Morgunblaðið - 08.05.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.05.1988, Blaðsíða 43
I MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1988 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Við leitum að góðum ritara! Sjálfstæð stofnun í Reykjavík vill ráða ritara sem allra fyrst. Starfið felst í vélritun, ritvinnslu, móttöku viðskiptamanna, umönnun tækniskjalasafns og upplýsingagjöf ásamt öðru tilfallandi. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af almennum skrifstofustörfum, sé leikinn í vélritun og hafi gott vald á enskri tungu. Umsóknarfrestur er til og með 11. maí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Alleysmga- og radnmgaþionusta Lidsauki hf. Skóldvordustig ld ~ 101 Reyk/avik - Simi 6? 1SSS StarfsAliðlunin Afleysinga- og ráðningaþjónusta Laugavegur 18A • 101 Reykjavík ■ Simi 622200 Læknaritarar Læknastofa í miðbæ Reykjavíkur óskar eftir að ráða tvo læknaritara nú þegar. Við leitum að frísklegum manneskjum með góða íslensku- og vélritunarkunnáttu á aldrinum 18-35 ára. í boði eru góð laun og bjartur og þægilegur vinnustaður i miðbæ Reykjavíkur. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar frá kl. 9-15. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við pöntunarfélag Eskfirðinga, Eskifirði, er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. maí. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Þorsteini Sæmundssyni, kaup- félagsstjóra, sem einnig veitir nánari upplýs- ingar um starfið í síma 97-61200, ásamt Helga Hálfdánarsyni, í síma 97-61272. PONTUNARFEIAG ESKFIRÐINGA ESKIFIRBI Ajy ATVINNUMIÐLUN NÁMSMANNA Félagsstofnun stúdenta, sími 621080,621081,27860. Vantar afleysingafólk? Atvinnumiðlun námsmanna hefur tekið til starfa. Á skrá eru 200 námsmenn með ' reynslu í eftirtöldum störfum: Ritarastörf, bókhald, gjaldkerastörf, ýmis skrifstofustörf, tölvuvinnsla, sölumennska, afgreiðslustörf, bankastörf, hótelstörf, tækniteiknun, rútu- og vinnuvélaakstur, lag- erstörf, byggingavinna, garðyrkja, hreinsun- arstörf, veitingastörf, barnapössun o.fl. Vinnuveitendur, hafið samband milli kl. 9.00 og 18.00. Við útvegum rétta fólkið. Málun - lökkun Maður vanur málun eða lökkun óskast til starfa sem fyrst. Ný og góð vinnuaðstaða. Upplýsingar á staðnum. BÉl TRÉSMIÐJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR DALSHRAUNI 13 - SlMI 54444 Hafnarfirði Verkfræðistofa Óskum að ráða fyrir verkfræðistofu í Reykjavík: Véltæknifræðingur (265) Starfssvið: Almenn störf á verkfræðistofu, s.s. hönnun lagna og loftræstikerfa. Starfsreynsla æskileg. Byggingaverkfræðingur (266) Starfssvið: Almenn verkfræðistörf, hönnun, ráðgjöf og eftirlit. Við leitum að verkfræðingi/tæknifræðingi, 1-3ja ára starfsreynsla æskileg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs fyrir 14. maí nk. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta KJÖTÍ KASSA Á KOSTAKJORUM Opið ídag í Garðabæ 11-18 N A U T S V I N ;V, % 1/4 naut „frampartur" 25 kg á 299,- kr./kg kr. 7.475.- Innifalið í verði: Úrbeining, pökkun, merking. Þú færð úrþessu frábært hakk, bógsteikur og grillsteik- ur, osso bucco og rifjasteikur. TalaÖu við fagmenn okkar. 1/4 svín 15 kg á 399.- kr./kg aðeins kr. 5.985.- Innifalið í verði: Fullur frágangur á kjötinu, t.d. bógsteik - lærið tekið í Bajone skinku - hryggur í kótelettur eða hamborgarhrygg - hnakki úrbeinaður f sneiðar, tilvaldar á grillið, síðan i bacon. Þetta kjöt er toppurinn i dag. Napol- on stofninn frá Akureyri - rómaður fyrir gæði Pantiö tímanlega. Laugalæk2 S. 686511 GARÐABÆ S. 656400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.