Morgunblaðið - 08.05.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.05.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1988 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ábyrgðarstarf í boði hjá litlu fyrirtæki, sem felur í sér öll almenn skrifstofustörf, svo sem bókhald og gjald- kerastarf. Vinnuhlutafall ca 60-70%. Æski- legt að viðkomandi hafi bifreið til umráða. Upplýsingar um menntun, fyrri störf og ald- ur, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 13. maí, merktar: „Ábyrgð - 6676“. Innheimta Vantar ungt og hresst fólk til innheimtu- starfa í Reykjavík og nágrenni og úti á lands- byggðinni. Góðar aukatekjur. Upplýsingar gefur Örn í síma 623821 eftir kl. 13.00. Atvinnurekendur ath! Óska eftir starfi á Reykjavíkursvæðinu. Er menntaður véliðn- og iðnrekstrarfræðingur. Vélvirki að grunnmennt. Hef reynslu í stjórn- un, skipulagningu, hönnun og tilboðsgerð. Upplýsingar í síma 13245 í dag og næstu daga milli kl. 18.00 og 20.00. Netagerðarmaður Vantar vanan netagerðarmann í lengri eða styttri tíma. NetagerðJóns Holbergssonar, Hjallahrauni 11, Hafnarfirði. Læknar Barna- og unglingageðdeild Landspítalans Staða sérfræðings á barna- og unglingageð- deild Landspítalans er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 1988 eða eftir samkomulagi. Æskilegast er að umsækjandi sé sérfræðing- ur í barna- og unglingageðlækningum, en barnalæknar og geðlæknar geta einnig sótt um stöðuna. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna sendist skrifstofu Ríkisspítala, Rauðarárstíg 31 fyrir 5. júní n.k. Nánari upplýsingar um starfið gefur yfirlæknir, sími 84611. Reykjavik, 8. maí 1988. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Sölustjóri Fyrir Efnaverksmiðjuna Sjöfn, lager í Garðabæ, óskum við eftir að ráða sölu- stjóra. Starfsvið hans er stjórnun á sölu og markaðsmálum lagersins. Við leitum að manni með góða framkomu og skipulagshæfileika og æskilegt er að við- komandi hafi reynslu í markaðsmálum. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannastjóra er veitir upplýsingar. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉ1AGA STARFSMANNAHALD Matvælaiðnaður Mjólkurfræðingur óskar eftir starfi. Ýmis konar störf í matvælaiðnaði koma til greina sem og rannsóknastörf. Hef reynslu á báðum sviðum. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „M - 6678“. Sölu- og afgreiðslu- fólk Óskum að ráða sölu- og afgreiðslufólk til starfa hjá eftirtöldum fyrirtækjum: Innflutningsfyrirtæki: Sölumenn ífatnaði, bílum, vélum og varahlut- um. Framleiðslufyrirtæki: Sölumaður í sölu smárétta í verslanir o.fl. Ýmsar sérverslanir: Hlutastörf í sölu á kvenfatnaði, skóm og gjafavörum. Nánari upplýsingar veittar hjá starfsfólki Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. í við- talstíma kl. 10.00-12.00 og 14.00-16.00 mánudaginn 9. maí nk. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Útkeyrsla Heildverslun óskar að ráða röskan mann til útkeyrslustarfa og vöruafgreiðslu af lager sem allra fyrst. Upplýsingar veitir sölustjóri frá kl. 12.30- 14.00 til 13. maí í síma 612388 eða á skrif- stofunni. Dreifing hf., Skipholti 29. Skrifstofustarf Útflutnings- og fiskverkunarfyrirtæki óskar að ráða starfskraft við skrifstofustörf. Reynsla í vinnu við tölvu áskilin ásamt nokk- urri málakunnáttu. Framtíðarstarf. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Útflutningur" fyrir 20. maí. Sjúkrahús Hvammstanga vantar hjúkrunarfræðing til sumarafleysinga mánuðina júlí og ágúst. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 95-1329. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA Austurlandi Atvinna f boði Svæðisstjórn málefna fatlaðra Austurlandi auglýsir eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: Tvær stöður deildarþroskaþjálfa á þjónustu- miðstöðina Vonarland, Egilsstöðum, frá 1. -—' ágúst nk. eða eftir samkomulagi. Ein staða deildarþroskaþjálfa á sambýli, Stekkjartröð 1, Egilsstöðum, frá 1. septem- ber nk. eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar um starfssvið og vinnu- tíma eru gefnar á skrifstofu Svæðisstjórnar í síma 97-11833, á sambýlinu sími 97-11877 og á Vonarlandi í síma 97-11577 á skrifstofu- tíma. Lagerstarf Starfskraftur óskast á lager til framtíðar- starfa. Æskilegur aldur 30-40 ára. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi, sími 666300. Álafoss, Mosfellsbæ. Skrifstof ustarf Heildverslun, sem rekureinnig smásöluversl- un, óskar að ráða starfskraft á skrifstofu. Hér er um að ræða fjölbreytt starf sem meðal annars er fólgið í vélritun, gerð toll- skjala og verðútreikninga, tölvuskráningu og vinnu við bókhald auk annarra starfa sem til falla. Verslunarskólapróf eða sambærileg mennt- un æskileg. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi gott vald á vélritun og ensku auk undir- stöðukunnáttu í bókhaldi. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Góð laun í boði fyrir réttan starfsmann. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. merktar: „Skrifstofustarf-4840“. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast á skrifstofu. Góð vélrit- unarkunnátta áskilin. Framtíðarstarf. Upplýsingar á staðnum milli kl. 9.00-17.00. Sigurplast hf., Dugguvogi 10. Hljómplötuverslun Starfskraftur óskast í hljómplötuverslun nú þegar. Viðkomandi þarf að uppfylla eftirtalin skilyrði: 1. Vera 25 ára eða eldri. 2. Hafa víðtæka þekkingu á öllum sviðum tón- listar, þ.e. jazz, sígildri- og dægurtónlist. 3. Hafa reynslu af afgreiðslu- og verslunar- störfum. 4. Vera reglusamur, stundvís og snyrtilegur. Við leitum að starfskrafti sem hefur frum- kvæði, brennandi áhuga á tónlist og getur unnið sjálfstætt. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsingdeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 11. maí 1988, merktar: „H - 6679". Aðalbókari Stórt deildaskipt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða viðskiptafræðing í starf aðalbókara. * Helstu verkefni eru umsjón með bókhaldi deilda, vinnsla upplýsinga úr því og stjórn- un undirmanna. * Leitað er að einstaklingi með frumkvæði sem getur unnið sjálfstætt og á auðvelt með mannleg samskipti. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu af sambærileg- um störfum. í boði er sjálftætt starf, góð laun og vinna með hressu fólki. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar. Fullum trúnaði heitið. Umsóknum skal skila til Ráðgarðs fyrir 13. maí. RÁÐGARÐUR RÁÐNINGAMIÐLUN NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.