Morgunblaðið - 08.05.1988, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Plastiðnaður
Okkur vantar röskan starfsmann nú þegar.
Um er að ræða léttan iðnað, áprentun á
plastumbúðir o.fl. Vinnutími 8.00-16.15.
Upplýsingar á staðnum milli kl. 8.00 og
16.00.
Sigurplast hf.,
Dugguvogi 10.
„Au-pair“
Þrjár fjölskyldur í New York óska eftir þrem-
ur „au-pair“ stúlkum. Þurfa að geta byrjað í
ágúst til september. Mega ekki reykja.
Nánari upplýsingar í síma 75659 frá og með
mánudegi, fyrri part dags.
Verkamenn
- framtíðarstörf
Getum bætt við okkur vel þjálfuðum og
starfsreyndum verkamönnum við bygginga-
framkvæmdir og við gangstétta- og götu-
kantagerð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mikil
framtíðarvinna.
Upplýsingar í síma 652221.
S.H. VERKTAKAR HF.
STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR
SÍMI 652221
Lyftaramaður
Fyrirtækið er stór byggingavöruverslun í
Reykjavík.
Starfið felst í timburafgreiðslu.
Vinnutími er frá kl. 8-16 auk töluverðrar yfir-
vinnu.
Umsóknarfrestur er til og með 16. maí nk.
Ráðning verður sem fyrst.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Afleysinga- og rádningaþjónusta M
Lidsauki hf.W
Skótavördustig 1a - 707 Reykjavik - Sími 621355
Starf óskast
Verslunarstjóri
43ja ára gamall verslunarmaður með góða
starfsreynslu við verslunarstjórn og innflutn-
ing óskar eftir starfi á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu. Meðmæli fyrir hendi. Getur hafið störf
strax.
Þeir, sem vilja frekari upplýsingar, sendi inn
nafn og símanúmer til auglýsingadeildar
Mbl. merkt: „K - 4857“.
Atvinnurekendur
33 ára fjölskyldumaður óskar eftir góðu
starfi. Mikil reynsla í markaðsmálum, inn-
kaupum og erlendum viðskiptum. Menntun
í markaðssetningu.
Upplýsingar um nafn, síma og aðrar upplýs-
ingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „ W - 4966".
REYKJALUNDUR
Endurhæfingamiðstöð
Læknaritari
óskast til afleysinga í júlí og ágúst nk.
Nánari upplýsingar veitir Auður Sveinsdóttir,
læknaritari. Sími 666200/127.
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og Heilsu-
gæslustöð Suðurnesja óska eftir hjúkrunar-
fræðingum til sumarafleysinga og til fram-
búðar. Við bjóðum upp á góðan aðlögun-
artíma, góða vinnuaðstöðu, húsnæði eða
ferðastyrk, barnaheimili og góð laun.
Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjórar í síma
92-14000.
Matvælaframleiðsla
Starfsfólk óskast til fiskréttaframleiðslu.
Góð laun.
Upplýsingar í síma 673130.
Starfskraftur
- fatnaður
Landsbanki íslands
vill ráða starfskraft til að annast öll mál er
varða einkennisfatnað starfsmanna bankans.
í þessu felst m.a. samskipti við framleiðendur
og starfsfólk. Leitað er að duglegum og
snyrtilegum aðila með góða alhliða starfs-
reynslu. Áhugi og þekking á fatnaði er æski-
legur.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
okkar.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar
eða hjá starfsmannasviði bankans í Hafnar-
húsinu.
Umsóknafrestur er til 13. maí nk.
(tUÐNI Tónsson
RÁDG JÖF & RÁÐN I N CARÞJÓ N U 5TA
TÚNGÓTU 5. I01 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
BORGARSPÍTALINN
Hjúkrunarfræðingar
Á skurðlækningadeildum
Deild A - 3. Slysadeild með 18 rúm. Heila-
og taugaskurðlækningadeild
með 12 rúmum.
Deild A - 4. Háls- nef- og eyrnadeild með
14 rúm. Almenn skurðlækn-
ingadeild með 16 rúmum.
Deild A - 5. Þvagfæraskurðlækningadeild
með 12 rúmum. Almenn
skurðlækningadeild með 18
rúmum.
Deildirnar eru einingaskiptar. Talsverð sam-
vinna er á milli eininganna. Um er að ræða
fullt starf eða hlutastarf. Starfsaðstaða hjúkr-
unarfræðinga er mjög góð.
Speglunardeild (afleysingastaða)
Laus er nú þegar 60% staða hjúkrunarfræð-
ings á speglunardeild G - 3. Dagvinna.
Möguleiki er á dagvistun barna.
Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmda-
stjóri, starfsmannaþjónustu, sími 696356.
Læknaritari
Læknaritari óskast í 100% starf á háls-,
nef- og eyrnadeild. Einnig óskast læknaritari
til sumarafleysinga á skurðlækningadeild.
Uþplýsingar gefur skrifstofustjóri í síma
696204 milli kl. 10-12.
REYKJMJÍKURBORG
Aokacvi SttUuvi
Heimilishjálp
Starfsfólk óskast í heimilishjálp. Heilsdags-
störf eða hlutastörf.
Upplýsingar í síma 18800.
Framtfðarstarf
Vegna aukinna umsvifa þurfum við að bæta
við starfsmanni í prentmyndagerð. Fag-
kunnátta ekki nauðsynleg. Æskilegt að hann
sé á aldrinum 30-50 ára og geti unnið sjálf-
stætt. Fjölbreytt starf.
Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendi inn
umsókn til auglýsingadeildar Mbl. merkta:
„Framtíðarstarf - 2747“ fyrir 16. maí.
Húsavík
- kennarar
Einn kennara í almenna kennslu og einn
sérkennara vantar að Barnaskóla Húsavíkur
næsta skólaár.
Nánari upplýsingar um störfin, og þá fyrir-
greiðslu sem í boði er, veitir skólastjóri í
símum 96-41660 og 96-41974.
Skólanefnd Húsavikur.
Bæjartækni-
fræðingur
Vestmannaeyjabær auglýsir stöðu bæjar-
tæknifræðings lausa til umsóknar.
Upplýsingar um starfið gefur bæjarstjóri í
síma 98-1092 og bæjartæknifræðingur í
síma 98-1088.
Umsóknarfrestur er til 16. maí nk.
Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum.
Vilt þú vinna á
Gulu línunni?
Vilt þú vinna með okkur á Gulu línunni að
líflegum og skemmtilegum verkefnum?
Gula línan miðlar upplýsingum um það hvar
ákveðnar vörur fást, hverjir veita tiltekna
þjónustu og einnig um umboðsaðila fyrir hin
ýmsu vörumerki.
Gula línan hefur starfað í tæpt ár og við-
tökurnar verið frábærar. Við vinnum undir
kjörorðinu: „Traust, hlýlegt viðmót og þjón-
ustulipurð".
Ef þú vilt starfa með okkur undir þessum
kjörorðum að símsvörun og öðrum tilfallandi
verkefnum þá vinsamlegast sendu starfsum-
sókn með upplýsingum um menntun og fyrri
störf til auglýsingadeildar Mbl. fyrir mánu-
dagskvöld 9. maí nk. merkt: „Gula línan".
rwvw*GUlA
62 33 88
UE«BB9UrJEdí