Morgunblaðið - 08.05.1988, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.05.1988, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1988 Tollmeistarinn - Sími 52996 Ert þú pirraður og leiður á að fá athugasemdir vegna minniháttar hand-/vélritunarvillna í aðflutningsskýrslugerð? Tollmeistarinn útilokar villur og skapar betri samskipti innflytj- anda við starfsmenn tollstjóra. Nú er ný, endurbætt útfærsla Tollmeistarans að koma á markað. Mun einfaldara í notkun. Bylting í valmyndun. Margar nýjungar. Verðkr. 28.645,-. Kynningarverðtilboð til 20. maí kr. 18.000,-. STÚDENTA- STJARNAN 14 karata gull hálsmen eða prjónn Verð kr. 2400.- Jón Sigmundsson, skartgripaverslun, Laugavegi 5, sími 13383. Yið heimsækjum fyrirtæki eftir óskum og sýnum forritið. Upplýsingar í síma 52996. Auglýsing frá Orlofssjóði VR ORLOFSHÚS VR Dvalarieyfi Auglýstereftirumsóknumumdvalarleyfi í orlofshúsum VRsumarið 1988. Umsókniráþartilgerð- um eyðublöðum þurfa að berast skrifstofu VR, Húsi verslunarinnar 8. hæð í síðasta lagi 16. maí 1988. Orlofshús eru á eftirtöldum stöðum: að Ölfusborgum að Húsafelli í Borgarfirði að Svignaskarði í Borgarfirði að lllugastöðum í Fnjóskadal í Vatnsfirði, Barðaströnd að Einarsstöðum, Suður-Múlasýslu íbúðir á Akureyri að Flúðum Aðeins fullgildir félagar hafa rétttil dvalarleyfis. Þeir sem ekki hafa dvalið sl. 5 ár í orlofshúsum á tíma- bilinu 28. maí til 17. september sitja fyrir dvalarleyfum. Hafi ekki verið gengið frá leigusamningi fyrir 30. maí n.k. fellur úthlutun úrgildi. Dregið verður milli umsækjenda ef fleiri umsóknir berast en hægt er að verða við. Verður það gert á skrifstofu félagsins laugardaginn 21. maí n.k. kl. 14 og hafa umsækjendur rétt til að vera viðstaddir. Sérstök athygli er vakin á því að umsóknir verða að berast skrifstofu VR í síðasta lagi mánudaginn 16. maí n.k. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu VR, Húsi verslunarinnar 8. hæð. Ekki verðurtekið á móti umsóknum símleiðis. frá V-I>ýskalandi Fallegir og sígildir fyrir hvern árstíma. Hvítt blátt rautt Blátt Mikið og gott úrval. KRINGWN KblMeNM Sími 689212. Domus Medica, Egilsgötu 3, Sími: 18519. Hvítasunnu- kappreiðar m Fáks #1 Skráning í Hvítasunnukappreiðar hestamannafélags- ins Fáks hefst á skrifstofu Fáks 9. maí og lýkur 16. maí kl. 18. Tekið verður á móti skráningu á milli kl. 15-18 daglega ofannefnda daga. Skráð verður í eftir- taldar greinar: Barnaflokk 12 ára og yngri, unglingaflokk 13-15 ára, A-flokk gæðinga, B-flokk gæðinga, töltkeppni fullorð- inna, 150m skeið, 250m skeið, 300m brokk, 800m brokk ef næg þátttaka fæst, 250m unghrosshlaup, 350m stökk og 800m stökk ef næg þátttaka fæst. Skráningargjald verður kr. 600 á hest nema í barna- og unglingaflokki, þar er ekkert skráningargjald. Veitt verða peningaverðlaun í hlaupagreinum. Hestamannafélagið Fákur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.