og börn, kennara skólans og íbúa Neðra—Breiðholts al- mennt, unga sem aldna. Vorhátíðin hefst á því að Skóla- lúðrasveit Árbæjar og Breiðholts Vortónleikar Tónlist- arskóla Garðabæjar HINIR árlegu vortónleikar Tón- listarskóla Garðabæjar verða n.k. mánudags-, þriðjudags- og miðvikudagskvöld, 9., 10. og 11. maí, í safnaðarheimilinu Kirkju- hvoli. Á tónleikunum koma fram yngri og eldri nemendur skólans, strengjasveit og blásarasveitir. Tónleikamir hefjast alla dagana kl. 20.00. Fimmtudaginn 12. maí sýna nemendur forskólans, tónfraeði- bekkja og nokkrir hljóðfæranem- endur skólans söngleikinn „Litla Ljót" undir stjóm Guðrúnar Ás- bjömsdóttur. Söngleikur þessi er Blásarakvint- ett Reykja- víkur held- ur tónleika á Akranesi Blásarakvintett Reykjavíkur heldur tónleika í safnaðarheimil- inu Vinaminni á Akranesi nk. mánudag, 9. mai, kl. 20.30. Tón- listarskóli Akraness hefur veg og vanda af tónleikunum. Flutt verður tónlist við allra hæfi, meðal annars verk eftir Mozart, Scott Joplin og Þorkel Sigurbjöms- son. Blásarakvintettinn hefur verið á faraldsfæti síðan í janúar, haldið sex tónleika í Svíþjóðarför og leikið í Reykjavík, Njarðvík, Stykkishólmi og Olafsvík. Eftir viku halda fímm- menningamir til Bretlands, en þar eru fyrirhugaðir tvennir tónleikar og útvarpsupptökur fyrir BBC. í júlí er svo áætluð Þýskalandsferð. Þetta er sjöunda starfsár Blás- arakvintetts Reykjavíkur en hann hafa skipað frá upphafi: Bemharð- ur Wilkinson flautuleikari, Daði Kolbeinsson óbóleikari, Einar Jó- hannesson klarinettleikari, Haf- steinn Guðmundsson fagottleikari og Joseph Ognibene homleikari. (Fréttatilkynning) Nýkomið mikið úrval af kjólum, drögt- um og pilsum. Dragtin, Klapparstíg 37, sími 12990. eftir Hauk Ágústsson, en tónlistin er í útsetningu Eyþórs Þorláksson- ar. Sýningin, sem er í Kirkjuhvoli, hefst kl. 17.00 Laugardaginn 11. maí kl. 17.00 heldur Anna Margrét Kaldalóns sópransöngkona burtfararprófstón- leika sína frá skólanum í Garða- kirkju. Kennari hennar er Snæbjörg Snæbjamardóttir. Aðgangur að öllum þessum tón- leikum er ókeypis og öllum heimil. (FréttatQkynning) leikur nokkur lög. Þessi hátíð er til þess að nemendur, foreldrar og kennarar geti lyft sér á kreik sam- an. Hugmyndin er sú að sem flest- ir séu virkir þáttakendur, en ekki bara áhorfendur. Á dagskrá verða keppnisgreinar þar sem böm og foreldrar taka þátt saman, m.a. pokahlaupi, reip- tog og fímmtarþraut. Ýmis konar leikir verða í gangi allan tímann, m.a. mini-golf, stultur, sumarleikir, ÍR boltaþrautir og svokallað happa- hjól. Andljtsmálning verður í boði, líka eitthvað að drekka. Skátafélagið Urðarkettir verður með klifurverk og aðra leiki. Lög- reglan og slökkviliðið í Reykjavík mæta á svæðið. Um kvöldið, frá kl. 8 til 10, verð- ur fjölskyldudans með nýju sniði. Byijað verður á harmoníkuspili, gömlum dönsum og marsi; eftir það verður spiluð diskó-tónlist með nútíma hætti. (Fréttatilkynning) Tréskórnir með nuddsólanum frá Berkemann ogGanter Póstsendum samdægurs. S°/o staðgreiðsluafsláttur. KRINGWN DomusMedica, mwsN\A Sími 689212. HUN ER KOMIN ! Nýja Nordmende upptöku- og afspilunarvélin, sem var valin besta vélin í Þýskalandi... Aðeins 1300 gr (með raíhlöðu) HQ myndgæði (High Quality) Aðeins 10 lúx (kertaljós í 25 cm fjarl.) 430 línu upplausn Sjálívirk lit-, ljós og „fókus“-stilling Dags- og tímainnsetning 14 stillingaratriði sjást í myudkíki Tekur VHS-C spólur Mynd- og hljóðdeyíir (fader) Sexfalt-tveggja hraða súm CCD örtölvu myndkubbur Fljótandi kristals-stjómskjár 4 lokarahraðar i/6o, 1/250, 1/500 og 1/1000 Hægt að skoða upptöku strax Ýmsir fylgihlutir o. fl. o. fl. Almenntverð: 89.800,- •NYTSOM NUTIMATÆKI SKIPHOLT11 SÍMI29800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.